Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 23
Nú fer hver að verða síðast-ur að huga að veitingunum í fermingarveisluna. Þar eru Mínir menn, veisluþjónusta Magnúsar Inga Magnússonar, á heimavelli, enda byggt á meira en þrjátíu ára farsælli reynslu. „Við bjóðum upp á klassískt fermingarhlaðborð með gæðin í fyrirrúmi en á eins hagstæðu verði og mögulegt er,“ segir Magnús Ingi. „Ég veit ekki til þess að nokkur bjóði betur en við fyrir heitt og kalt hlaðborð, eða 1.990 kr. á mann. Ánægðir foreldrar fermingarbarna hafa bent mér á að dýrara hefði verið fyrir þá að sjá sjálfir um veisluna, fyrir utan álagið sem því fylgir. Við vitum hvað er vinsælast og veljum rétt- ina eftir því, en höldum verðinu niðri með því að hafa þá heldur færri en fleiri.“ Magnús Ingi segist leggja mikla áherslu á að veita foreldrunum faglega ráðgjöf um val á veislu- matnum, enda fermingardagurinn stór dagur í lífi fjölskyldunnar. „Ef óskað er eftir meira úrvali eða öðruvísu samsetningu er það sjálfsagt mál, en þá hækkar verðið aðeins. Við erum líka með annars konar hlaðborð, staka rétti, súpur, pottrétti og fleira sem ekki er síðra að bjóða upp á í fermingar- veislunni, en klassíska hlaðborðið er þó alltaf vinsælast.“ Lágmarks- fjöldi er 10 manns og Mínir menn mæta á staðinn með veisluföngin ef fjöldinn nær 50 eða fleirum. Nánari upplýsingar er að finna á vef Minna manna, minirmenn. is, og á Facebook. Svo er einfalt að hafa samband við Magnús Inga í síma 696-5900 eða með tölvupósti, magnusingi@gmail.com. KLASSÍSKT Sjanghæ-rækjur – Reykt svínakjöt – Lamba- og grísasteik – Kjúklingur – Brún sósa – Brúnaðar kartöflur – Súrsæt sósa – Hrísgrjón – Fjölbreytt grænmeti – Ferskt salat. 1.990 KR. Á MANN. MYNDIR/K.MAACK BARNALÁN Fyrirsætan og náttúrusinninn Lily Cole á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, Kwame Ferreira. Cole tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðli sínum Impossible en það er vettvangur fyrir fólk sem vill láta gott af sér leiða. FERMINGARHLAÐBORÐ Á FRÁBÆRU VERÐI MÍNIR MENN KYNNA Löng og farsæl reynsla og sérstaklega hagstætt verð er lykillinn að vinsældum fermingarhlaðborðanna hjá Mínum mönnum. Vertu vinur okkar á Facebook Frábært buxnaúrval! Stærðir 34-46 Situr þú í skítnum? Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is FYRI R EFTIR TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 4 -9 2 0 C 1 4 0 4 -9 0 D 0 1 4 0 4 -8 F 9 4 1 4 0 4 -8 E 5 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.