Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 44
5. mars 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING BÍÓ | 32 Nýr og endurbættur vefur fasteignir.is Í vikunni voru átján nýjar risaeðlur kynntar á vefsíðu sem helguð er kvikmyndinni Jurassic World, en myndin verður frumsýnd í sumar. Vefsíðan er látin líta út fyrir að vera vefsíða skemmtigarðs sem ber sama heitið og er sögu- svið myndarinnar. Á vefsíðunni er saga hverrar risaeðlu fyrir sig rakin, sem mun væntanlega dýpka upplifun þeirra sem horfa á myndina. Kvenkyns Rex Búið er að kynna leikföng sem fara nú í sölu samhliða kynningu á myndinni. Jurassic World- leikföngin voru kynnt á leikfangahátíð í New York. Þar kom í ljós að ein helsta risaeðla kvik- myndarinnar gengur undir nafninu Indominus rex og verður kvenkyns. Í myndinni verður hún genabætt; sneggri, sterkari, klárari og hreyfan- legri útgáfan af hinni þekktu T-Rex-risaeðlu í fyrri myndunum. 22 árum síðar Sögusvið hinnar nýju Jurassic World er það sama og í síðustu myndinni. Tuttugu og tvö ár eru síðan áhorfendur fengu síðast að skyggnast inn í lífið á Isla Nublar, þar sem Jurassic Park var reistur. Nýja myndin fjallar um tilraunir til þess að auka aðsókn í Júragarðinn, eftir að sífellt færri eru farnir að heimsækja hann. Eins og í fyrri myndunum draga slíkar tilraunir dilk á eftir sér. Tíu árum á eftir áætlun Þessa nýju mynd um risaeðlurnar í Júragarð- inum átti að frumsýna fyrir tíu árum. En ekki tókst að sættast á handrit sem þótti sæma seríunni fyrr en árið 2011. Með aðalhlutverk í myndinni fara Chris Pratt, Bryce Dallas How- ard, Judy Greer og Vincent D’Onofrio. Leik- stjóri myndarinnar er Colin Trev orrow, sem er þekktastur fyrir leikstjórn sína í gamanmynd- inni Safety Not Guaranteed. kjartanatli@frettabladid.is AFMÆLISBARN DAGSINS Grimmar eðlur enn í Júragarðinum Átján risaeðlur sem munu sjást í Jurassic World hafa verið kynntar til leiks á vefsíðu kvikmyndarinnar. Myndin verður sýnd í þrívídd. MIKLAR VINSÆLDIR Jurassic Park- myndirnar voru mjög vinsælar á tíunda áratugnum. Enn má upplifa stemn- inguna í myndinni í Universal-garðinum í Flórída-fylki í Bandaríkjunum. 7,2/10 64% FRUMSÝNINGAR 7,0/105,0/10 7,3/1055% RÓA SIG! Hér má sjá skjáskot úr nýju myndinni. Tilraunir til þess að auka aðsókn í Júragarðinn fara forgörðum. 41 árs Matt Lucas leikari Þekktastur fyrir: Little Britain, Shaun of the Dead. Chappie Spennumynd Helstu leikarar: Hugh Jackman, Sigourney Weaver Focus Gamanmynd Helstu leikarar: Will Smith, Margot Robbie, Rodrigo Santoro The Duff Gamanmynd Helstu leikarar: Mae Whitman, Bella Thorne, Robbie Amell The Grump Gamanmynd Helstu leikarar: Antti Litja, Iikka Forss, Mari Perankoski 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 4 -6 0 A C 1 4 0 4 -5 F 7 0 1 4 0 4 -5 E 3 4 1 4 0 4 -5 C F 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.