Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2015, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 05.03.2015, Qupperneq 43
FIMMTUDAGUR 5. mars 2015 | MENNING | 31 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5. MARS 2015 Tónleikar 17.30 Tónlistarparið Margrét Rúnars- dóttir og Birkir Rafn Gíslason leika og syngja eigin tónlist á Tónstöfum í Bóka- safni Seltjarnarness. Aðgangur ókeypis. 19.30 Sænski trompetleikarinn Håkan Hardenberger og hljómsveitarstjór- inn Yan Pascal Tortelier koma fram á tónleikum ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Miðaverð frá 2.400 krónum. 20.00 Þriðju spunatónleikar Kristjönu Stefánsdóttur og Kjartan Valdemars- sonar í Hannesarholti. Viðfangsefnið er rokk og popplög. Miðaverð er 2.500 krónur. 21.00 Tinna Þorsteinsdóttir og Borgar Magnason koma saman í Mengi og bjóða áheyrendum upp á hjóðvef tveggja ólíkra hljóðfæra, dótapíanósins og kontrabassans. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Guðmundur Jónsson og Vest- anáttin á Café Rosenberg í kvöld. 21.00 Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika í Hljómahöll. Nýdönsk mun leika sín þekktustu lög auk laga af Diskó Berlín. Miðaverð er 4.500 krónur. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Opnanir 10.00 Sýning á bókverki Freyju Eilífar Logadóttur, Litaðu og lærðu um íslenska nútímalist verður opnuð í Borgarbókasafninu. Bókverkið inni- heldur 94 útlínuteikningar eftir verkum íslenskra myndlistamanna. 17.00 Sýningin Samsíða sjónarhorn með verkum eftir Eygló Harðardóttur verður opnuð í Týsgallerí. Fundir Þórir Guðmundsson hjá Rauða kross- inum segir frá borgarastyrjöldinni í Sýr- landi og flóttamannastraumnum þaðan í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9. Allir velkomnir. Skráning á fundinn fer fram á vefsíðunni Raudikrossinn.is. Hátíðir 20.00 Reykjavík Folk Festival hefst á Kexi Hosteli í kvöld. FUNI, Moð, Teitur Magnússon og Ylja koma fram í kvöld. Miðaverð fyrir stök kvöld 3.000 krónur en hátíðarpassi 7.999. Kvikmyndir 18.00 Sænska kvikmyndin Turist sýnd í Sambíóunum á Akureyri. Myndin verður með íslenskum texta. Miðaverð er 1.000 krónur. Uppákomur 16.30 Stefnumót tungumála á vegum Café Lingua í Stúdentakjallaranum. Allir velkomnir. 17.00 Verðlaunaafhending í ljós- myndaleiknum Hjarta landsins sem Landvernd efndi til síðastliði haust. Ómar Ragnarson afhendir fyrstu verðlaun og flytur stutta hálendishugvekju. Ný heima- síða Landverndar opnuð og stutt myndband frumsýnt. Verðlaunaafhending fer fram á Kexi Hosteli og allir velkomnir. 20.00 Dj Margeir setur tóninn fyrir flæðið á Yoga Moves í Dansverkstæði, Skúlagötu 30. Fjögurra tíma klippikort á 5.000 krónur. 21.00 Karókíkvöld Hits & Tits á Húrra í kvöld. Tónlist 21.00 Dj Moonshine þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 21.00 Trúbador- arnir Hjálmar & Dagur á English Pub í kvöld. 21.00 Dj Alfons X þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. 22.00 Bump it Out vol. 3 á Dolly. Gim- steinar hús- tónlistarsög- unnar frá 9. áratugnum leiknir af vínyl. Dj Kári þeytir skífum. 22.00 Trúbadorinn Garðar á Dubliner í kvöld. Leiðsögn 12.00 Hádegisleiðsögn með Einari Garibalda í Hafnarhúsi um sýninguna Nýmálað 1. Einar er meðal þeirra lista- manna sem eiga verk á sýningunni. Aðgangseyrir á sýninguna er 1.400 krónur og eftir leiðsögnina er gestum boðið upp á kaffi og með því. Fyrirlestrar 12.00 Fyrirlesturinn Hvað er frumlag? verður fluttur í stofu 201 í Árnagarði í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður fluttur af Jóhönnu Barðdal og er hann á vegum Stofnunar Vigdísar Finnboga- dóttur. Allir velkomnir. 17.15 Annað erindið af þremur um Fegurð verður flutt í Bókasafni Kópa- vogs. Bjarni Karlsson prestur flytur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dans 20.00 Salsaveisla á Rio í kvöld. Frír prufutími fyrir byrjendur hefst klukkan 20.00, að honum loknum er dansgólfið laust til miðnættis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. OPINN FRÆÐSLUFUNDUR Efnaskiptasjúkdómar Geðsjúkdómar Hjartasjúkdómar Offita og fu llorði nssy kursý ki Brj óst akr abb am ein Alz he im er s 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 0 4 -5 B B C 1 4 0 4 -5 A 8 0 1 4 0 4 -5 9 4 4 1 4 0 4 -5 8 0 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.