Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 5. mars 2015 54. tölublað 15. árgangur Afgreiðsla úr nefndum Þingmenn tókust á um það hvernig rétt væri að standa að afgreiðslu mála úr nefnd. Allsherjar- og mennta- málanefnd afgreiddi áfengisfrumvarp með varamönnum. 16 Mótmæla gjaldi Íbúar í Garðabæ þar sem rotþrær eru við hús telja vafasamt að greiða þurfi bænum holræsagjald. Sveitarfélagið segir gjaldið líka ná til rotþróa. 4 Mánaðarlegir hríðaverkir Endómetríósa er kvalafullur krónískur sjúkdómur sem um 5 til 10 prósent kvenna eru talin vera með. 6 Villandi Umræða um loftslagsmál er full af upphrópunum. 8 SPORT Stelpurnar okkar hófu leik á Algarve-mótinu með tapi í gær. 38 N ú fer hver að verða síðast-ur að huga að veitingunum í fermingarveisluna. Þar eru Mínir menn, veisluþjónusta Magnúsar Inga Magnússonar, á heimavelli, enda byggt á meira enþrjátíu ára f Magnús Ingi segist leggja mikla áherslu á að veita foreldrunum faglega ráðgjöf um val á veislu-matnum, enda fermingardagurinn stór dagur í lífi fjölskyldE KLASSÍSKT Sjanghæ-rækjur – Reykt svínakjöt – Lamba- og grísasteik – Kjúklingur – Brún sósa – Brúnaðar kartöflur – Súrsæt sósa – Hrísgrjón – Fjölbreytt grænmeti – Ferskt salat. 1.990 KR. Á MANN.MYNDIR/K.MAACK BARNALÁN Fyrirsætan og náttúrusinninn Lily Cole á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, Kwame Ferreira. Cole tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðli sínum Impossible en það er vettvangur fyrir fólk sem vill láta gott af sér leiða. FERMINGARHLAÐBORÐÁ FRÁBÆRU VERÐIMÍNIR MENN KYNNA Löng og farsæl reynsla og sérstaklega hagstætt verð er lykillinn að vinsældum fermingarhlaðborðanna hjá Mínum mönnum. Frábært buxnaúrval! Situr þú í skítnum? Eldshöfða 1 S: 577-5000 Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is FYRIR EFTIR TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur www.bl.is AUKABLAÐ BL FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG! BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is VIÐ FJÖLSKYLDAN GERUM SKEMMTILEGA HLUTI Í HVAÐA VEÐRI SEM ER ÉG HEF KJARK TIL AÐ VELJA ÞAÐ SEM MÉR FINNST FLOTT ÉG FÉKK GÓÐA ÞJÓNUSTU OG GÓÐAN BÍL RENUALT CLIO DÍSIL ER BÍLLINN FYRIR OKKUR ÉG FER ALLRA MINNA FERÐA Á ÓDÝRU ÍSLENSKU RAFMAGNI ÞAÐ KAUPA FLESTIR NÝJAN BÍL HJÁ OKKUR OKKUR FINNST NISSAN QASHQAI BESTI BÍLL SEM VIÐ HÖFUM KEYRT Fjórhjóladrifinn og endingargóður Verð frá 6.090.000 kr. Clio Sport Tourer er rúmgóður Verð frá 3.050.000 kr. Nýr og spennandi BMW Verð frá 5.290.000 kr. Nýtískulegur og spennandi Verð frá 3.590.000 kr. Bara 2.900 kr. á mánuði í rafmagn Verð frá 3.990.000 kr. Einfaldlega góð kaup Verð frá 3.940.000 kr. Framúrskarandi afl og þægindi Verð frá 11.740.000 kr. Fallegur fjórhjóladrifinn sportjeppi Verð frá 4.890.000 kr. Renault er orðinn einn sá vinsælasti Verð frá 3.190.000 kr. RÚMGÓÐUR BÍLL SEM FER HRINGINN Á AÐEINS EINUM TANKI OKKUR VANTAÐI EINFALDAN JEPPA Á GÓÐU VERÐI RENAULT MEGANE NISSAN QASHQAI LAND ROVER DISCOVERY DACIA DUSTER NISSAN LEAF NISSAN JUKE BMW ACTIVE TOURER RENAULT CLIO SUBARU OUTBACK ÉG FÉLL FYRIR ÞESSUM NÝJA BMW SEM ER MEÐ FRAMHJÓLADRIFI OG FULLT AF PLÁSSI Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 STÚTFULLUR AF FLOTTUSTU FERMINGARGRÆJUNUM NÝR 8BLS BÆKLINGUR8BLSBÆKLINGURMEÐ PÓSTINUM TIL ALLRA HEIMILA Á LANDINU Hvítlaukur frá Ítalíu Laugalæk 6 & Óðinsgötu 1 Ný sending SKOÐUN Bergsteinn Jónsson skrifar um neyðar- söfnun UNICEF. 22 MENNTUN Krökkunum í sjötta bekk í Grandaskóla þykir núna töff að lesa eftir að hafa fengið að kynnast því hvernig bók verð- ur til. Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri hjá Forlaginu og foreldri eins nemandans, fékk samstarfsmenn, rithöfunda og prentsmiðju með sér í verkefnið ásamt stjórnendum og kennurum skólans. Nú eru nemendurnir að skrifa bók þar sem hver og einn verður með sína sögu. Oddi ætlar að prenta bókina fyrir þá. - ibs / sjá síðu 12 Nemendur í Grandaskóla: Þykir núna töff að lesa bækur MENNING Bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð. 28 FÓLK „Það er bara mikill heiður að við vorum beðnar um þetta, einhverjir vitleysingar úr Hafnar firði og Mosfellsdal,“ segir Valdís Þorkelsdóttir, trompet- og flygilhornleikari. Hún, ásamt Sigrúnu Jónsdóttur básúnuleikara og Björk Níelsdótt- ur, trompet- og flygilhornleikara, munu spila og syngja bakraddir á tónleikaferðalagi bresku indie- hljómsveitarinnar Florence and the Machine, með söngkonuna Florence Welch fremsta í flokki. Þær höfðu áður spilað með Björk Guðmundsdóttur á Volta- tónleikaferð hennar. „Við fengum símtal frá tónlistarstjóranum hjá Florence, en hann þekkir product- ion manager hjá Björk sem benti honum á okkur,“ segir hún um til- komu verkefnisins. - asi / sjá síðu 56 Gera garðinn frægan: Spila með Florence Welch Á FERÐ MEÐ FRÆGUM Valdís og Sigrún spila með bresku hljósveitinni Florence and the Machine. Bolungarvík 0° SV 18 Akureyri 1° SV 17 Egilsstaðir 2° SV 12 Kirkjubæjarkl. 2° VSV 12 Reykjavík 2° SV 16 Hvasst og éljagangur sunnan- og vestanlands en strekkingur og bjart með köflum norðaustan til. Hiti 0 til 4 stig á láglendi. 4 LÍFIÐ Kemur frá Kanada til þess að fara á tónleika með Nýdönsk. 36 Norðurál stefnir að því að hefja framleiðslu á svokölluðum bolt- um eða börrum. Ef farið verður í slíka framleiðslu mun það þýða allt að 10 milljarða fjárfestingu sem meðal annars væri falin í stækkun á húsnæðinu að Grundartanga um 7.000 fermetra og kaup á tækjum sem yrðu notuð við framleiðsluna. „Markmiðið er að auka verð- mæti útflutnings hjá okkur og skapa okkur sterkari samkeppnis- stöðu,“ segir Ragnar Guðmunds- son, forstjóri Norðuráls. Þessi viðbótarframleiðsla fæli í sér að öðrum efnum yrði blandað út í álið til þess að gefa því mis- munandi eiginleika. Einnig segir Ragnar að sú ákvörðun hafi verið tekin í fyrra að hefja framleiðslu á melmi. „Það eru álblöndur sem er ekki búið að steypa í form heldur er það í hleifaformi sem við höfum notað hingað til. Þar er innihaldi vörunnar breytt en ekki forminu.“ Ragnar segir að Norðurál hafi fundið fyrir áhuga frá aðilum sem framleiða felgur undir bíla. Fram- leiðsla á melminu þýði að þeir geti fengið málm beint frá Norður- áli sem hentar í þá framleiðslu í stað þess að áður hefðu þeir þurft að fara í gegnum millilið til að fá slíka blöndu. „Við höfum verið að selja ál til bílaframleiðenda eins og Mercedes Benz, en það er þá í gegnum aðra aðila og þarna kom- umst við skrefi nær endanlegum notanda.“ - jhh / sjá síðu 18 Norðurál stefnir á 10 milljarða fjárfestingu Norðurál á Grundartanga hyggst fjárfesta fyrir 10 milljarða króna til þess að bæta við framleiðsluna hjá sér. Húsnæðið mun stækka um 7.000 fermetra og tæki verða keypt fyrir 10 milljarða króna. Norðurál framleiðir nú málm í Mercedes Benz. Markmið- ið er að auka verðmæti útflutnings hjá okkur og skapa okkur sterkari sam- keppnisstöðu. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls. HARÐFENNI VIÐ HEIÐINA Sara Stefánsdóttir, starfsmaður Litlu kaffi stofunnar, barðist við snjóinn fyrir utan kaffi stofuna þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í gær. „Þetta hefur auðvitað verið ömurlegt veður,“ segir Sara. „Þarna reis mann- hæðarskafl og við vorum í óða önn að moka snjóinn frá dyrunum. Fólk komst hvorki lönd né strönd og hér hafa verið um 15 manns innikróaðir,“ bætir Sara við. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VELFERÐARMÁL „Stundum líður mér eins og það sé hreinlega kranabíll búinn að krækja í öll líf- færin í kviðarholinu á mér og sé að reyna að toga þau upp,“ segir Ragnheiður Kr. Jóhannesdóttir sem fyrir þremur árum fékk loks greiningu á sjúkdómi sem hrjáð hefur hana frá því hún byrjaði á blæðingum á unglingsaldri. Sjúkdómurinn er endómetríósa, eða legslímuflakk, en talið er að 5-10 prósent kvenna séu með sjúkdóminn sem er kvalafullur, krónískur móðurlífssjúkdómur. Marsmánuður er alþjóðlegur mán- uður sjúkdómsins en hér á landi er það þessi vika sem er tileink- uð honum. Eygló Harðardóttir, félags- og hús- næðismálaráð- her ra , hefur þr i sva r l a g t fram þingsálykt- unartillögu um að opnuð verði göngudeild fyrir konur með endó- metríósu en hún þjáist af sjúk- dómnum. „Ég hef verið svo hepp- in að mín einkenni hafa ekki verið nándar nærri því sem margar konur hafa þurft að fara í gegn- um og ég hef ekki þurft að þjást af ófrjósemi. Í mínum huga snýst þetta fyrst og fremst um það að konur með virkilega sársaukafull einkenni fái upplýsingar um leg- slímuflakk.“ - vh, kbg / sjá síðu 6 Vakning um kvalafullan og krónískan sjúkdóm í endómetríósumánuði: Með mánaðarlega hríðaverki EYGLÓ HARÐARDÓTTIR Stundum líður mér eins og það sé hreinlega kranabíll bú- inn að krækja í öll líffærin í kviðaholinu á mér og sé að reyna toga þau upp. Ragnheiður Kr. Jóhannesdóttir 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 4 -4 7 F C 1 4 0 4 -4 6 C 0 1 4 0 4 -4 5 8 4 1 4 0 4 -4 4 4 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.