Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 46
5. mars 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 34 Dyr Hverfisbarsins heitins verða opnaðar á ný á föstudag. „Okkur langaði að draga fram gamla andann sem var á staðnum,“ segir Bjarni Hall- grímur Bjarnason, einn aðstandenda staðarins. Margir muna eftir Hverfisbarnum en honum var lokað árið 2010. Síðan þá hafa verið þar stað- ir eins og Bankinn, Buddah bar, Mánabar og nú síðast Park. „Nýi staðurinn verður mjög líkur þeim gamla, en talsvert nútímalegri. Barinn og básarnir munu minna svolítið á gamla staðinn,“ segir Bjarni. Staðurinn verður opinn fimmtudaga til laugar- daga. „Á gamla Hverfisbarnum voru fimmtudag- arnir mjög vinsælir, og okkur langar svolítið að vekja upp þá stemningu aftur,“ segir hann. Staðurinn verður opnaður með pompi og prakt á föstudagskvöld. „Það væri gaman að fá gamla Hverfisliðið aftur á staðinn, við erum kannski svolítið að reyna að kalla á það aftur inn á stað- inn,“ segir Bjarni hress. Staðurinn verður opnað- ur eins og áður sagði á föstudag klukkan sjö. - asi Kalla á allt gamla Hverfi sliðið Aðdáendur Hverfi sbarsins geta reimað á sig dansskóna á ný á föstudag. ALLT AÐ GERAST Bjarni býður gamla og nýja Hverfis- barsaðdá endur velkomna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ➜ Á gamla Hverfisbarnum voru fimmtudag- arnir mjög vinsælir, og okkur langar svolítið að vekja upp þá stemningu aftur. FJÖRUG VIKA HJÁ FRÆGUM Það er alltaf jafn gaman að líta yfi r vikuna hjá fræga fólkinu og sjá hvað dreif á daga þess. Að venju var ekki lognmolla í kringum stjörnurnar þegar þær sinntu vinnu sinni eða bugðu á leik með aðdáendum. Grínistinn Ricky Gervais var alsæll, af svipnum að dæma, á heimsfrumsýningu House of Cards. Svo kátur var hann að hann smellti í eina sjálfsmynd með aðdáendum. Leikarinn Antonio Banderas hafði meiri áhuga á því að taka sjálfsmynd með kærustu sinni, Nicole Kimpel, en að fylgjast með körfuboltaleiknum. Mark Wahlberg og Rhea Durham, eiginkona hans, áttu vandræðalegt kossamóment á körfuboltaleik í vikunni. Ætli sjálfsmyndataka Banderas hafi truflað þau? Vilhjálmur prins er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Japan og bregður hér á leik með japönsku barni. Nú styttist einnig óðum í nýjan erfingja í Buckingham-höll. Söngkonan Lady Gaga og unnusti hennar, Taylor Kinney, fengu sér kalda dýfu í Chicago Polar Plunge í vikunni. www.netto.is Kræsingar & kostakjör BAYONNESKINKA 895 ÁÐUR 1.598 KR/KG -44% VERÐ SPRENGJA LÍFIÐ 5. mars 2015 FIMMTUDAGUR 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 4 -7 4 6 C 1 4 0 4 -7 3 3 0 1 4 0 4 -7 1 F 4 1 4 0 4 -7 0 B 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.