Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 26
FÓLK|TÍSKA
Einn helsti aðdáandi Zuhairs Murad er söng- og leikkonan Jennifer Lopez sem iðulega klæðist föt-um hans. Nokkrir stjörnur sáust í kjól frá Murad á
rauða dreglinum þegar Óskarsverðlaunin voru afhent
í lok febrúar. Má þar til dæmis nefna Chrissy Teigan,
Önnu Faris og Jennu Devan Tatum svo einhverjar séu
nefndar. Frægar konur eins og Taylor Swift, Carrie
Under wood, Ivana Trump, Beyoncé, Shakira, Christina
Applegate og Vanessa Williams eru allar góðir kúnnar
hjá Murad auk margra fleiri.
Zuhair Murad er ekki síður þekktur fyrir brúðarkjóla
sína sem þykja ákaflega fallegir. Hægt er að skoða
hönnun hans á vefsíðunni zuhairmurad.com
Zuhair Murad fæddist í Baalbek í Líbanon árið 1971
og ólst þar upp. Frá unga aldri dreymdi hann um að
verða hönnuður. Hann var aðeins tíu ára þegar
hann byrjaði að teikna kjóla. Árið 1997 opnaði
hann vinnustofu í Beirút og vann að mestu
fyrir fasta viðskiptivini. Árið 1999 sýndi hann
í fyrsta skipti á stórri
tískusýningu í Róm og
tveimur árum síðar í
París. Þessar sýningar
veittu honum al-
þjóðlega tískufrægð
þar sem strax
var eftir honum
tekið af helstu
tískublöðum
heims.
KJÓLAMEISTARI
FÍNA FÓLKSINS
GLÆSILEIKI Einn helst kjólameistari stjarnanna er tískuhönnuðurinn Zuha-
ir Murad. Þar sem stórir viðburðir fara fram má sjá heimsþekktar konur í
kjólum hans. Nýlega sýndi Murad kjólatísku sína fyrir sumarið 2015 í París.
ÍBURÐUR
Einn af kjólum
Zuhairs Murad
sem sýndur
var á tískuviku
í París í lok
janúar. Hann
er íburðarmikill
og sannarlega í
anda Hollywood-
drottninga.
Murad er afar
vinsæll kjóla-
hönnuður hjá
þeim allra
frægustu.
ELEGANS
Zuhair Murad
er frá Líbanon
en er löngu
orðinn þekktur
um allan heim
fyrir hönnun
sína. Hann
hefur hannað
mikið fyrir
Jennifer Lopez.
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Flottir kjólar
8.900 kr.-
Str: S-XXL
LIFÐU
í NÚLLINU!
Til hvers að flækja hlutina?
365.is | Sími 1817
0
4
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:1
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
4
0
4
-7
9
5
C
1
4
0
4
-7
8
2
0
1
4
0
4
-7
6
E
4
1
4
0
4
-7
5
A
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K