Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 05.03.2015, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 5. mars 2015 | MENNING | 31 FIMMTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5. MARS 2015 Tónleikar 17.30 Tónlistarparið Margrét Rúnars- dóttir og Birkir Rafn Gíslason leika og syngja eigin tónlist á Tónstöfum í Bóka- safni Seltjarnarness. Aðgangur ókeypis. 19.30 Sænski trompetleikarinn Håkan Hardenberger og hljómsveitarstjór- inn Yan Pascal Tortelier koma fram á tónleikum ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Miðaverð frá 2.400 krónum. 20.00 Þriðju spunatónleikar Kristjönu Stefánsdóttur og Kjartan Valdemars- sonar í Hannesarholti. Viðfangsefnið er rokk og popplög. Miðaverð er 2.500 krónur. 21.00 Tinna Þorsteinsdóttir og Borgar Magnason koma saman í Mengi og bjóða áheyrendum upp á hjóðvef tveggja ólíkra hljóðfæra, dótapíanósins og kontrabassans. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Guðmundur Jónsson og Vest- anáttin á Café Rosenberg í kvöld. 21.00 Hljómsveitin Nýdönsk heldur tónleika í Hljómahöll. Nýdönsk mun leika sín þekktustu lög auk laga af Diskó Berlín. Miðaverð er 4.500 krónur. 22.00 Magnús R. Einarsson heldur tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. Opnanir 10.00 Sýning á bókverki Freyju Eilífar Logadóttur, Litaðu og lærðu um íslenska nútímalist verður opnuð í Borgarbókasafninu. Bókverkið inni- heldur 94 útlínuteikningar eftir verkum íslenskra myndlistamanna. 17.00 Sýningin Samsíða sjónarhorn með verkum eftir Eygló Harðardóttur verður opnuð í Týsgallerí. Fundir Þórir Guðmundsson hjá Rauða kross- inum segir frá borgarastyrjöldinni í Sýr- landi og flóttamannastraumnum þaðan í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9. Allir velkomnir. Skráning á fundinn fer fram á vefsíðunni Raudikrossinn.is. Hátíðir 20.00 Reykjavík Folk Festival hefst á Kexi Hosteli í kvöld. FUNI, Moð, Teitur Magnússon og Ylja koma fram í kvöld. Miðaverð fyrir stök kvöld 3.000 krónur en hátíðarpassi 7.999. Kvikmyndir 18.00 Sænska kvikmyndin Turist sýnd í Sambíóunum á Akureyri. Myndin verður með íslenskum texta. Miðaverð er 1.000 krónur. Uppákomur 16.30 Stefnumót tungumála á vegum Café Lingua í Stúdentakjallaranum. Allir velkomnir. 17.00 Verðlaunaafhending í ljós- myndaleiknum Hjarta landsins sem Landvernd efndi til síðastliði haust. Ómar Ragnarson afhendir fyrstu verðlaun og flytur stutta hálendishugvekju. Ný heima- síða Landverndar opnuð og stutt myndband frumsýnt. Verðlaunaafhending fer fram á Kexi Hosteli og allir velkomnir. 20.00 Dj Margeir setur tóninn fyrir flæðið á Yoga Moves í Dansverkstæði, Skúlagötu 30. Fjögurra tíma klippikort á 5.000 krónur. 21.00 Karókíkvöld Hits & Tits á Húrra í kvöld. Tónlist 21.00 Dj Moonshine þeytir skífum á Prikinu í kvöld. 21.00 Trúbador- arnir Hjálmar & Dagur á English Pub í kvöld. 21.00 Dj Alfons X þeytir skífum á Kaffibarnum í kvöld. 22.00 Bump it Out vol. 3 á Dolly. Gim- steinar hús- tónlistarsög- unnar frá 9. áratugnum leiknir af vínyl. Dj Kári þeytir skífum. 22.00 Trúbadorinn Garðar á Dubliner í kvöld. Leiðsögn 12.00 Hádegisleiðsögn með Einari Garibalda í Hafnarhúsi um sýninguna Nýmálað 1. Einar er meðal þeirra lista- manna sem eiga verk á sýningunni. Aðgangseyrir á sýninguna er 1.400 krónur og eftir leiðsögnina er gestum boðið upp á kaffi og með því. Fyrirlestrar 12.00 Fyrirlesturinn Hvað er frumlag? verður fluttur í stofu 201 í Árnagarði í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður fluttur af Jóhönnu Barðdal og er hann á vegum Stofnunar Vigdísar Finnboga- dóttur. Allir velkomnir. 17.15 Annað erindið af þremur um Fegurð verður flutt í Bókasafni Kópa- vogs. Bjarni Karlsson prestur flytur. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dans 20.00 Salsaveisla á Rio í kvöld. Frír prufutími fyrir byrjendur hefst klukkan 20.00, að honum loknum er dansgólfið laust til miðnættis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. OPINN FRÆÐSLUFUNDUR Efnaskiptasjúkdómar Geðsjúkdómar Hjartasjúkdómar Offita og fu llorði nssy kursý ki Brj óst akr abb am ein Alz he im er s 0 4 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 4 0 4 -5 B B C 1 4 0 4 -5 A 8 0 1 4 0 4 -5 9 4 4 1 4 0 4 -5 8 0 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 5 6 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.