Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 49. tbl. 10. árg. 5. desember 2007 - kr. 400 í lausasölu
www.smellinn.is
Fólkið í Skessuhorni
Fó
lk
ið
í Sk
essu
h
o
r
n
i
Magn ús á Gils bakka Óli Palli - Fía á Hofs stöð um - Skarp héð inn trillu karl - Jói Kalli - Sr. Eðvarð
Sæ mund ur í Galt ar vík - Gösli múr ari - Crnac öl-
skyld an - Bragi í Hörpu út gáf unni - Unn steinn sauð-
nauta bani - Ótt ar á Blómst ur völl um - Lilja Mar geirs - Kári
Lár - Doddi ham skeri - Rita og Páll - Olla í Nýja bæ - Gunni Sig
hjá ÍA - Þórð ur y r lögga - Ás mund ur á Högna stöð um - Magn ús
í Birki hlíð - Frið jón Þórð ar og Ást vald ur í Leik bræðr um - Árni og
Vigga á Brenni stöð um - Magn ús í þrótta álf ur - Val dís skip stjóri - Þór-
dís Þor kels dótt ir - Fík ill - Mar grét utn inga bíl stjóri - Leif Stein dal
Jón rak ari - Sig urð ur í Gerði - Ol geir smið ur - Helgi vakt mað ur - tví-
burarn ir Lóa og Jó hann es - Bjarni í Nesi - Stjáni meik - Sæv ar Frið-
þjófs - Dóra á sím an um - Finn ur Tor - Bjarni Svein - Ás mund ur og
Jón ína - Jak ob tamn inga mað ur - Fann ar all göngu garp ur - Ditta
hunda rækt andi - Jón kapteinn - Guð jón Fjeld sted - Ingi mar
farand bak ari - Odd ur á Litlu Fells öxl - Flemm ing Mad sen
Jón Þór bak ari - Finn ur gull smið ur - Kolla Ingv ars - Vil-
hjálm ur á Kvía bryggju - El ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur
í Fagra dal - Þrúð ur Krist jáns - Silli Ara - Birna
Björns - Þor kell í Görð um - Þór Breið örð El ísa Vil bergs - Mich ael Miraki
62 viðtöl við áhugaverða Vestlendinga
Skessuhorn 10 ára
HVAÐ EIGA SKÁLD IN, prest arn ir, bænd urn ir,
hús freyj urn ar og sjó menn irn ir sam eigin legt? Jú,
þetta fólk hef ur allt frá ein hverju á huga verðu að
segja. Hvort sem um er að ræða frum herja, ofur
venju legt al þýðu fólk eða biskupa, þá er lífs hlaup
þeirra í frá sögur fær andi. “Fólk ið í Skessu horni” spann ar all an skal ann. Hér
er í þrótta álf ur jafnt sem inn ytj andi, bóndi og
bóka út gef andi, hesta mað ur og harm onikku leik-
ari, trillu karl og tækni mað ur, lögga og leik bræð-
ur, sauð nauta bani og sím stöðv ar stjóri, fík ill og
fanga vörð ur, múr ari og músík mað ur, gull smið ur
og grjót hleðslu mað ur, marka vörð ur og mið herji
og á fram mætti lengi telja. All ir eiga það sam-
eig in legt að hafa lif að og starf að á Vest ur landi
þangað sem fanga er leit að í þessari bók.
ISBN Barcode Generator
http://www.camrin.org/barcode.htm
1 of 1
24.9.2007 14:37
ISBN Barcode Generator
ISBN 978-9979-9828-0-7
9789979982807
Done.
Fæst í næstu
bókaverslun og
hjá útgefanda
Akra nes kaup stað ur í við ræð
um nýtt bóka safns hús
Akra nes kaup stað ur á nú í við
ræð um við eig end ur Smára garðs
um nýtt hús næði fyr ir Bóka safn
Akra ness. Í ný fram lagðri fjár hags
á ætl un bæj ar sjóðs er gert ráð fyr ir
270 millj ón um króna til bygg ing
ar nýs bóka safns. Að sögn Gísla S.
Ein ars son ar bæj ar stjóra ganga við
ræð ur vel og byggja þær að hluta til
á fyrri samn ing um þar sem gert var
ráð fyr ir að bóka safn ið færi í þann
enda versl un ar mið stöðv ar inn ar við
Dal braut sem síð ar var breytt í tón
list ar skóla. Ef samn ing ar takast
verð ur bóka safn inu kom ið fyr ir í
norð ur enda þess húss (nær Skaga
veri), við hlið versl un ar Ey munds
son. Að auki verð ur byggt við enda
húss ins þannig að bóka safn ið fái
það rými sem þarfa grein ing ger ir
ráð fyr ir að það þurfi til starf sem
inn ar. Gísli seg ir að það sé mat
þeirra sem um hús næð is mál bóka
safns ins hafa fjall að að þetta yrði
ó dýr ari og betri lausn en kostn að
ar sam ar end ur bæt ur og við bygg ing
við nú ver andi hús næði bóka safns
ins við Heið ar braut.
„Við sjá um einnig mikla hag
kvæmni í því að safn ið sé á einni
hæð, í stað þriggjafjög urra ef ráð
ist yrði í endu bæt ur og við bygg
ingu við nú ver andi hús næði safns
ins við Heið ar braut. Að auki slepp
um við þá við að loka safn inu í ein
hverj ar vik ur eða mán uði, sem er
vita skuld líka mik ill kost ur,“ sagði
Gísli. Hann sagð ist ekki geta full
yrt um að á ætl að ur kostn að ur við
bygg ingu nýja bóka safns ins, 270
millj ón ir, væri full kom lega rétt
ur, það gæti kannski skikað 57%
til eða frá. „Ef samn ing arn ir takast
mun um við vænt an lega semja við
hönn uði Smára garðs. Þá myndu
nýt ast að hluta það sem búið var að
hanna fyr ir stað setn ingu bóka safns
í hin um end an um, áður en tón list
ar skól inn var tek inn fram fyr ir í for
gangs röð inni,“ seg ir Gísli bæj ar
stjóri.
Guð mund ur Páll Jóns son full túi
Fram sókn ar flokks ins í minni hluta
bæj ar stjórn ar seg ir að menn deili
ekki um að tím bært sé að leyst verði
úr hús næð is mál um bóka safns ins,
enda hafi starfs hóp ur sem skoð
aði þau mál kom ist að þeirri nið
ur stöðu. Hins veg ar hafi það ver ið
á kaf lega ó heppi legt þeg ar búið var
að ná góð um samn ingi við Smára
garð um hús næði fyr ir bóka safn ið,
að meiri hluti bæj ar stjórn ar skyldi
á kveða að breyta um stefnu og taka
tón list ar skól ann í það hús næði. „Á
þeim tíma punkti hefði ver ið betra
að horfa til heil stæðr ar lausn
ar varð andi hús næði bóka safns ins
og nýta þann enda. Stað an núna,
með ó full gerð an samn ing þeg
ar fjár hags á ætl un ligg ur fyr ir, er
ó heppi leg fyr ir Akra nes kaup stað.
Það er vont að vera kom inn upp að
vegg og set ur bæj ar sjóð ekki í góða
stöðu með að ná sem hag stæðust
um samn ingi,“ seg ir Guð mund ur
Páll Jóns son.
þá
Ef samn ing ar nást mun Bóka safn Akra ness verða flutt í norð ur enda versl un ar mið stöðv ar
inn ar við Dal braut. Þar að auki þarf að byggja við hús ið til að koma safn inu þarna fyr ir.
Lé leg ný lið un í
hörpu disks stofn in um
Ný lið un úr hörpu
disks stofn in um í Breiða
firði hef ur aldrei ver
ið verri. Allt bend ir til
þess að 2006 ár gang
ur inn sé sá slakasti sem
fram hef ur kom ið í tíu
ár. Reynd ar eru þrír síð
ustu ár gang arn ir 2004
til 2006 all ir mjög slak
ir. Við þetta má bæta
að all ir ár gang arn ir frá
2001 eru einnig mjög
slak ir ef frá er tal inn
2003 ár gang ur inn.
Haf rann sókn ar stofn
un in fór í leið ang ur
um miðj an októ ber til
þess að mæla stofn stærð og á stand
hörpu disks í Breiða firði og liggja nú
nið ur stöð ur fyr ir. Seg ir í nið ur stöð
um Hafró að á stæð an fyr ir lé legri
ný lið un sé tví þætt. Í fyrsta lagi er
hrygn ing ar stofn hörpu
disks mjög lít ill vegna
þess hve stór hluti hans
hef ur horf ið af völd um
nátt úru legra dauðs falla.
Í öðru lagi virð ist sýk ing
sem herj ar á skel ina hafa
geng ið það nærri henni
að hrogna sekkirn ir ná
ekki full um þroska. Fyr
ir nokkrum árum hrundi
hörpu disks stofn inn í
Breiða firði og veið ar
voru stöðv að ar. Í leið
angrin um í haust mæld
ist stofn vísi tala á fram lág
eða svip uð og hún var
árið 2006. Vísi tal an hef
ur ver ið sér stak lega lág allt frá ár inu
2005 og að eins 13 17% af því sem
stofn inn var á síð asta ára tug.
af
Mynd in var tek in þeg ar
hörpu disksveið ar frá Stykk
is hólmi stóðu sem hæst.
Menn þurfa ekki endi lega að vera háir í loft inu eða gaml ir í árum talið til að taka þátt í öfl ugu skák móti. Það sann aði Gylfi Örv ars son, 6
ára Óls ari, þeg ar hann tók þátt í ár legu skák móti sem kennt er við Ottó heit inn Árna son um liðna helgi. Á mynd inni er hann að tefla við
for seta Skák sam bands Ís lands, Guð fríði Lilju Grét ars dótt ur, í fyrstu um ferð móts ins. Sjá nán ar frétt um mót ið og helstu úr slit á bls. 30.
Ljósm. af.