Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Úr kynj un er þekkt fyr ir bæri í þró un ar sög unni og þyk ir ekki eft­ ir sókna verð. Enda er hún ekki stund uð skipu lega. Öðru máli gegn ir um fyr ir bæri sem er óðum að ryðja sér til rúms þessa dag ana en það er af kynj un! Mark mið ið með af kynj un er að útmá allt sem grein ir í sund­ ur karl og konu. Af kynj un bygg ist í raun á því að leggja nið ur karl­ kyn og kven kyn og stofna í stað inn nýtt alls herj ar kyn, hvor ug kyn eða kannski öllu held ur ókyn. Kyn leysi er víst það sem koma skal. Með öðr um orð um er ætl un in að steypa karl kyni og kven kyni í eina heild, rétt eins og ver ið væri að sam eina sveit ar fé lög. Eitt af fyrstu skref un um í af­ kynj un Ís lend inga er að þýða Bibl­ í una eða kannski öllu held ur að af­ þýða hana og taka úr henni kyn­ grein ing una eft ir því sem kost ur er. Næsta skref er að leggja nið ur starfs heit ið ráð herra og í stað inn á að koma eitt hvað snilld ar hug­ mynd þótt enn þá hafi ráð leys ið yf­ ir hönd ina hvað þetta varð ar. Næsta skref verð ur víst að banna reifa börn um að ganga í bleik um eða blá um reif um en sem kunn­ ugt er hef ur það tíðkast að strák ar fái blá klæði á fæð inga deild um og stúlk ur bleik. Þess í stað eiga unga­ börn að ganga í sam hæfð um hvít­ um ó kyn greind um klæðn aði, eins fyr ir bæði kyn. Það næsta skilst mér að verði op in ber til skip un þess efn is að fólk noti ekki kyn greind nafn orð, líkt og strák ur eða stelpa, nema brýna nauð syn beri til. Held ur ekki karl eða kona, kind eða hrút ur, naut eða kýr, o.s.fv. Hér eft ir eiga all ir að vera bara ein stak ling ar, án kyns, og þó kannski ekki því ein stak ling­ ur er karl kyns en það er eins og svo margt ann að leif ar af kúg un karl­ kyns ins á kven kyn inu í gegn um ald irn ar. Þá geri ég fast lega ráð fyr ir því að inn an tíð ar verði það fest í lög að all ir skuli útmá sýni leg ein kenni er vísa til þess hvers kyns þeir eru. Körl um verð ur þá strang lega bann að að safna skeggi og eins verð ur þeim skylt að fjar lægja önn­ ur lík ams hár sem kon ur eiga ekki kost á að skarta. Kon ur og menn, sem mega þá ekki leng ur heita kon ur eða menn, þurfa þá í fram tíð inni að bera klæðn að sem er þannig snið inn að hann hylji með öllu lík am leg sér­ kenni kynj anna. Hár greiðsla skal sömu leið is vera eins fyr ir alla. Senni lega verð ur það af greiðsla, líkt og ég hef bor ið með stolti síð­ ustu árin. Að sjálf sögðu mun ég ganga á und an með góðu for dæmi og laga mig að nýj um lög um og regl um. Að eins eitt veld ur mér þó hug ar­ angri og ég held að best sé að orða það á þenn an hátt: Í and skot ans kyn ferð is flipp inu eg far inn er al veg að nipp inu Ei má að greina kyn en ég spyr ykk ur hin: Hey! Fæ ég að halda typp inu? Gísli Ein ars son, kyn laus að kalla. Pistill Gísla Fæ ég að halda typp inu? „Þrátt fyr ir að fjár hags á ætl un árs ins 2008 sé þan in til hins ítrasta er fjár hags staða Akra nes kaup stað ar góð. Eig ið fé sem er 5,5 millj arð ar seg ir nokk uð um stöð una. Það sem ber að hafa á hyggj ur af er að rekst­ ur fer stöðugt vax andi, en það ger­ ist sam hliða fjölg un íbúa þannig að ef vel er að gætt helst rekst ur í jafn­ vægi. Hverj ir nýir 100 í bú ar gefa í tekj ur allt að 38 millj ón ir króna þannig að tekju auki hvers kom andi árs gæti slag að hátt í eitt hund rað millj ón ir króna gangi á ætl an ir eft­ ir,“ seg ir Gísli S. Ein ars son b æ j a r s t j ó r i , þar sem hann fylg ir úr hlaði fjár hags á ætl un Akra ness fyr ir árið 2008, sem lögð var fram í bæj ar stjórn sl. þriðju dag. Fjár hags á ætl­ un 2008 verð­ ur vænt an lega af greidd fyr­ ir jól. F j á r h s g á ­ ætl un in ber með sér vaxt­ ar verki stækk­ andi sveit ar fé­ lags. Til fram­ kvæmda er alls var ið 1.400 m i l l j ó n u m í stað 1.100 mill ljóna á yf­ ir stand andi ári og hef ur aldrei ver ið fram­ kvæmt fyr ir hærri upp hæð. Þetta þýð ir aukn ar skuld ir bæj ar fé lags ins um 650 millj­ ón ir króna og verða þær þá alls orðn ar um tveir millj arð­ ar króna. Við gerð fjár hags á ætl un­ ar var m.a. mið að við að al menn hækk un verð lags á milli ára verði 5,5%. Gert ráð fyr ir fjölg un íbúa Á ætl un in bygg ir m.a. á spá Víf­ ils Karls son ar hag fræð ings SSV um í búa þró un næstu ára. Fólks fjölg un á Akra nesi nem ur 5,6% á þessu ári, en á ætl að er að hún verði 4,5% að með al tali næstu 3­4 árin. „Mið að við fram setta á ætl un þarf lán töku sem nem ur meira en tvö földu ráð­ stöf un ar fé eft ir rekst ur á ár inu 2008 og sem nem ur 4/5 af ráð stöf un ar fé 2009. Jafn vægi kemst ekki á fyrr en árið 2011 vegna gíf ur legr ar fram­ kvæmda þarf ar til þess tíma. Það mun reyn ast nauð syn legt að byggja nýj an leik­ og grunn skóla árið 2009/10 og reikna má með að fjölg­ un íbúa á þessu tíma bili gefi í skatt­ tekj ur þá aukn ingu í tekj um að þær standi und ir vax andi lán töku þess­ ara ára. Þannig er fjölg un íbúa síð­ ur en svo vanda mál held ur er skot ið stoð um und ir enn öfl ugra sam fé lag á skömm um tíma. Fram lögð á ætl­ un ger ir ráð fyr ir mest um þunga árið 2008, 2009 og 2010. Reikna má með að mann fjöldi á Akra nesi geti orð ið 7200­7500 manns árið 2010/11. At vinnu upp bygg ing þarf að hald ast í hend ur við eft ir spurn um bú setu. Val bú setu er eðli lega tengt þró­ un í sam göng um. Ný Hval fjarð­ ar göng, Sunda braut og tvö föld­ un veg ar upp í Borg ar fjörð ætti að verða á um rædd um árum, sem leið­ ir til þess að Akra nes er enn á lit­ legra og bet ur til bú setu fall ið með at vinnu svæði frá Borg ar firði til Reykja ness og Sel foss á samt með Reykja vík ur svæð inu, sem er at­ vinnu svæði þeirra sem hér hafa bú­ setu á samt nær svæð inu,“ seg ir Gísli bæj ar stjóri. Bæj ar stjóri seg ir að það sé ekki ein ung is vaxt ar verk ir stækk andi bæj ar fé lags, sam fara auk inni fjár­ þörf til upp bygg ing ar þjón ustu, sem bæj ar stjórn in verði að glíma við, held ur einnig þær líf eyr is skuld­ bind ing ar sem hvíla á Akra nes­ kaup stað, sem nema nær 1,7 millj­ arði króna færð ar á ár inu 2008. En á móti komi at riði eins og eigna­ aukn ing og verð mat eigna hluta sem gefi mjög sterka stöðu. Geig væn leg skulda söfn un Sveini Krist ins syni odd vita Sam­ fylk ing ar í minni hluta bæj ar stjórn­ ar líst illa á aukn ingu skulda bæj ar­ sjóðs: „Skulda aukn ing sú sem gert er ráð fyr ir í þess ari fjár hags á ætl­ un er geig væn leg, skuld irn ar munu aukast úr 700­800 millj ón um í á þriðja millj arð á tveim ur árum. Mér er til efs að við líka hafi gerst í öðr­ um sveit ar fé lög um á Ís landi. Mér Starfs mönn um í ál veri Norð ur­ áls á Grund ar tanga hef ur fjölg að stöðugt sam fara stækk un um verk­ smiðj unn ar frá ár inu 1998, þeg ar þeir voru 160 tals ins. Á síð asta ári þeg ar fram leiðsl an var kom in upp í 220 þús. tonn voru starfs menn 360, en eru nú orðn ir 450 við síð ustu stækk un upp í 260 þús und tonn eft ir að síð ustu ker in voru tek in í notk un á dög un um. Starfs mönn­ um hef ur sem sagt fjölg að um 90 á þessu ári. Ræs ing ker anna hef ur geng ið á falla laust, að sögn Á gúst ar Haf bergs upp lýs inga full trúa Norð­ ur áls. Alls eru nú 520 ker í virkri álf ram leiðslu í kerskál um Norð ur­ áls á Grund ar tanga. Á ætl að er að eft ir stækk un Norð ur áls muni út­ flutn ings tekj ur fyr ir tæks ins nema um 45 millj örð um á ári og auk ist um sjö til átta millj arða frá þessu ári, við 40.000 tonna fram leiðslu­ aukn ingu milli ára. Að sögn Ragn ars Guð munds­ son ar for stjóra Norð ur áls ehf., hafa tíma­ og fjár hags á ætl an ir verk efn­ is ins stað ist prýði lega, en stækk­ un ar ferl ið úr 90.000 tonn um hófst fyr ir þrem ur árum. „ Þessi ár ang ur spegl ar góða sam vinnu margra. Þar má nefna frá bært starfs fólk Norð­ ur áls og öfl uga verk taka á samt nánu sam starfi við Orku veitu Reykja vík­ ur, Hita veitu Suð ur nesja, Lands­ virkj un, Lands net og ís lenska verk­ fræði fyr ir tæk ið HRV. Ís lensku bank arn ir, Kaup þing og Lands­ bank inn, höfðu um sjón með fjár­ mögn un verk efn is ins. Sam starf ið við sveit ar fé lög in á svæð inu er afar gott, enda er yfir 80% af starfs fólki okk ar frá Borg ar byggð, Akra nesi og Hvafjarð ar sveit.“ Í til kynn ingu frá Norð ur áli seg­ ir að fyr ir tæk ið hafi frá upp hafi val­ ið „ís lensku leið ina“. Hún felst í því að byggt hafi ver ið með hlið sjón af ís lensk um að stæð um og ís lensk­ um hags mun um. Í byrj un var fram­ leiðslu geta Norð ur áls 60 þús und tonna á ári. All ar göt ur síð an hef­ ur þess ver ið gætt að fyr ir tæk ið vaxi í hóf leg um á föng um fyr ir ís lenskt hag kerfi. Jafn framt hef ur Norð urál lagt á herslu á að nýta ís lenskt hug­ vit og ís lenska þjón ustu sem frekast er unnt. Með þessu móti hef ur starf sem in vax ið í góðri sátt við ís­ lenskt sam fé lag og mark mið ið er að fylgja þeirri stefnu á fram í Helgu­ vík, þar sem Norð urál und ir býr nú bygg ingu ál vers. þá Fjár hags á ætl un ger ir ráð fyr ir fjólks fjölg un og mikl um fram kvæmd um Helstu töl ur úr fjár hags á ætl un Akra nes kaup stað ar fyr ir árið 2008 Tekj ur................................. 2.899.984 þús.kr. Gjöld.................................. 2.875.996 þús.kr. Fjár magnslið ir ( nettó)............. (17.471) þús.kr. Rekstr ar af koma já kvæð............ 70.721 þús.kr. Hand bært fé frá rekstri............ 274.308 þús.kr. Fjár fest ing ( nettó).................... 800.332 þús.kr. Fjár mögn un ar hreyf ing ar.......... 466.920 þús.kr. Fjölg að um 90 starfs menn á ár inu hjá Norð ur áli finnst meiri hlut inn fara mjög hratt í sak irn ar og nauð syn legt hefði ver ið að fresta ein hverju af því sem nú er mein ing in að ráð ast í, ekki síst með til liti til þess að nú er afar ó hag stætt að taka lán þeg ar vext ir eru í toppi. Mér sýn ist einnig að tekju á ætl un­ in sé spennt upp og gjalda lið ir van­ metn ir. Fjár hags á ætl un in bygg ir því á veik um grunni og mig grun­ ar að hún sé sett fram á þenn an hátt til að ná tekju af gangi, enda kveð ið á um að hún verði að vera réttu meg­ in við núllið,“ seg ir Sveinn Krist­ ins son um fjár hags á ætl un Akra nes­ kaup stað ar sem lögð var fram í vik­ unni sem leið. Sveinn seg ir mik inn mun á rekstri sveit ar fé lags ins núna og á síð asta kjör tíma bili, en þrjú síð­ ustu árin á því tíma bili hafi ekki ver ið fram kvæmt um fram efni og skuld ir greidd ar nið ur á þeim tíma. Um skipt in hafi orð ið mik il. „Ég er ekki að segja að verk efn in sem nú er ráð ist í séu ó nauð syn leg. Hins­ veg ar verða menn sem stjórna að hafa raun hæf ar á ætl an ir í gangi og kunna að segja nei. Og það þarf ekki að steypa bæj ar sjóði í botn­ laus ar skuld ir þótt fjölgi í bæn um. Þá hef ég ekki trú á því að fólks­ fjölg un in verði svip uð á fram, sér­ stak lega á með an ekki er ráð ist í Sunda braut ina. Ég held að slakni á núna þeg ar hæg ir á upp bygg ing­ unni á Grund ar tanga í bili,“ seg ir Sveinn Krist ins son. Bólg in fjár hags á ætl un „Rétt er að þetta er bólg in fjár­ hags á ætl un. Fólks fjölg un in í bæn­ um ger ir það að verk um að við þurf um að fara í kostn að ar sam ar fram kvæmd ir sem þýða nýj ar lán­ tök ur. Þetta eru fram kvæmd ir eins og bygg ing nýja leik skól ans á Ket­ ils flöt, sem við verj um til um 140 millj ón um króna. Til nýju sund­ laug ar bygg ing ar inn ar fara 350 millj ón ir á næsta ári, til bygg ing ar bóka safns verð ur var ið 330 millj­ ón um, í þrótta hús ið við Vest ur götu verð ur klætt að utan, fram kvæmd­ ir verða við Bíó höll ina, bæði hús og lóð og þannig mætti á fram telja,“ seg ir Gunn ar Sig urðs son odd viti meiri hlut ans, for seti bæj ar stjórn ar. Að spurð ur sagð ist Gunn ar reikna með að fjár hags á ætl un in myndi taka eihverj um breyt ing um á milli um ræðna. Varð andi fólks­ fjölda spána, sagð ist hann hafa fulla trú á henni. „Við feng um þessa spá fyr ir 10 dög um og telj um okk ur ekki hafa meiri vit á þessu en Víf­ ill Karls son lekt or á Bif röst,“ sagði Gunn ar Sig urðs son. þá Gunn ar Sig urðs son, odd viti Sjálf stæð is­ flokks og for seti bæj­ ar stjórn ar. Sveinn Krist ins son, odd viti Sam fylk­ ing ar. Gísli S Ein ars son, bæj ar tjóri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.