Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Í faðmi hárra fjalla en nið ur við sjó var ríki Ragn ars Ó lafs son ar þeg ar hann var að al ast upp. Í norð­ an átt voru alltaf ský á Neðri bæj­ arnúpn um og fjar an var heill andi leik svæði þar sem sjálf sagð ur fylgi­ fisk ur var að verða vot ur. Taug in er sterk sem dreg ur á heima slóð ir og ver ið er að gera upp hús in í daln um góða, Sel ár dal. Þang að er för inni heit ið í fylgd Ragn ars, þar sem trill­ ur hétu dekk bát ar og eng inn veg­ ur var í næsta þorp, Bíldu dal. Hann er al inn upp á bæn um Króki þar sem sam kom ur og böll voru hald­ in áður en fé lags heim il ið var byggt ofar í daln um. Hann er fædd ur í Neðri bæ, sem er stað sett ur í miðj­ um dal en for eldr arn ir flytja sig í Krók þeg ar hann er tveggja ára. Á þeim tíma voru um tvö hund ruð manns á svæð inu og mik ið af börn­ um. Menn stund uðu bæði land bún­ að og sjó mennsku. Kind ur voru á flest um bæj um og ein hverj ar kýr til heim il is nota. Baslið var mik ið, tún­ in lít il sem sleg in voru. Sjór inn gaf meira en land ið, enda stutt á mið­ in. Ekk ert raf magn var í Sel ár dal en kaup fé lag í fjöru borð inu í nokkurn tíma, sem kall að var kaup fé lag Dala manna og í nafn gift inni vís­ að í Ket ildali eins og svæð ið heit ir einu nafni frá Bíldu dal, enda Ket­ ill Þor bjarn ar son land náms mað ur­ inn á þess um slóð um. Þarna voru mót un ar ár Ragn ars sem síð ar flutti í Dal ina, eins og fram kem ur í við­ tal inu. Stóra stof an ekk ert stór „Ég er fædd ur á Neðri bæ 1927 og tveim ur árum síð ar flytja for­ eldr ar mín ir að Króki sem er við sjó inn. Pabbi og mamma kynn ast á Neðri bæ. Pabbi var þar fóst ur­ barn og mamma kom þang að ung stúlka með móð ur sinni, þeg ar fað­ ir henn ar dó. Svo það þurfti ekki að fara langt að leita sér maka,“ seg­ ir Ragn ar kími leit ur. „ Þannig hag ar til á Króki að hús ið er lít ið eins og víð ast var á þess um árum en fyrri eig andi hafði smíð að stofu við hús­ ið sem þótti rosa leg höll. Mað ur­ inn hafði leyfi fyr ir á kveð inni stærð en síð an voru sperr urn ar stærri en reikn að var með og þeir tímdu ekki að saga af þeim. Því voru þær bara látn ar ráða. Ég held að þetta sé ekki eina sag an af þess hátt ar fram­ kvæmd um. Áður en fé lags heim il ið var byggt ofar í daln um voru hald in böll þarna og sam kom ur. Þetta var svo stór stofa að vel mátti nýta hana til þess. Þeg ar ég kom hins veg ar til baka fannst mér hún ótta lega lít il,“ seg ir Ragn ar bros andi. „ Svona get­ ur minn ing in far ið með mann. En þarna voru 10 bæir og lík lega hátt í tvö hund ruð manns sem bjuggu á svæð inu. Líf ið var á byggi lega voða­ legt basl. Tún in voru lít il og sjór­ inn gaf meira en land ið. Pabbi og mamma voru með roll ur og svo kýr fyr ir heim il ið, enda ekk ert hægt að skreppa í búð ina ef eitt hvað vant­ aði.“ Ekk ert raf magn „Í Sel ár dal var ekk ert rafmgn og var meira að segja ekki kom ið þeg ar for eldr ar mín ir fluttu það an 1962. Það var fyrst kynnt með mó eða kol um en mik il bylt ing varð þeg ar ol í an kom. Mór inn var stung inn og þurrk að ur og geymd ur í skúr til að halda hon um þurr um yfir vet ur inn. Svo voru bara lamp ar, svona Aladd­ in lamp ar og alla mína bernsku voru kola ofn ar.“ Að spurð ur seg­ ir Ragn ar eng an læk hafa ver ið í grennd inni til að virkja og því hafi raf magn ið kom ið seint. Það seg ir sig því sjálft að fátt var um hjálp ar­ tæki nú tím ans í heim il is hald inu og því hafi þurft marg ar hend ur til að vinna verk in. Systk in in eru fjög ur og síð an var alltaf auka fólk, sér stak­ lega yfir sum ar ið. Svo margt var í heim ili í litl um bæ. Sem Ragn ari finnst í end ur minn ing unni ekk ert hafa ver ið svo lít ill, en er það sann­ ar lega. Síð ar hef ur hann oft velt því fyr ir sér hvern ig fólk ið komst eig­ in lega þarna fyr ir. Í kaup stað á haustin og leku stíg vél in Þeg ar Ragn ar er að al ast upp í Sel ár daln um var eng inn veg ur í Bíldu dal sem var næsta þorp. Því var far ið á báti á haustin til að drátta eða á hest um ef ekki gaf sjó leið ina. Einnig fengu menn á hans slóð um dekk bát frá Bíldu dal, sem er trilla, til að koma með stærri vist ir eins og kol og olíu. „Fyrst var kaup fé lag í fjör unni sem hét kaup fé lag Dala manna, Ket ildala manna. Þang að var hægt að fara og kaupa inn. Ég man eft ir því eitt sinn að pabbi keypti handa mér stíg vél í kaup fé lag inu í fjör­ unni. Þau voru með reim um sem lágu í svona kósa göt um, of ar lega að aft an. Af ein hverj um und ar leg um or sök um varð ég alltaf vot ur. Næst þeg ar pabbi fór í kaup fé lag ið hafði hann það á orði við Böðv ar Páls son sem þar réði ríkj um að þau ættu það víst til að leka, stíg vél in. Böðv­ ar sagði að bragði að það vildi fara inn um göt in á aft an. Hann vissi vel að við púk arn ir óðum út í sjó, al veg upp að brún að fram an og mynd um ekk ert eft ir því að á aft an væru göt sem streymdi inn um, áður en vatn­ ið náði efstu brún að fram an verðu,“ seg ir Ragn ar kím inn. Ekki þurfti fá tækra þurrk Eft ir að kaup fé lag ið var lagt nið­ ur í fjör unni var far ið til Bíldu dals að versla til jól anna. Ef fært var á sjó var far ið þá leið ina, ann ars á hest um. Það þurfti auð vit að að ná í jóla lykt ina, en hún fylgdi eplun­ um. Heim il ið var ekki það fá tækt að þyrfti að treysta á fá tækra þurrkinn, sem sann ar lega kom þó fyr ir á mörg um heim il um. „Allt var þrif ið og gert fínt og við feng um kerti, ef þau voru til, ann ars voru lamp arn ir látn ir duga. En ég man svo sem ekk ert eft ir neinu sér­ stöku til standi fyr ir jól in og því síð­ ur að við púk arn ir vær um að bera sam an eða met ast um jóla gjaf irn­ ar eft ir á. All ir fengu eitt hvað þarft og það var gott. Svo lít ið var skreytt og búið til jóla skraut. Reynt að finna papp ír sem var öðru vísi á lit­ inn. Mig rám ar að eins í músa stiga­ gerð, en ann ars man ég mest eft­ ir körf un um. Lík lega af því að þær gat ég gert,“ seg ir Ragn ar og bros­ ir. „Reynd ar var það smá kúnst að láta hvorn helm ing passa sam an svo lík lega hef ég ver ið hreykn ari þess vegna. Eins og þú sérð þá var allt heima gert, bæði gjaf ir og skraut. En til hlökk un in var mik il enda var svo mik il breyt ing frá því sem hvers dag ur inn bauð upp á. Það var reynt að gera bet ur við sig, eft ir því sem efni leyfðu og smá jóla tré var einnig heima. Við vor um alltaf með skötu á Þor láks messu, sem reynd ar var ekk ert ný næmi því að hún var oft á boðstól um. Svo var auð vit að hangi kjöt á jól un um.“ Fé lags heim il ið, skóli og sam komu stað ur „Eft ir 1930 var fé lags heim ili byggt af ung menna fé lag inu. Þar voru haldn ar jóla trés skemmt an­ ir. Ég man að við púk arn ir fór um til að reita lyng sem sett var á tréð. Það var mjög gam an og tréð auð­ vit að fal legra af því að við höfð­ um hjálp að til við þetta. Í þessu sama fé lags heim ili var einnig skól­ inn þótt hann væri far skóli. Þang að gekk mað ur á hverj um degi með­ an skól inn var, sem ekki var sam­ fellt. Þar hitt umst við öll börn in og þar var mik ið leik ið. Við fór um í yfir, kílu bolta, úti legu manna leik og fleira og fleira. Þetta var gíf ur­ lega skemmti leg ur tími. Ekki langt frá fé lags heim il inu er eina kirkj an í daln um, eða sú eina sem var þeg ar ég var að al ast upp. Í henni fermd ist ég með al ann ars. Kirkj una er ver ið að gera upp og er frú in að sauma í hana alt ar is dúk. Þenn an dúk hann­ aði Gunn hild ur Ó lafs dótt ir frá Ak­ ur eyri fyr ir minja safns kirkj una þar og er hann saum að ur með henn ar leyfi. Henni finnst það svona ögrun að fá að spreyta sig við þetta verk­ efni.“ Púk arn ir frek ar nýtt ir til land vinnu „Við púk arn ir voru frek ar nýtt­ ir til að hjálpa til við skepn urn ar og slátt held ur en að við fær um á sjó,“ seg ir Ragn ar þeg ar talið berst að vinnu krakk anna í Sel ár dal, eða púkanna eins og hann kall ar þá. „Við vor um lát in sitja yfir roll­ um og mjólka, sem ég var reynd­ ar frem ur lat ur við, og þess hátt ar og mér finnst hafa ver ið mik ill tími til að leika sér. En þeg ar við uxum úr grasi var far ið að skoða það að kom ast á bát eða ver tíð, enda gaf sjór inn meira af sér en land ið á þess um slóð um. Seinna meir fór ég síð an í vega gerð. Það var á gætt að fá smá auka pen ing kannski eft ir að slát ur tíð lauk. Þá var nú mok að á bíla með skóflu og járn karl not­ að ur til að taka stein ana. En inni í Hrings dal þar sem við vor um að ná í of aní burð fund um við fornt sverð. Á síð asta ári fund ust svo leyf ar af manni í daln um. Af því að við erum að tala um þetta get ég sagt þér til gam ans frá einu skondnu dæmi um forn minj ar sem ekki eru það. Fyr­ ir margt löngu fór mað ur nokk ur að vinna flag í Sel ár dal. Tíndi úr því alla stein ana, eins og lög gera ráð fyr ir. Úr öllu sam an varð tölu­ vert mynd ar leg steina hrúga. Síð­ ar setti ein hver straur í miðja hrúg­ una. Fólk hef ur talið víst að þarna væri um gamla dys að ræða sem ekki mætti hrófla við sem eins og þú heyr ir er al gjör mis skiln ing ur. Kannski eru fleiri forn minj ar víða um land ið komn ar svona til, hver veit?“ Alltaf heima á sumr in Fað ir Ragn ars var á trillu með frænda hans. Þá var róið á vor in, fram að slætti og síð an á haustin og ver ið að leggja lóð ir fram í des em­ ber. „Ég man eft ir því ferm ing ar ár­ ið mitt að ég var að elt ast við skját­ urn ar því pabbi var far inn á sjó. Ég byrj aði að fara á ver tíð á Bíldu dal en eina vor ver tíð var ég heima í Sel ár­ dal. Einn dag var hringt og vant aði mann á bát, Svan frá Flat ey. Það var ekki sími á hverj um bæ svo boð in fékk ég munn lega. Þeg ar ég komst í að hringja til baka, dag inn eft ir, var búið að ráða á bát inn. Þá fór ég með frænda mín um til Grinda vík ur og var þar land mað ur. Ég var aldrei á sjó. Var sjó veik ur og fannst þetta því mun betra. Svona gekk þetta í nokkra vet ur. Ég færði mig reynd ar að eins til. Var í Sand gerði og einnig á Akra nesi, fylgdi skip stjór an um. Á Akra nesi hitti ég Ólaf Auð uns son sem marg ir hér um slóð ir þekkja og hann vant aði mann á gröfu. Ég lét til leið ast og þannig hófust kynni mín af Döl un um.“ Gröft ur inn leiddi til hjóna bands „Um tíma var það mest í tísku að þurrka mýr ar og rækta upp tún. Reynd ar er á sum um stöð um ver­ Gröft ur inn leiddi til hjóna bands Í heim sókn hjá Ragn ari Ó lafs syni frá Sel ár dal Ragn ar við vinnu sína í Mjólk ur stöð inni í Búð ar dal þar sem hann vann til margra ára og gekk í flest störf utan skrif stof unn ar. Bíll inn góði sem Ragn ar fór á í Borg ar nes og var þrjá sól ar hringa á leið inni. Ragn ar Ó lafs son og Hall dóra Ó lafs dótt ir með barna börn in þeg ar þau tóku að sér hlut­ verk á Ei ríks stöð um í Hauka dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.