Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Eins og greint var frá í síð asta tölu blaði Skessu horns hlaut Sig­ ríð ur Mar grét Guð munds dótt­ ir, fram kvæmda stjóri Land náms­ set urs Ís lands í Borg ar nesi í síð­ ustu viku eins kon ar „heims meist­ ara tit il“ á heims þingi FCEM, sem eru al þjóð leg sam tök kvenna í at­ vinnu rekstri. Sig ríð ur Mar grét hlaut verð laun in fyr ir á huga verð­ asta sprota fyr ir tæk ið sem kona rek­ ur í heim in um í dag. Heims þing­ ið í Kairo var hald ið í tengsl um við ráð stefnu kvenna í stjórn un ar stöð­ um inn an OECD. Verð laun in eru mik ill heið ur og hvatn ing til Sig­ ríð ar Mar grét ar, eig in manns henn­ ar, Kjart ans Ragn ars son ar og ann­ ars starfs fólks set urs ins og ekki síð­ ur við ur kenn ing fyr ir þá starf semi sem byggð hef ur ver ið upp í Land­ náms setr inu í Borg ar nesi. Verð laun allra í Land náms setr inu Þeg ar blaða mað ur hafði upp á Sig ríði Mar gréti var hún ný lega kom in heim eft ir langt og strangt flug frá Kairo. Hún sagðist varla vera búin að átta sig á þess um stór­ við burð i og finnd ist í raun leið in­ leg ast að Kjart an eig in mað ur henn­ ar hafi ekki ver ið með því sann ar­ lega ætti hann ekki síð ur þessi verð laun en hún. Í henn ar huga væru þetta verð laun alls starfs fólks Land náms set ursins og þeirra sem að rekstri þess hafa kom ið og höfðu trú á fyr ir tæk inu og hug mynd inni eins og sveit ar fé lag ið Borg ar byggð, Ó laf ur Ó lafs son og Ingi björg Krist­ jáns dótt ir og Spari sjóður Mýra­ sýslu, svo ein hverj ir séu nefnd ir. Án þeirra stuðn ing hefði Land náms­ setrið aldrei orð ið til.“ FKA til nefndi Land náms setr ið „Upp haf ið að þess um verð laun­ um nú er að Fé lag kvenna í at­ vinnu rekstri á Ís landi, FKA, til nefni Land náms setr ið og Sig ríði Mar­ gréti sem full trúa Ís lands í flokki ný sköp un ar fyr ir tækja á heims þing­ inu. Auk Sig ríð ar sóttu 11 aðr ar ís­ lensk ar kon ur þing ið og lét ís lenski hóp ur inn þó nokk uð að sér kveða á því. Kon urn ar sem voru með mér þarna úti voru Rúna Magn ús dótt ir sem rek ur vef mið il sem á ís lensku heit ir tengjumst.is, Inga Sól nes sem rek ur Gesta mót tök una, Agn es Arn ar dótt ir sem rek ur versl un ina Úti og Inni á Ak ur eyri, Þóra Guð­ munds dótt ir og Jaquel in Car dosa deS ilva sem reka sam an fyr ir tæk ið Ynd isseið ur, Að al heið ur Karls dótt­ ir sem rek ur Eigna miðl un ina, Þór­ dís L. Þór is dótt ir sem rek ur Pizza­ Hut, Svan hvít Að al steins dótt ir sem rek ur Navia, Hans ína B. Ein ars­ dótt ir sem rek ur Hót el Glym og tvær kon ur til við bót ar frá Impru. Áður en ég fór þurfti ég að gera ít­ ar lega skýrslu um starf semi fyr ir­ tæk is ins, upp bygg ingu og eign ar­ hald. Við lögð umst í verk efn ið og inni í okk ar grein ar gerð flétt uð­ um við tengsl okk ar við sam fé lag­ ið, stuðn ing heima manna, einka­ að ila, sveit ar fé lags og rík is valds við þessa starf semi. Ég sendi svo fullt af mynd um með skýr ing um á samt blaða grein um þar sem fjall að var um Land náms set ur og á þess­ um gögn um byggði dóm nefnd in val sitt. Dóm nefnd in sagð ist m.a. hafa val ið Land náms setr ið vegna þess að rekst ur inn bygg ir svo mik ið á því að efla menn ing ar arf inn. Ég er þakk lát FKA fyr ir að gefa Land­ náms setrinu þetta tæki færi. Fé lag ið styð ur vel við fé lagskon ur og þessi til nefn ing er einn lið ur í því.“ Svona mód el þyk ir spenn andi „Ég átti satt best að segja von á að rekstr ar mód el Land náms set urs ynni gegn okk ur því flest fyr ir tæk­ in sem til nefnd voru eru einka fyr ir­ tæki sem ekki fá styrki. En þvert á móti var það einmitt sú stað reynd að ríki, sveit ar fé lag og einka að il­ ar hafa styrkt setr ið sem þótti at­ hygl is verð og til þess fall ið að taka til fyr ir mynd ar. „Al þjó leg sam tök kvenna í at vinnu rekstri hafa lagt á herslu á að styrkja kon ur til að ná þús ald ar mark mið un um, það er að vinna bug á fá tækt. Þar er sér­ stak lega horft til að hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft, styrkja sjálfs mynd­ ina og trú á eig in getu. Mörg Afr­ íku ríki hafa lagt á herslu á að byggja upp menn ing ar tengda ferða þjón­ ustu, þar sem horft er til menn ing­ ar arfs ins hver sem hann er í hverju landi sem grunns er allt bygg ist á. Þetta mód el sem við höf um not­ að yrði því hægt að yf ir færa á aðr ar þjóð ir sem eru í svip uð um hug leið­ ing um. Það er því ver ið að verð­ launa rekstr ar form ið ekki síð ur en hug mynd ina sem slíka. Svo þótti starf sem in líka at hygl is verð, að við erum með sýn ing ar, leik hús, tón­ leika, versl un, veit inga hús og að Land náms setrið er í raun nokk urs kon ar menn ing ar mið stöð.“ Mik il vægt í mark aðs setn ingu Á ráð stefn unni í Kairo áttu 50 þjóð ir full trúa og yfir fjög ur hund­ ruð kon ur sem þar mættu sem full trú ar síns lands. Þetta var 55. heims þing ið sem hald ið er. Marg­ ir fóru því heim til sín með þá vit­ neskju að sprota fyr ir tæki frá Ís landi hefði unn ið verð laun in í ár. „Verð laun sem þessi hafa afar mikla þýð ingu fyr ir þann sem hlýt­ ur, ekki síst í mark aðs setn ingu. Við kom um til með að hampa verð­ laun un um í öllu því kynn ing ar efni sem Land náms setr ið læt ur frá sér fara, á því ligg ur eng inn vafi. Ekki má held ur gleyma þeim tengsl­ um sem skap ast við að fara á svona stóra ráð stefnu, sýna sig og sjá aðra. Orð spor ið er besti aug lýsand inn og marg ir munu án efa segja öðr um frá þessu fyr ir tæki sem hlaut verð laun­ in. Hér búum við á eyju sem hef ur bara lít inn inn an lands mark að. Ís­ lend ing ar þurfa því alltaf að vera í út rás. Tengsla net ið er ekki síst mik­ il vægt í henni. Það er einnig gam­ an að segja frá því að stjórn FCEM ætl ar að halda fund á Ís landi á næsta ári og síð an jafn vel heims þing ið hér árið 2009. Ef af því yrði væri það gíf ur lega stór ráð stefna með ó þrjót andi tæki fær um fyr ir kon­ ur í at vinnu rekstri hér,“ sagði Sig­ ríð ur Mar grét Guð munds dótt ir að lok um. bgk Verð laun in hafa mikla þýð ingu Sig ríð ur Mar grét með verð launa grip inn í Kairo. Með henni á mynd inni er Fon in, for seti Al heims sam tak anna FCEM. Fimmtudaginn 6. desember kl. 17:00 verður haldin Tröllavaka í Safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af bókaútgáfu tveggja borgfirskra höfunda á bókum fyrir börn á öllum aldri sem fjalla um ævintýraheima. Bjarni Valtýr Guðjónsson les upp úr bók sinni Hólaborg og Steinar Berg les úr bók sinni Tryggðatröll. Auk þeirra kemur Birgir Þórisson fram og léttar veitingar verða í boði. Safnahúsið býður velkomin börn, fullorðna og tröll til að eiga saman góða stund í skammdeginu. Snjólaug Guðmundsdóttir verður með vörur sínar til sýnis og sölu í Safnahúsinu á aðventunni. SAFNAHÚSBORGARFJARÐAR Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi Tröllavaka Sérsmíðað skart er jólagjöfin í ár Finnur og Dýrfinna gullsmiðir Stillholti 16-18 Akranesi - sími 464-3460 Opið frá 10-18 virka daga Laugardag frá 11 - 18 - Sunnudag 13-17 Finnur Dýrfinna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.