Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Side 24

Skessuhorn - 05.12.2007, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Sum ar ið 1975 kom boð frá ísra­ elska ferða mála ráðu neyt inu gegn­ um ferða skrif stofu ísra elska rík is­ ins í Kaup manna höfn til Kirkjukórs Akra ness um að taka þátt í al þjóð­ leg um jólatón leik um á Man ger torg inu, fram an við Fæð ing ar kirkj­ una í Bet lehem. Þess ir tón leik ar voru fyrst haldn ir árið 1968, þeg­ ar tveir kór ar frá Texas héldu þar tón leika á að fanga dags kvöld, en urðu síð an að ár leg um við burði. Að al lega voru það banda rísk ir kór­ ar sem sungu á Man ger torg inu á að fanga dags kvöld, en smám sam an var kór um frá öðr um lönd um boð­ in þátt taka. Áður en Akra nes skórn­ um var boð ið, höfðu nokkr ir Norð­ ur landa kór ar sung ið þar. Þess­ um tón leik um var jafn an sjón varp­ að beint í Banda ríkj un um og höfðu kór ar það an þá mögu leika að koma á fram færi jóla kveðj um til heima­ borga sinna. Þeg ar Kirkjukór Akra­ ness fékk boð ið árið 1975 var gert ráð fyr ir að far ið yrði til Ísr a el jól­ in 1976. Brátt kom í ljós að inn an þess tíma myndi ekki takast að und­ ir búa ferð ina sem og kór inn und ir svo viða mik ið verk efni. Árið 1976 var á kveð ið að stefna að því að ferð­ in yrði far in jól in 1977. Vagner í Ísr a el? Hófst nú geysi mik il vinna við að und ir búa ferð ina. Tvö verk efni voru þar viða mest: Ann ars veg ar að und ir búa kór inn sem best und­ ir tón leik ana, en hins veg ar að afla fjár muna og ann ars, til þess að gera ferð ina sem auð veldasta fyr ir kór fé­ laga. Hauk ur Guð laugs son stjórn­ andi kórs ins, og síð ar söng mála­ stjóri Þjóð kirkj unn ar, fór þeg ar að huga að laga vali. Var það ekki um ein falt mál að ræða, því gert var ráð fyr ir fleiri tón leik um í Ísr a el en þeim á Man ger torg inu. Var t.d. á ætl að að syngja í Þjóð leik hús inu í Jer úsal em á samt hin um kór un um á jóla dag og einnig hugs an lega á samyrkju bú um. Valdi Hauk ur bæði sálma­ og önn ur and leg verk, en einnig ís lensk þjóð lög. Þá setti hann á efn is skrána þrjú ísra elsk þjóð lög í radd setn ingu Magn ús ar Ingi mars­ son ar sem sung in voru með hebr­ esk um texta. El í as Dav íðs son tón­ list ar mað ur, ætt að ur frá Palest­ ínu, kenndi svo kór fé lög um rétt an fram burð. Auk þess að vera snið­ in að verk efn um ferð ar inn ar, hafði efn is skrá in líka fræðslu­ og þjálf­ un ar gildi fyr ir kór inn, en Hauk ur lagði ætíð mik ið upp úr slíku í starfi kórs ins. En efn is skrá in átti einmitt eft ir að verða að hita máli, rétt áður en ferð in til Ísr a el hófst. Einn aðal tón list ar gagn rýn andi lands ins hafði mik ið út á hana að setja og urðu af því nokkr ar deil ur. Eitt at riði efn­ is skrár inn ar kom höf undi þess ar­ ar grein ar og fleir um spánskt fyr­ ir sjón ir. Þetta var brúð ar kór inn úr Lohengrin eft ir Wagner og spurði und ir rit að ur Hauk um það, hvort flutn ing ur verks eft ir Wagner væri ekki vafa sam ur í Ísr a el. En Hauk­ ur ein ung is brosti og gaf lít ið út á það. Efn is skrá in krafð ist bæði und ir­ leik ara og ein söngv ara. Fríða Lár­ us dótt ir var nær fast ur und ir leik ari kórs ins og tók hún að sér það verk­ efni í ferð inni. Í kórn um voru tveir ein söngv ar ar, þau Á gústa Á gústs­ dótt ir sópr an og Á gúst Guð munds­ son ten ór. Auk þeirra fékk Hauk ur þau Guð rúnu Tóm as dótt ur sópr­ an, Frið björn G. Jóns son ten ór og Hall dór Vil helms son bassa, til að syngja með kórn um í ferð inni. Kór inn var þar að auki vel skip að­ ur, um 60 manns alls og ald ur skipt­ ing góð. Vel gekk að fjár magna ferð ina Þeg ar leið á árið 1977 var far ið að huga al var lega að fjár mögn un ferð ar inn ar. Ljóst var að þetta yrði kostn að ar söm ferð og var stefnt að því að kostn að ur kór fé laga, sem marg ir hverj ir voru ekki vel fjáð ir, yrði þeim ekki of viða. Ferða nefnd kórs ins kom með marg ar hug­ mynd ir sem hrint var í fram kvæmd. Ein þeirra var varsla bygg ing ar­ svæð is Járn blendi verk smiðj unn ar á Grund ar tanga. Sú fram kvæmd gaf gott í aðra hönd og varð þar að auki til efni til góð lát legr ar gagn rýni í „Séð og heyrt“ í Þjóð vilj an um þá um haust ið, þar sem blaða mað ur­ inn tel ur ekki ör uggt, að þetta at­ hæfi sé Herr an um þókn an legt þó að kór inn vanti fé til að kom ast til Bet lehem. Akra nes bær veitti kórn­ um styrk upp á hálfa millj ón króna og kór inn safn aði sam an í aug lýs­ inga blað, sem gaf um eina milj ón króna. Þá komu styrk ir frá Menn­ ing ar sjóði Akra nes bæj ar, Akra nes­ kirkju, Kvenna deild Borg firð inga­ fé lags ins , Sam vinnu bank an um og Kirkjukór a sam bandi Ís lands og einnig frá ein stak ling um. Veg leg söng skrá í stóru upp lagi sem dreift var í ferð inni var kost uð af ýms um fyr ir tækj um sem fengu aug lýs ingu í henni. Kór fé lag ar héldu svo tón­ leika bæði á Akra nesi og í Reykja vík og voru með ýms ar upp á kom ur svo sem basara, út gáfu jóla korta og flóa­ mark að. Það fé sem inn kom í fjár­ öfl un inni reynd ist nóg til að styrkja hvern kór fé laga með kr. 50.000 og lækka far seð il inn úr kr.180.000 í kr 130.000. Á kvörð un var svo tek­ in um að kór inn fengi nýj an klæðn­ að og var Katrín Á gústs dótt ir lista­ kona feng in til að hanna batikkj­ óla á kon urn ar en karl arn ir klædd­ ust ljós grá um bux um og svört um jökk um. Líktu Tel Aviv við Bíó höll ina All ur þessi und ir bún ing ur mæddi mest á stjórn kórs ins, en Guð rún Vil hjálms dótt ir var for mað ur henn­ ar. Með henni í stjórn voru Erla Ósk ars dótt ir, Pét ur Jóns son, Stein­ grím ur Braga son og Sveinn Þórð ar­ son. Einnig var sér stök ferða nefnd sem Björg Her manns dótt ir, Ósk­ ar Her vars son og Þórey Jóns dótt ir skip uðu. Gerð ur var ferða samn ing­ ur við ferða skrif stof una Sunnu, en eig andi henn ar Guðni Þórð ar son þekkti vel til að stæðna fyr ir botni Mið jarð ar hafs. Var hann með í för sem að al far ar stjóri en auk hans var Magn ús Odds son, sem síð ar varð ferða mála stjóri, leið sögu mað ur hóps ins. Hóp ur inn, sem flaug út 21. des em ber 1977 var milli 140 og 150 manns. Voru það kór fé lag ar, mak­ ar þeirra og vanda menn, auk nokk­ urra á huga að ila utan kórs ins. Lá leið in til Tel Aviv gegnum London og kom ið þar snemma dags 22. des­ em ber. Þar var dval ið í tvo daga og far ið það an í skoð un ar ferð ir, t.d. í Negev eyði mörk ina, að Dauða haf­ inu og Massada, virk is borg in þar sem í bú arn ir frömdu frem ur fjölda­ sjálfs morð en að ganga Róm verj­ um á vald á sín um tíma, var skoð­ uð. Hluti ferða hóps ins fór í óp er­ una í Tel Aviv. Ekki fannst Ak ur­ nes ing um mik ið koma til þeirr­ ar bygg ing ar, líktu henni helst við Bíó höll ina á Akra nesi. Við sáum þarna óp er una Eu gene Oneg in eft­ ir Tsja jkovsij með hebr esk um texta. Skemmti legt at vik kom fyr ir með an á sýn ingu stóð. Á svið inu í sen unni „svefn her bergi Tatjönu“ geng ur Tatj ana að glugga og dreg ur tjöld in frá og seg ir „Rav halaila.“ Við þetta setti hlát ur að kór fé lög um svo aðr­ ir gest ir snéru sér við furðu lostn ir. En á stæð an var sú að eft ir að hafa ekki skil ið orð í hebr eska text an­ um all an tím ann, skildu kór fé lag ar allt í einu að kon an sagði: „Nótt in er dimm“ því að þetta var einmitt tit ill inn á einu af ísra elsku lög un um sem kór inn hafði lært. Vopn að ir verð ir hvar vetna Á að fanga dag var hald ið til Jer­ úsal em en þar var hald ið til yfir jól in. Alls stað ar varð vart við þá spennu og stríðs á stand sem ríkt hef ur í þess um heims hluta síð ustu ára tug ina. Vopn að ir verð ir voru hvar vetna t.d. upp á hús þök um og mik ið var um vega tálma og vopna­ leit. Þó var þetta til tölu lega frið­ sam ur tími á þess um slóð um, og frið ar samn ing ar í gangi sem þeir Sadam for seti Eg ypta lands og Beg­ in for sæt is ráð herra Ísra els stóðu helst fyr ir. Var geysistrangt eft ir lit við að kom ast inn á Man ger torg­ ið við Fæð ing ar kirkj una, þar sem tón leik arn ir fóru fram um kvöld­ ið. Áður en þeir hófust fór sendi­ nefnd frá ís lenska hópn um í op in­ bera heim sókn til borg ar stjór ans í Bet lehem. Fór sókn ar prest ur inn á Akra nesi, Sr. Björn Jóns son, fyr ir nefnd inni sem færði gjaf ir frá Akra­ nesi og mót tók gjaf ir borg ar stjór­ ans. Nokkru áður en tón leik arn ir hófust kom upp eitt hvert ör ygg is­ vanda mál, sem við feng um reynd­ ar aldrei skýr ingu á, en öll um hlið­ um að torg inu var lok að skyndi­ lega og öll gæsla hert. Kór fólk inu kom þessi trufl un illa, því það þurfti að kom ast út í skóla utan torgs ins til að hafa fata skipti fyr ir tón leik­ ana. Með harð fylgi Guðna far ar­ stjóra komust þó all ir í tæka tíð. Kór arn ir sem sungu á torg inu voru 11 að tölu, víðs veg ar úr heim in um. Var sjón varp að frá tón leik un um til margra landa, sér stak lega var talið að sjón varps á heyr end ur í Banda­ ríkj un um hafi skipt millj ón um og gátu sum ir kór arn ir það an á varp að heima bæi sína beint í send ing unni og fært þeim jóla kveðj ur. Þetta gat Akra neskór inn að sjálf sögðu ekki og beiðni kórs ins til ís lenska Rík is­ sjón varps ins eft ir heim kom una um að það tæki þessa ein stöku söng för til um fjöll un ar var hafn að. Söng ur kórs ins á Man ger torgi tókst með á gæt um og gengu kór fé lag ar að þeim lokn um til náða því að dag­ skrá in á jóla dag var ekki síð ur mik­ il væg. Brúð hjón frá Akra nesi gef in sam an á jóla dag Jóla dag ur hófst snemma dags með skoð un ar ferð um Jer úsal em og ná grenni. Eft ir há degi var hald­ in ís lensk messa í nor rænni lút­ erskri kirkju í borg inni, séra Björn predik aði. Við at höfn ina rann upp fyr ir kór fé lög um á stæð an fyr­ ir æf ing um á brúð ar mars in um eft­ ir Wagner, en séra Björn gaf við at­ höfn ina sam an brúð hjón frá Akra­ nesi, brúð ur in var fé lagi í kórn um. Um kvöld ið voru svo haldn­ ir tón leik ar í óp er unni í Jer úsal em, en þar tók Kirkjukór Akra ness þátt í söng á samt kór un um sem sungu á Man ger torgi. Óper an í Jer úsal­ em er nýtt og veg legt hús, vel búið og mik il and staða við óp er una í Tel Aviv. Var okk ur tjáð að banda rísk­ ir gyð ing ar hefðu kost að bygg ingu henn ar. Ís lenska kórn um var út hlut að mjög stutt um tíma til söngs ins mið­ að við flesta hina kór ana sér stak­ lega þá banda rísku. Næst á und an hon um var kór frá Texas sem flutti langt og þungt kirkju tón verk. Ekki lof aði upp haf okk ar söngs góðu. Tón leika hald ar arn ir fóru fram á að við skil uð um yf ir liti yfir þau lög sem við ætl uð um að syngja. Á yf­ ir lit inu voru nokk ur ís lensk lög svo og ísra elsku lög in þrjú. Þeg ar tón­ leika hald ar arn ir sáu ísra elsku lög in um hverfð ust þeir og töldu frá leitt að er lend ir kór ar væru að bjóða upp á ísra elsk þjóð lög. Við bent­ um á að út setn ing in væri ís lensk og fór um inn á svið. Þar feng um við svo sann ar lega upp reisn æru. Eft ir þung lama leg an flutn ing Texa skórs­ ins lifn aði yfir saln um við flutn ing ís lensku lag anna. Þeg ar svo ísra­ elsku lög in komu varð okk ur ljóst, hversu Magús Ingi mars son hafði út sett lög in meist ara lega. Sér­ stak lega eldra fólk ið í saln um fór að hreyfa sig í takt við hljóm fall­ ið og við feng um dúndr andi klapp að laun um. Var kór inn klapp að­ ur upp mörg um sinn um og varð að syngja auka lög einn allra kór anna. Við þetta fór tíma setn ing tón leika­ haldar anna úr skorð um og voru þeir á nál um all an tím ann. Okk ur í kórn um var þetta góð sára bót eft ir það sem á und an var geng ið. Ekki var kór fé lög um kunn­ ugt um hvort gagn rýni eða ann­ að kom fram í ísra elsk um fjöl miðl­ um um fram göngu kórs ins. Lof­ sam leg um mæli blaða manns tveim árum síð ar í blað inu Jerusal em Post um fiðlu leik Guð nýj ar Guð munds­ dótt ur sem lék þar með Sin fón íu­ hljóm sveit Jer úsal em borg ar seg ir þó nokkra sögu. Taldi hann Guð­ nýju vera fyrsta ís lenska ein leik ar­ ann sem léki í Ísr a el en hann mundi einnig eft ir frá bær um ís lensk um kór sem sung ið hefði í Jer úsal em tveim árum fyrr. Næstu tvo daga fór kór inn í skoð­ un ar ferð ir í Ísr a el. T.d. var kom ið að Genes er at vatni, til Nasar eth og Jer icho. Síð asta dag inn var geng­ in písl ara leið in (via dolorosa) sem end ar í kapellu á Gol gata hæð. Leidd ir úr kirkj unni af róm versku lög regl unni Síð deg is 28. des em ber flaug hóp­ ur inn til Róm ar til að halda upp á ára mót in þar. Þann 29. des em­ ber var Róm skoð uð en 30. des em­ ber var far in ferð suð ur að Napólí­ flóa, borg in skoð uð og einnig hin­ ar forn frægu rúst ir Pompeiborg­ ar sem að mikl um hluta hef ur ver ið graf in upp. Á gaml árs dag fór hóp­ ur inn á þýsk­ís lenska messu, þar sem séra Björn og þýsk ur kven­ prest ur fluttu ræðu, en kirkjukór­ inn söng. Ís lenski hóp ur inn fagn­ aði ára mót um að mestu út af fyr ir Minn ing ar brot frá ó gleym an legri ferð Ferð Kirkjukórs Akra ness til Ísr a el og Ítal íu um jól og ára mót 1977/1978 Kirkjukór Akra ness syng ur á Man ger torgi á að fanga dags kvöld 1977. Við grát múr inn í Jer úsal em jól in 1977.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.