Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER
Frá und ir skrift samn inga við leik menn ÍA. Frá vinstri talið: Jón Vil helm Áka son, Árni
Thor Guð munds son, Andri Júlíus son, Stefán Þórðarson, Páll Gísli Jóns son og Sölvi Geir
Gylfa son. Fyr ir aft an standa Þórð ur Guð jóns son fram kvæmda stjóri ÍA, Har ald ur Ing ólfs
son að stoð ar úti bús stjóri KB banka og Gísli Gísla son for mað ur Rekstr ar fé lags Knatt spyrnu
fé lags ÍA.
Glæsilegur tungusófi
- Leðurklæddur allan hringinn
Leðurhornsófi, fáanlegur í svörtu og hvítu
Fakta tungusvefnsófi
Borðstofuhúsgögn
í miklu úrvali
Vest ur lands lið in voru svo sann
ar lega í ham þeg ar 9. um ferð in var
spil uð um helg ina. Bæði Skalla
grím ur og Snæ fell unnu góða sigra
á Suð ur lands lið um sem eru í efri
hluta deild ar inn ar. Skalla grími
tókst með bar áttu að sigra Njarð
vík inga þeg ar lið ið kom í heim sókn
í Borg ar nes á sunnu dag kvöld ið og
á sama tíma gerði Snæ fell góða ferð
til Grinda vík ur. Snæ fell ing ar með
Hlyn Bær ings son í broddi fylk ing
ar unnu góð an sig ur og von andi eru
þeir komn ir á sig ur braut á ný eft
ir frem ur brös ugt gengi að und an
förnu.
Bar áttu sig ur á Njarð
vík ing um í Fjós inu
Skalla gríms menn mættu mjög
á kveðn ir til leiks þeg ar Njarð vík
ing ar komu í heim sókn í Fjós ið.
Mjög öfl ug liðs heild skil aði góð
um sigri 90:82. Skalla grím ur virð
ist nú vera kom inn á góða sigl ingu
í deild inni ef dæma má leik liðs ins,
sem var þó án Ax els Kára son ar, sem
ver ið hef ur einn besti mað ur liðs ins
und an far ið. Meira jafn vægi virð ist
þó enn þá skorta á leik liðs ins.
Borg nes ing ar byrj uðu af krafti
og hittu vel fyr ir utan á samt því
að spila góða vörn. Greini legt að
mik il stemn ing var í her búð um
heima manna. All an Fall setti nið ur
þrjá þrista í fyrsta leik hluta. Bolt
inn gekk vel á milli Skalla gríms
manna og bak verð ir liðs ins voru
að keyra meira að körf unni en oft
áður. Njarð vík ing ar voru í basli og
komust lítt á leið is. Það var hinn
ungi Jó hann Ó lafs son sem hélt
þeim á floti í byrj un. Stað an eft ir
fyrsta leik hluta var 24:15.
Ann ar leik hluti byrj aði á svip uð
um nót um. Darrel Fla ke átti til þrif
kvölds ins er hann tróð yfir Frið rik
Stef áns son og fékk villu að auki. Um
mið bik leik hlut ans kom svo slæm
ur kafli hjá Skalla grími þeg ar lít ið
gekk í sókn inni. Tók þá að örla á
ó þol in mæði og slæm um á kvörð un
um. Njarð vík ing ar náðu samt ekki
að nýta sér það sem skyldi, minnk
uðu þó mun inn í eitt stig, en Skalla
gríms menn náðu mun in um aft ur
upp fyr ir leik hlé. Má þakka það að
varna leik ur inn var góð ur nær all an
tím ann. Skalla grím ur var 12 stig um
yfir í leik hléi, 47:35
Það var eins gott að for ust an var
þetta því þriðji leik hlut inn var mjög
slapp ur að hálfu heima manna,
sókn ar leik ur inn til vilj ana kennd ur
og stirð ur. Leik menn voru sein ir
aft ur og ein beit ing in ekki til stað
ar. Njarð vík ing ar gengu á lag ið og
tókst að kom ast yfir 60:61. Brent
on Birming ham var traust ur á þess
um tíma punkti fyr ir Njarð vík. Þeg
ar stað an var orð in þessi var eins og
Skalla gríms menn vökn uðu af dval
an um. Þeim tókst að rífa sig upp úr
lægð inni þannig að leik ur inn hélst
jafn og stað an eft ir þriðja leik hluta
var 60:61 fyr ir Njarð vík.
Fjórði leik hluti var æsispenn
andi og lít ið skildi á milli allt fram
á síð ustu mín út ur. Skalla gríms
menn voru þó jafn an skref inu á
und an. Leik ur inn hélst svo nokk
uð jafn, Skalla grím ur var svona 2 til
5 stig um yfir og það var ekki fyrr
en ein og hálf mín úta var eft ir sem
að skylja fór í sund ur. Pálmi Sæv
ars son átti mjög mik il væga körfu
þar sem hann af bar áttu hirti frá
kast ið eft ir mis heppn að skot sitt
og fékk villu að auki. Njarð vík ing
arn ir stóð ust ekki á lag ið og klikk
uðu úr sín um skot um. Skalla grím
ur tók mik il væg frá köst, Njarð vík
ing ar brutu, en vít in röt uðu nið ur
hjá heima mönn um og þar með var
sig ur inn ör ugg ur, 90:82.
Frá bær sig ur hjá heima mönn
um á feikn ar sterku liði Njarð vík
inga sem átti þó ekki sinn besta dag.
Miloj ica Zekovic var stiga hæst ur
ÍA sem ur við sex leik menn
Síð ast lið inn föstu dag voru und
ir rit að ir í úti búi KB banka á Akra
nesi samn ing ar við sex leik menn
ÍAliðs ins. Þar með hef ur ÍA tryggt
fram tíð ar samn inga við nán ast alla
leik menn sem léku með lið inu síð
asta sum ar. Þórð ur Guð jóns son,
sem jafn framt er fram kvæmda
stjóri fé lags ins, er eini leik mað ur
inn sem eft ir er af þeim sem voru
með samn inga til næsta hausts.
Einu leik menn irn ir sem horf ið hafa
á braut frá ÍA eru Dean Mart in og
Arn ar Már Guð jóns son sem fóru
til KA á Ak ur eyri. Þá á Kári Steinn
Reyn is son eft ir að gera upp við sig
hvort hann held ur á fram knatt
spyrnu iðk un.
Stef án Þór Þórð ar son er nú kom
inn til ÍA að nýju eft ir að hafa ver ið
er lend is í at vinnu mennsku í nokk
ur ár. Samn ing ur Stef áns er til
eins árs. Samið var við fjóra leik
menn sem skip uðu stórt hlut verk
hjá ÍA síð asta sum ar og er ætl að
enn stærra hlut verk á næstu árum,
að sögn Þórð ar fram kvæmda stjóra.
Þetta eru Páll Gísli Jóns son mark
vörð ur, varn ar mað ur inn Árni Thor
Guð munds son og miðju og sókn
ar menn irn ir Jón Vil helm Áka son
og Andri Júl í us son. Gerð ur var
þriggja ára samn ing ur við þessa
leik menn, en þeir áttu all ir eft ir ár
af sín um samn ingi. Þá var einnig
samið við Sölva Geir Gylfa son til
tveggja ára. Sölvi er úr Borg ar nesi
og hef ur leik ið með 2. flokki ÍA að
und an förnu.
þá
Vest ur lands lið in í ham í byrj un að vent unn ar
Þrátt fyr ir góða til burði á köfl um gekk Suð ur nesja mönn um illa með bæði Vest ur lands lið in
á sunnu dags kvöld ið. Ljósm. Svan ur Stein ars son.
Skalla gríms manna með 27 stig en
Darrel Fla kev ar með 20 stig og 18
frá köst. Ekki verð ur hægt að tala
um þenn an leik án þess að minn
ast á þátt Óð ins Guð munds son ar,
sem lék feyki góða vörn á Brent on
Birming ham og nældi sér í 5 stig.
Aðr ir sem skor uðu drjúgt voru All
an Fall með 23 stig og 6 stoðsend
ing ar. Haf þór Gunn ars son skor aði
6 stig, átti jafn marg ar stoðsend ing
ar og tók 3 frá köst. Pálm ar skorði 5
stig og tók jafn mörg frá köst. Pét ur
M. Sig urðs son var með 4 stig.
Hjá Njarð vík var Brent on stiga
hæst ur með 20 stig, Jó hann Ó lafs
son með 12, Sverr ir Þór Sverr is
son 9 stig, 6 stoðsend ing ar og stal
5 bolt um.
Hlyn ur fór á kost um
í Röstinni
Snæ fell ing ar voru spræk ir í
Röstinni þeg ar þeir sigr uðu heima
menn í Grinda vík 82:95. Gest
irn ir úr Hólm in um byrj uðu leik
inn miklu bet ur og voru fljót lega
komn ir í stöð una 2:13. Igor Belj
anski í liði Grinda vík ur var til að
mynda kom inn með tvær vill ur eft
ir 21 sek úndu af leikn um og mik ill
doði virt ist vera yfir heima mönn
um. Heima menn vökn uðu þó fljót
lega til lífs ins og eft ir fyrsta fjórð
ung voru ein ung is 5 stig sem skildu
lið in, 23:28 fyr ir Snæ fell. Í öðr um
leik hluta virt ust heima menn vera
mætt ir til leiks og komust fyrst yfir
í stöð unni 40:39. Það sem eft ir lifði
hálf leiks ins skipt ust lið in á for yst
unni og end aði með því að jafnt var
í leik hléi, 51:51.
Adam Dar boe í liði Grinda vík ur
fékk fljót lega í þriðja leik hluta sína
fjórðu villu og spil aði nán ast ekk
ert það sem eft ir lifði fjórð ungs ins.
Snæ fell ing ar komu sterk ir til leiks
eft ir leik hléið og komust fljót lega
í 4 til 8 stiga for ystu. Heima menn
voru aldrei langt und an, en Snæ fell
var alltaf með frum kvæð ið í leikn
um og leiddi með 8 stig um í lok
þriðja leik hluta 68:76.
Í síð asta leik hlut an um reyndu
Grind vík ing ar hvað þeir gátu til að
minnka mun inn, en með her kænsku
Justin Shou se í sókn ar leik Snæ fells
bar það ekki ár ang ur. Snæ fell ing
ar voru með helj ar tök á leikn um og
heima menn stóð ust ekki á lag ið. Til
marks um taugatitr ing þeirra fékk
Þor leif ur Ó lafs son tækni víti fyr
ir kjaft brúk í stöð unni 74:80. Snæ
fell kláraði svo dæm ið með ög uð
um leik og þrátt fyr ir ít rek að ar til
raun ir heima manna, enda var þetta
ein fald lega ekki þeirra dag ur. Vörn
Grind vík ing ar hriplak og gest irn ir,
sér stak lega Hlyn ur, nýttu sér það
til fulls. Sem fyrr seg ir 82:95 sig
ur gest anna og áttu þeir það fylli
lega skil ið.
Hlyn ur Bær ings son fór á kost um
í liði Snæ fells, skor aði 27 stig og tók
14 frá köst. Jost in Shou se og Sig
urð ur Þor valds son voru líka mjög
góð ir. Shou se skor aði 23 stig, átti
7 stoðsend ing ar og 3 frá köst. Sig
urð ur skor aði einnig 23 stig og tók
9 frá köst. Slobod an Subasic gerði
11 stig, And ers Katholm 4 stig og 5
frá köst, Guðni H. Val ent ín us son 2
og þeir Atli R. Hreins son og Bjarne
Ó. Ní els son 1 hvor.
Hjá Grinda vík var Þor leif
ur Ó lafs son stiga hæst ur með 21,
Jonat an Griffin gerði 16 og Adam
Adam Dar boe 16.
Þá/ Heim ild ir: Skallagrimur.org,
karfan.is og kki.is