Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER U n d i r r i t ­ uð veit ir for­ stöðu fyr ir tæk inu Thai­A (A stend­ ur fyr ir Akra nes) og hyggst setja á stofn thai lensk an mat sölu stað að Garða braut 2, með á ætl að an opn­ un ar tíma frá kl. 11­21. Þar stend­ ur til að bjóða upp á klass íska thaí­ lenska rétti sem eiga á reið an lega eft ir að kitla bragð lauka Ak ur nes­ inga og nær sveita manna svo um mun ar, hvort sem er í há deg inu, eða á kvöld in, fyr ir hóf legt verð, með fyrsta flokks þjón ustu. Að auki mun fólki bjóð ast að taka heit­ an mat inn með sér heim, sem get­ ur oft ver ið þægi legt, eft ir erf ið an vinnu dag. Gald ur inn við thaí lensk­ an mat er hin ár þús unda langa þró­ un blönd un ar hinna ýmsu krydd­ og græn metis teg unda sem laða fram það besta í kjöt inu, þannig að ein slík mál tíð get ur gert hvern mann skraf hreif an, þótt henni sé að eins skol að nið ur með ís lensku vatni. Svo má líka geta þess, á þess­ ari öld yf ir þyngd ar, að í Thaílandi sést ekki mik ið af feitu fólki. Ég ætla að leyfa mér að víkja að­ eins að frétt sem birt ist við hlið rit­ stjórn ar grein ar inn ar í Skessu horni mið viku dag inn 21. nóv em ber síð­ ast lið inn um stöðv un fram kvæmda við Garða braut 2. Svo virð ist sem sviðs stjóra tækni­ og um hverf is­ sviðs hafi ekki borist all ar upp lýs­ ing ar um stöðu mála í Garða braut 2. Hið meinta ó lög lega nið ur brot burð ar veggja er að stærst um hluta til eitt hvað sem gert hafði ver ið í tíð for vera Thai­A í rým inu og þá vænt an lega með öll um til skyld um leyf um, þar sem nú ver andi bygg­ inga full trúi er höf und ur að teikn­ ing um þeim sem vænt an lega hef­ ur þurft að leggja fram til þess að breyta mætti stærst um hluta húss­ ins í í búð ar hús næði. Það, að verk tök um mín um sé eins og ó týnd um þorp ur um vís að frá verk stað og mein að að mála og leggja park et að við lagðri hót un um að ann ars verði lög regla lát in sjá um að fjar lægja þá, er eitt hvað sem er enn þá utan míns skiln ings, en lög­ mað ur fyr ir tæk is ins er að fara yfir það mál, sem og ann að sem virð ist hafa vald ið mis skiln ingi. Um leið og kaup samn ing ur var gerð ur var strax far ið í að láta teikna allt sem teikna þarf varð andi all ar breyt ing­ ar og er það mál í eðli leg um far vegi og að sjálf sögðu ekki far ið af stað með neitt sem varð ar ör yggi eða al manna hags muni fyrr en því ferli er lok ið og það ver ið sam þykkt af þeim emb ætt um sem mál ið varð ar. Að þetta hreins un ar starf sem ver ið var að vinna í Garða braut 2, verð s kuldi þá at hygli að ekki dugi minna en frétt í blaði alls Vest ur­ lands, er að sjálf sögðu mat þess sem frétt ina send ir frá sér. En sé það lenska hér á Akra nesi að sam­ skipti fari fram á þess um nót um, er Thai­A al veg til bú ið að taka slag inn og gefa öll um kost á að fylgj ast með fram gangi þessa máls. Reynd ar er ekki úr vegi að geta þess, fyrst far ið er að ræða þetta mál á torg um, að fyrsti að ili sem haft var sam band við vegna hugs an­ legra kaupa á rým inu í Garða braut 2, var bygg inga full trúi og kvaðst hann enga ann marka sjá á því að þarna yrði opn að ur mat sölu stað ur. Það var 5. októ ber sl. Með hlið sjón af um sögn bygg inga full trúa var ráð ist í að kaupa eign ina og kaup­ samn ing ur und ir rit að ur 2. nóv em­ ber. En merki legt nokk barst bæj ar­ yf ir völd um fimm dög um fyr ir und­ ir rit un kaup samn ings, eða hinn 29. októ ber, mjög harð ort mót mæla­ bréf gegn vænt an leg um mat sölu­ stað, byggt á upp lýs ing um bygg­ inga full trúa, og á því helst að skilja að vænt an legu á standi við Garða­ braut 2 verði líkj andi við það sem lýst er í lög reglu frétt um úr póst­ núm eri 101 um helg ar næt ur og að svona starf semi hæfi best að fara fram á lok uðu gáma svæði. Vert er að benda á að bréf þetta kom ekki fyr ir augu und ir rit aðr ar fyrr en eft ir und ir rit un kaup samn ings og þá fyr­ ir al gjöra til vilj un. Í bréfi þessu er að stand end um Thai­A greini lega talið til hnjóðs að vera „ut an að kom andi“. Í ljós hef ur kom ið að í búð ar eig­ end ur voru fengn ir til að skrifa und­ ir þetta stór merki lega skjal í mikl­ um flýti og engra upp lýs inga leit­ að hjá hin um meinta inn rás ar að ila. Reynd ar væri best að Skessu horn birti um rætt bréf í fullri lengd. Það mætti lík lega nota sem skóla bók ar­ dæmi um hve hæp ið get ur ver ið að fella dóma, byggða á vafasöm um, ein hliða upp lýs ing um. Svo vik ið sé aft ur að áð ur nefndri frétt, má nán ast skilja á um mæl­ um sviðs stjóra tækni­ og um hverf­ is sviðs að þessi stöðv un fram­ kvæmda við Garða braut 2 sé end­ an leg. Hann lýs ir því yfir að ljóst megi vera að sam þykki með eig enda húss ins fyr ir út lits breyt ing um muni ekki fást „í þessu til felli“. Þetta eru afar stór orð. Hvað er svona sér­ stakt við „ þetta til felli“? Hvaða út­ lits breyt ing ar er emb ætt is mað­ ur inn að tala um? Hvað an kem ur hon um það að Thai­A og með eig­ end um húss ins muni ekki semj ast um neitt? Eng inn form leg ur fund­ ur hef ur enn átt sér stað milli að ila, enda varla á stæða til fyrr en teikn­ ing ar og hönn un út lits liggja fyr ir. Það verð ur að liggja fyr ir eitt hvað bein til að bít ast um, ekki bara ein­ hverj ar martrað ir um hið ó komna. Sviðs stjóri er hér með beð inn að stilla yf ir lýs inga gleði sína í takt við raun veru leik ann. Ekki ein hverj ar ó grund að ar fantasí ur. Orð emb ætt­ is manna hafa á hrif út í sam fé lag ið. Þeim ber að vanda orð far sitt. Það er ekki laust við að mað ur fái það á til finn ing una að hér sé af ein hverj­ um ann ar leg um á stæð um ver ið að reyna að kæfa fram tak ið í fæð ingu. Von um að svo sé ekki. Að lok um: Guði sé þökk fyr­ ir Hval fjarð ar göng in. Thai­A mun rísa. Verði öll um að góðu. Ykk ar ein læg, Suchada Prat hai Ýms ir sér fræð­ ing ar reyna að sjá fyr ir sér af leið­ ing arn ar af hrað­ an um hjá nú­ tíma fjöl skyld um og hvaða á hrif hin starfs framakrefj andi menn ing og tíma leysi margra for eldra geti haft á fjöl skyldu líf ið og þá sér stak­ lega á börn in. Ný lega hvatti for­ seti Ís lands til fleiri sam veru stunda for eldra og barna og er það vel en það get ur ver ið erfitt fyr ir börn­ in að skilja vanga velt ur um tím ann og að í gamla daga hafi fá breyti leiki ein kennt líf fólks. Nú er nefni lega fjöl breyti leiki lífs ins svo mik ill að sum ir hafa það eitt að mark miði að ein falda líf sitt og gera minna af öllu. Her dís Eg ils dótt ir lýsti því í við tali að henni finnd ist að er ill inn í dag væri eins og að renna sér á svell bungu á sleip um skóm og geta ekki stjórn að neinu. Ja, hvað ger ir mað ur ekki til að vera mað­ ur með mönn um þeg ar við höf­ um hrein lega gert tíma leysi og streitu að mæli tæki um virð ingu. Þeg ar það er nán ast dygð að vera mjög upp tek inn og lifa í stöð ugu tíma leysi í kapp hlaupi um einskis verða hluti. Alls kon ar sér fræð ing­ ar, heil brigð is stétt ir og verka lýðs fé­ lög halda svo nám skeið um streitu og streitu tengda van líð an sem tal­ in er hafa mik il á hrif á sam skipti fólks og á vinnu af köstin. Marg­ ir reyna þannig að af rugla okk ur í þess ari villu og rétta okk ur átta­ vita en við heyr um ekki né sjá um á harða hlaup um í vit lausa átt. Það er eins og við höf um ger sam lega misst sjón ar af því sem skipt ir máli og ger ir okk ur og börn um okk ar gott. Ein hverj ir færa rök fyr ir því að menn séu á stans laus um flótta í vinnu og asa til að draga at hygl ina frá því hvað þeir eru þreytt ir. Ætl­ um við svo að hvíla okk ur um jól in eða gefa hvíld í jóla gjöf? Er það raun sönn mynd sem dreg­ in er upp í aug lýs ing unni frá VR þar sem for eldr arn ir hafa vinn una með sér að mat borð inu, í rúm ið eða detta dauð þreytt ir fram á jóla­ borð ið?. Erum við að keyra okk ur út? Þurf um við kannski að end ur­ nýja vök u lög in? Epla lykt á jól um Amma viltu segja okk ur sög ur frá því þú varst lít il segja börn in og sem bet ur fer eru börn um sagð­ ar sög ur og það er mik il væg ara en nokkru sinni fyrr að koma í veg fyr­ ir kyn slóða bil eða að við glutr um nið ur þjóð ar arf in­ um í hraða nú tím ans. Þeg ar krakk­ ar leita eft ir sög um hjá full orðna fólk inu leit ar hug ur inn gjarn an til þeirra eig in æsku og stund um byrj­ ar sag an hjá ömmu: Í gamla daga þeg ar ég var barn.... vor um við krakk arn ir að..... Þá voru líka sam­ veru stund ir fjöl skyld unn ar nán ast heilag ar t.d. mat ar og svefn tími og heim il is brag ur all ur ann ar en er í dag. Menn áttu fáa hluti sem þeir þurftu að hafa mik ið fyr ir að eign­ ast, gæta vel og kannski laga og end ur bæta með tím an um. Á móti kem ur neyslu hyggja nú tím ans þar sem margt er einnota og er fljótt að koma og fara. Þar sem eitt hvað nýtt tek ur við og hinu er hent. Börn­ um sem hlusta á sög ur hjá ömmu og afa í dag finnst ein kenni legt að epla lykt geti ver ið tengd jól um, að fólk hafi ekki átt mik ið af föt um, að börn hafi ein ung is far ið í bað einu sinni í viku og bara eitt út varps­ tæki á heim il inu. Kannski ó skilj an­ leg ver öld fyr ir nú tíma börn að ekki hafi ver ið til sjón varp eða inter net. Nýj ar rann sókn ir á hög um barna 10 til13 ára sýna að mik ið er um tækja eign hjá börn um og sum ir tala um að börn in séu far in að heim an heima þar sem þau hafi allt til alls í sínu her bergi. Í öll um hrað an um og tækni undr­ un um sem áttu að spara okk ur tíma virð umst við tapa tíma og virð umst lifa við stans lausa minnk un á „nú­ inu“ þar sem all ir reyna að græða meira á styttri tíma. Við eig um ótal klukk ur en höf um eng an tíma nema þann sem við selj um á út­ sölu til vinnu veit enda segja sum ir. Þeg ar svo starfs fólk ið kvart ar und­ an á lagi er því vin sam lega bent á að það sé einmitt það sem það fái sér­ stak lega greitt fyr ir. Mörg stétt ar­ fé lög leita nú eft ir við horf um og for gangs röð un fé lags manna sinna varð andi hags muni þeirra. For eldr­ ar kom ið hags muna mál um ykk ar á fram færi við stétt ar fé lög ykk ar því nú er lag og kjara samn ing ar laus­ ir hjá mörg um um ára mót in. www. heimiliogskoli.is Helga M.Guðmundsdóttir ­ Verk­ efna stjóri hjá Heim ili og skóla ­ lands sam tök um for eldra Bald ur Krist ins son var í hörku stuði við skreyt ing ar á kök un um og lá vel á hon um við þessa iðju sína. Nokk ur hund ruð Vest ur­Ís lend­ ing ar sóttu ætt land sitt heim þeg ar minnst var eitt þús und ára af mæl is Al þing is árið 1930. Þó að ekki væru liðn ir nema nokkr ir ára tug ir síð­ an vest ur ferð irn ar stóðu sem hæst var svo kom ið hag margra land nem­ anna að þeir höfðu efni á slíkri lang­ ferð. Sum um var þó boð ið sér stak­ lega af ís lensk um stjórn völd um. Einn af gest un um á Al þing is há tíð inni kom þang að í boði vest ur­ís lenskra kvenna og hefði vís ast ekki haft fé til slíkr ar lang ferð ar ef það boð hefði ekki kom ið til. Þessi lang ferða kona hét Mar grét J. Bene d ict s son. Boð­ ið var þakk læt is vott ur „fyr ir skel egga og mark vissa for ystu henn ar í bar áttu fyr ir jafn rétt is mál um kvenna,“ eins og seg ir í bók sem séra Björn Jóns son hef ur tek ið sam an um konu þessa. Fyr ir hálfri öld skrá setti ég bóka­ safn sem vest ur­ís lensk­ ur Breið firð ing ur hafði sent Mið skól an um í Stykk is­ hólmi vest an af Kyrra hafs­ strönd. Þar bar nafn Mar­ grét ar J. Bene d ict s son mér fyr ir augu og man ég ekki bet ur en blað ið Freyja kæmi þar og við sögu. Nú kynn­ ir séra Björn Mar gréti þessa fyr ir okk ur og ger ir það af smekk vísi og með glæsi brag. Ekki var mulið und ir Mar gréti í bernsku. Hún „ skaust inn í ætt ir lands ins ut an veltu hjóna bands ins,“ eins og vin ur henn ar Steph an G. kvað um ann an Ís lend ing. Hún elst upp á hrakn ingi og stund um hjá mis­ jöfn um hús bænd um. Ekk ert virð­ ist lík legra en henn ar bíði það eitt að verða vinnu kona í norð lenskri sveit um ald ur og ævi. En henni tekst að kom ast vest ur um haf þeg ar straum ur inn þang að frá Ís­ landi er hvað þyngst ur. Þar ger ist hún fljót lega skel egg­ ur málsvari auk inna rétt­ inda kvenna og bind ind­ is og hef ur út gáfu Freyju. Þar varð hún braut ryðj andi því að Freyja var fyrsta (og eina?) kven rétt inda blað ið sem út kom með al Ís land­ inga í Vest ur heimi. Saga Mar grét ar er bar áttu saga en þó í raun inni skemmti lest ur. Séra Birni tekst að lýsa alls lausu hrak­ hóla barni af næmi og skiln ingi, hon­ um tekst að draga upp skýra mynd af ó þreyt andi hug sjóna konu og síð­ ast en ekki síst tekst Mar gréti sjálfri að segja frá bernsku sinni og æsku og Ís lands för inni 1930, at burð um og fólki. Sag an er í raun römm uð inn af tveim þekkt um mönn um. Í upp hafi er það Ká inn sem hvet ur Mar gréti til að segja ferða sög una og má ef til vill segja að brota kennd ævi sag an sé nokk urs kon ar for leik ur að henni. Í lokakafla bók ar inn ar seg ir frá því að Er lend ur í Unu húsi kveð ur Margéti á hafn ar garð in um áður en hún stíg ur á skips fjöl og held ur vest ur. „Yl ur inn frá hlýju og þéttu hand taki Er lend ar var síð asta kveðj an sem Mar grét tók með sér að heim an þeg ar hún kvaddi Ís land í ann að sinn.“ Séra Björn Jóns son stend ur nú á átt ræðu. Hann hef ur unn ið þarft verk að kynna okk ur merka konu. Heið ur ber hon um og þakk ir fyr ir prýði lega bók. Ó laf ur Hauk ur Árna son Höf und ur er eft ir launa þegi. Kæru Ak ur nes ing ar! Pip ar köku dag ur Það voru fjöl marg ir sem lögðu leið sína í Grunn skóla Snæ fells­ bæj ar sl. laug ar dags morg un. Þá var hald inn pip ar köku dag ur í skól an­ um en þá mæt ir öll fjöl skyld an með svunt ur, köku kefli og fleira sem þarf til þess að baka góð ar pip ar­ kök ur. Stóð pip ar köku bakst ur inn frá því níu um morg un inn fram eft­ ir há degi og mátti sjá marg ar glæsi­ leg ar pip ar kök ur. Stóð ust sum­ ir full orðn ir ekki mát ið og sporð­ renndu pip ar kök un um jafn óð um og þær urðu til. af For eldr ar voru dug leg ir að mæta með börn um sín um í pip ar köku­ bakst ur inn. Fleiri stund ir ­ fleiri mín út ur Hrak hóla barn og hug sjóna kona

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.