Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Göngu stíg ur nokk ur í Búð ar dal er í dag legu tali nefnd ur Mennta­ veg ur inn. Nem end ur á leið til skól­ ans ganga því dag lega mennta veg­ inn í tvenn um skiln ingi. Með fylgj­ andi mynd tók Björn A Ein ars son af brúnni yfir mennta veg inn. mm Kiwan is hreyf ing in á Ís landi hef ur af hent Geð hjálp, BUGL og Forma sam tals 14 millj ón ir króna sem söfn uð ust í lands söfn un inni „Lyk ill að lífi,“ og var til styrkt ar geð sjúk­ um og að stand end um þeirra. „Við þökk um lands mönn um já kvæð við­ brögð og bak hjörl um söfn un ar inn­ ar fyr ir stuðn ing inn. Einnig þökk­ um við fyr ir tækj um og fé laga sam­ tök um sem styrktu söfn un ina með fjár fram lög um. Við ef umst ekki um að fram lög in muni koma í góð­ ar þarf ir hjá Geð hjálp, BUGL og Forma,“ seg ir Bern hard Jó hann es­ son, for mað ur K­dags nefnd ar. mm FÓLK IÐ Í SKESSU HORNI er um í þrótta álf jafnt sem inn ytj anda, bónda og bóka út gef anda, hesta mann og harm onikku leik ara, trillu karl og tækni mann, löggu og leik bræð ur, sauð nauta- bana og sím stöðv ar stjóra, fík il og fanga vörð, múr ara og músík mann, gull smið og grjót hleðslu- mann, marka vörð og mið herja og á fram mætti lengi telja. All ir eiga það sam eig in legt að hafa lif að og starf að á Vest ur landi þangað sem fanga er leit að í þessari bók. Fólkið í Skessuhorni Fó lk ið í Sk essu h o r n i Magn ús á Gils bakka Óli Palli - Fía á Hofs stöð um - Skarp héð inn trillu karl - Jói Kalli - Sr. Eðvarð Sæ mund ur í Galt ar vík - Gösli múr ari - Crnac öl- skyld an - Bragi í Hörpu út gáf unni - Unn steinn sauð- nauta bani - Ótt ar á Blómst ur völl um - Lilja Mar geirs - Kári Lár - Doddi ham skeri - Rita og Páll - Olla í Nýja bæ - Gunni Sig hjá ÍA - Þórð ur y r lögga - Ás mund ur á Högna stöð um - Magn ús í Birki hlíð - Frið jón Þórð ar og Ást vald ur í Leik bræðr um - Árni og Vigga á Brenni stöð um - Magn ús í þrótta álf ur - Val dís skip stjóri - Þór- dís Þor kels dótt ir - Fík ill - Mar grét utn inga bíl stjóri - Leif Stein dal Jón rak ari - Sig urð ur í Gerði - Ol geir smið ur - Helgi vakt mað ur - tví- burarn ir Lóa og Jó hann es - Bjarni í Nesi - Stjáni meik - Sæv ar Frið- þjófs - Dóra á sím an um - Finn ur Tor - Bjarni Svein - Ás mund ur og Jón ína - Jak ob tamn inga mað ur - Fann ar all göngu garp ur - Ditta hunda rækt andi - Jón kapteinn - Guð jón Fjeld sted - Ingi mar farand bak ari - Odd ur á Litlu Fells öxl - Flemm ing Mad sen Jón Þór bak ari - Finn ur gull smið ur - Kolla Ingv ars - Vil- hjálm ur á Kvía bryggju - El ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur í Fagra dal - Þrúð ur Krist jáns - Silli Ara - Birna Björns - Þor kell í Görð um - Þór Breið örð El ísa Vil bergs - Mich ael Miraki 62 viðtöl við áhugaverða Vestlendinga Skessuhorn 10 ára HVAÐ EIGA SKÁLD IN, prest arn ir, bænd urn ir, hús freyj urn ar og sjó menn irn ir sam eigin legt? Jú, þetta fólk hef ur allt frá ein hverju á huga verðu að segja. Hvort sem um er að ræða frum herja, ofur venju legt al þýðu fólk eða biskupa, þá er lífs hlaup þeirra í frá sögur fær andi. “Fólk ið í Skessu horni” spann ar all an skal ann. Hér er í þrótta álf ur jafnt sem inn ytj andi, bóndi og bóka út gef andi, hesta mað ur og harm onikku leik- ari, trillu karl og tækni mað ur, lögga og leik bræð- ur, sauð nauta bani og sím stöðv ar stjóri, fík ill og fanga vörð ur, múr ari og músík mað ur, gull smið ur og grjót hleðslu mað ur, marka vörð ur og mið herji og á fram mætti lengi telja. All ir eiga það sam- eig in legt að hafa lif að og starf að á Vest ur landi þangað sem fanga er leit að í þessari bók. ISBN Barcode Generator http://www.camrin.org/barcode.htm 1 of 1 24.9.2007 14:37 ISBN Barcode Generator ISBN 978-9979-9828-0-7 9789979982807 Done. Magn ús á Gils ba k a Óli Palli - Fía á Hofs stöð um - Skarp- héð inn tr illu karl - J ói Kalli - Sr. Eðvarð Sæ mund ur í Galt a r vík - Gös li múr ari - Crnac öl skyld a n - Bragi í Hörpu út gáf unni - Unn stein n sauð- nauta ban i - Ótt ar á Blómst u r völl um - Lilja Mar geirs - Ká ri Lár - Dod di ham sk eri - Rita o g Páll - O lla í Nýja b æ - Gunn i Sig hjá ÍA - Þó rð ur y r lö gga - Ás m und ur á H ögna stöð um - Mag n ús í Birki hlíð - Frið jón Þórð ar o g Ást vald ur í Leik b ræðr um - Árni og Vigga á B renni stöð um - Mag n ús í þrót ta álf ur - V al dís skip stjóri - Þó r- dís Þor ke ls dótt ir - Fík ill - Ma r grét utn inga bíl stj óri - Leif S tein dal Jón rak ar i - Sig urð ur í Gerði - Ol geir s mið ur - H elgi vakt m að ur - tví - burarn ir L óa og Jó h ann es - B jarni í Ne si - Stjáni meik - Sæ v ar Frið- þjófs - Dó ra á sím a n um - Fin n ur Tor - Bjarni Sv ein - Ás m und ur og Jón ína - J ak ob tam n inga ma ð ur - Fann ar all gön gu garp ur - Ditta hunda ræ kt andi - J ón kapte inn - Guð jón Fjeld s ted - Ingi mar farand ba k ari - Odd ur á Litlu Fells öxl - Flemm in g Mad sen Jón Þór b ak ari - Fin n ur gull sm ið ur - Kol la Ingv ars - Vil- hjálm ur á Kvía bryg gju - El ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur í Fagra da l - Þrúð ur Krist jáns - Silli Ara - Birna Björns - Þ or kell í Gö rð um - Þó r Breið- örð - El ís a Vil bergs - Mich ae l Miraki Áhugaverðasta viðtalsbókin í ár Aðeins kr. 4.990 Bókin verður til sölu í öllum helstu bókaverslunum og hjá útgefanda frá og með 1. nóvember Skessuhorn ☎ 433 5500 www.skessuhorn.is, skessuhorn@skessuhorn.is Í bókinni sem gen er út í tilefni tíu ára afmælis Skessu- horns eru 62 viðtöl við áhugaverða Vest lendinga sem birst hafa í blaðinu á því tíma bili. Bókin er 160 síður í stóru broti. Á stjórn ar fundi hjá sam tök­ un um Lif andi land bún aði fyr­ ir skömmu urðu stjórn ar skipti. Eng inn úr eldri stjórn gaf kost á sér og voru þrjár kon ur kosn ar í að al stjórn og þrjár í vara stjórn. For mað ur var kos in Ólöf Mar­ ía Brynjars dótt ir Ferju bakka II Borg ar firði. Aðr ar í hinni nýju stjórn eru Val gerð ur Auð uns­ dótt ir Húsa tóft um 1 á Skeið um gjald keri og Kathar ina Kotschote Hofs stöð um í Stað ar sveit sem er nýr rit ari. Í vara stjórn voru kosn ar Halla Stein ólfs dótt ir í Ytri Fagra­ dal, Helga Guð munds dótt ir Eg­ ils stöð um og Erna Guð ný Jóns­ dótt ir Suð ur­Bár í Grund ar firði. Ólöf Mar ía Brynjars dótt ir, ný­ kjör inn for mað ur seg ir mark mið sam tak anna á fram að styrkja kon­ ur í dreif býl inu til góðra starfa og kenna hver annarri. „Við ætl­ um að halda á fram því góða starfi sem frá far andi stjórn vann að með Sig ríði Braga dótt ur fyrr um for­ mann og Ragn hildi Sig urð ar dótt­ ur verk efn is stjóra í broddi fylk­ ing ar. Á fram mun um við reyna að hvetja og styrkja starf lyk il kvenna út um land ið því það er ekki síst grunn ur inn að starfi Lif andi land­ bún að ar,“ sagði Ólöf Mar ía. bgk Mennta veg ur inn Kiwan ismenn af hentu af rakst ur söfn un ar Stjórn ar breyt ing ar hjá Lif andi land bún aði sig á hót eli sínu þar sem Róm verj­ ar fagna mest í heima hús um og fáir stað ir opn ir að und an skyld um næt­ ur klúbb um. Snemma morg uns á nýj árs dag kom sím hring ing úr Páfa garði, en þar starf aði org anisti, ítalsk ur vin­ ur Hauks Guð laugs son ar, með boði um að kór inn yrði við messu hjá páf­ an um strax þá um morg un inn. Var kór inn mætt ur eldsnemma í kirkju Santa Maria Maggi ore þar sem páfi átti að messa kl. 10.00. Beð ið var um að kór inn syngi í kirkj unni áður en hin eig in lega at höfn hæf­ ist. Sér stak ur at burð ur skeði í að­ drag anda messunn ar. Ís lensku kór­ fé lag arn ir höfðu haft með sér mik­ ið upp lag af söng skránni og voru mörg ein tök enn eft ir. Tveir kór­ fé lag ar voru á byrg ir fyr ir dreif ingu söng skrár inn ar og þeg ar fólk fór að drífa að ráðg uð ust þeir um hvern ig best væri að koma henni til kirkju­ gesta. Þeir tóku þá eft ir tveim ur nunn um sem stilltu sér upp við inn­ gang kirkj unn ar og af hentu kirkju­ gest um messu skrár. Brugðu kór fé­ lag arn ir tveir á það ráð að stilla sér upp við hlið nunn anna og af henda söng skrár. Gekk það vel um sinn, en allt í einu voru mætt ir á stað­ inn tveir vask leg ir lög reglu þjón­ ar sem leiddu kór fé laga snar lega úr kirkj unni og gáfu til kynna að slík hátt semi væri bönn uð. Sáu kór fé­ lag arn ir eigi önn ur ráð en að skilja söng skrár pakk ana eft ir á tröpp un­ um fram an við kirkj una. Ekki hafði þetta inn grip róm versku lög regl­ unn ar eft ir mál. Kórn um al mennt vel tek ið í æv in týra legri söng för Söng ur inn fyr ir mess una gekk vel þrátt fyr ir mik il þrengsli í kirkj­ unni. Mess an hófst með því að Páll VI páfi var bor inn á há sæti inn í kirkj una. Var hon um tek ið af kirkju gest um með mikl um fögn uði, sem ein kennd ist af klappi og öðr­ um há vaða. Fannst Ak ur nes ing­ um sem þeir væru komn ir á völl­ inn í spenn andi knatt leik. Að messu lok inni er kór inn kom út úr kirkj­ unni kom í ljós að torg ið fram an við kirkj una var fullt af fólki sem hafði kom ið þang að eft ir að kór inn fór inn í kirkj una. Á nægð ir voru kór fé­ lag arn ir tveir með söng skrárn ar því að hvert ein asta ein tak þeirra var horf ið. Var mál manna að kynn ing­ ar efni um Akra nes hefði senni lega aldrei kom ist í hend ur svo margra á skömm um tíma sem þarna. Var þess ar ar heim sókn ar Kirkjukórs Akra ness get ið í blaði Páfa garðs, „L’observatore roma no,“ dag inn eft ir, á samt mynd af hópn um. Hljóm leika haldi lauk svo í Róm með tón leik um kórs ins í St. Franseska Rom ana kirkj unni að kvöldi nýj árs dags. Kirkj an var yf ir­ full og kórn um mjög vel tek ið. Síð ustu tvo dag ana í Róm var frjáls tími, hald ið kyrru fyr ir eða lit­ ið í versl an ir . Það voru á nægð ir en nokk­ uð þreytt ir ferða fé lag ar sem lentu á Kefla vík ur flug velli að fara nótt 4. jan ú ar 1978 eft ir vel heppn aða söng för. Kirkjukór Akra ness fór aðra sögu lega söng för til Þýska al þýðu­ lýð veld is ins og Þýska sam bands­ lýð veld is ins sum ar ið 1981. Tókst sú för ekki síð ur en sú sem hér er lýst og er verð ugt efni í aðra ferða­ lýs ingu. Að á eggj an bæj ar stjórn­ ar Akra ness hóf Hauk ur Guð laugs­ son á samt kórn um að þeirri ferð lok inni plötu upp töku á söng dag­ skrá kórs ins. Gefn ar voru út tvær plöt ur í um slagi sem fékk nafn ið „Heyr irðu ei“ eft ir heiti eins lags­ ins á dag skránni. Hauk ur hef ur nú mik inn á huga á að end ur út gefa þess ar plöt ur á geisla diski og vinn ur að því að svo geti orð ið á næsta ári. Guð mund ur Guð munds son Vað ið í Dauða haf inu jól in 1977.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.