Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER ??? Spurning vikunnar Hvað verð ur í jólamat inn hjá þér? (Spurt í Versl un Ein ars Ó lafs son ar Akra nesi) Klara Hregg viðs dótt ir: „Svína ham borg ar hrygg ur með öllu til heyr andi.“ Guð mund ur Gunn ars son: „Ég á von á því að það verði svína kóti lett ur.“ Ása Þóra Guð munds dótt ir: „Það er ekki al veg kom ið á hreint. Venju lega hafa það ver ið rjúp ur en verð ur eitt hvað ann­ að í ár.“ Sæv ar Þór Magn ús son: „Það er ekki á kveð ið en verð­ ur lík lega lamba hrygg ur. Hann kom vel út í fyrra.“ Bryn dís Tryggva dótt ir: „Ég er að hugsa um að vera með anda bring ur, í fyrsta skipti.“ Að far arnótt sunnu dags ins 30. sept em ber lagði 10. bekk ur af stað í út skrift ar ferð sína til Dan merk­ ur. Við höfð um öll hlakk að til síð­ an fjár öfl un fyr ir ferð ina hófst og spenn an var mik il á leið inni (hjá þeim sem ekki sváfu). Þeg ar kom­ ið var til Dan merk ur var hald ið til vina bæj ar ins Vallekilde þar sem tek ið var á móti okk ur með virkt­ um. Þar blakti ís lenski fán inn við hún og sá danski. Okk ur var vís­ að til gisti pláss í há skóla nokkrum, en ekki voru all ir jafn á nægð ir með líf rík ið í her bergj un um (skræk ir óm uðu um ganga skól ans). Þeg­ ar búið var að skoða um hverf ið var okk ur boð ið upp á kvöld mat í grunn skóla stað ar ins. Þar tóku á móti okk ur hjón in Stef an og Lis­ bet sem sáu um okk ur á með an á dvöl inni í Vallekilde stóð. Næstu daga voru all ir tals vert meira vak andi en þann fyrsta og þar af leið andi réði já kvæðni ríkj­ um það sem eft ir var af ferð inni. Við vökn uð um snemma næsta morg un og fór um í skóg ar ferð. Þar tóku á móti okk ur tveir Dan­ ir sem gengu und ir þeim skemmti­ legu nöfn um Søren og Jørgen. Við geng um í gegn um skóg inn, fund­ um eðl ur og froska og feng um að höggva okk ur göngustafi. Søren hjó fyr ir okk ur tré svo við gæt um set ið ein hvers stað ar við nest isát. Eft ir skóg ar ferð ina var hald ið aft­ ur upp í skóla til fata skipta og það­ an héld um við til nokk urra danskra fjöl skyldna sem buðu tveim ur og tveim ur krökk um sam an í heim­ sókn. Þar vor um við fram á kvöld og höfð um mjög gam an af. Næsta dag fór um við á vík inga­ safn sem var mjög á huga vert. Þar hitt um við karl sem sýndi okk ur hvað við átt um að gera, okk ur var svo skipt í fjóra hópa. Einn hóp­ ur inn fór að skjóta úr boga, ann­ ar hóp ur inn bjó til al vöru hnífa á gaml an máta, þriðji fór um skóg­ inn að tína eitt hvað sem hægt var að elda og borða og síð asti hóp­ ur inn fór að læra að búa til arm­ bönd, belti og alls kon ar úr lopa og ull. Þeg ar við vor um búin í þess ari skoð un ar ferð fór um við í í þrótta­ keppni við Dan ina, keppt var í fót­ bolta, hand bolta, bad mint on og blaki. Eft ir þessa skemmti legu ferð var hald ið upp í há skól ann sem við gist um í og far ið svo beint nið ur í friskolen þar sem við borð uð um með krökk un um. Dag inn eft ir var hald ið til Ro­ sk ilde þar sem við skoð uð um dóm kirkj una og vík inga skipa­ safn ið. Þar sáum við margt fróð­ legt áður en við drif um okk ur til Kaup manna hafn ar. Þeg ar kom ið var þang að var far ið beint á hót­ el ið sem hét Hostel. Fór um svo á Ripley’s beli eve it or not, sem var æð is lega gam an og feng um okk ur svo að borða á KFC. Þeg­ ar all ir voru sadd ir fór um við aft­ ur á Hostel og kom um okk ur fyr ir og fór um svo að sofa. Dag inn eft­ ir fór um við á Vís inda safn ið sem var mjög fróð legt, svo á Guinnes World Records og end uð um á að fara á Drauga safn ið. Um kvöld ið fór um við og feng um okk ur steik á Jen sens Bøfhus. Svo fór u all ir uppí her berg in og fóru að sofa. Þeg ar við vökn uð um fór um við í sigl ingu og sáum Haf meyj una. Eft ir sigl­ ing una feng um við frjáls an tíma á Strik inu til klukk an 7, þá áttu all­ ir að mæta á hostel ið og gera sig klára því að við fór um svo á Hard Rock Café. Þar feng um við ham­ borg ara og ís. Eft ir þetta góð gæti fór um við aft ur á hostel ið og fór­ um að sofa. Vökn uð um svo dag inn eft ir og fór um beint útá flug völl. Kom um heim um 5 leit ið þann 5. nóv em ber. Þetta var æð is leg ferð og all ir skemmtu sér vel. Flest ir vildu alls ekki fara heim því þetta var ó trú leg upp lif un. Gunn hild ur, Elín, Heiða og Al dís Dan merk ur ferð 10. bekkj ar Grunn skól ans í Borg ar nesi Arn ór Smára son knatt pyrnu mað­ ur inn mark sækni af Skag an um, sem vak ið hef ur mikla at hygli að und an­ förnu, m.a. vegna góðr ar frammi­ stöðu með U­21 lands lið inu, var í fyrsta skipti val inn í hóp inn hjá að­ al liði Heer en veen sem lék sl. mánu­ dag gegn NEC í hol lensku úr vals­ deild inni. Arn ór er bú inn að fara á kost um með vara liði Heer en veen núna í sum ar og haust og hef ur skor að 9 mörk í 12 leikj um. Það var því ein ung is tíma­ spurs mál hvenær hann yrði kall að­ ur inn í að al lið ið. Auk þessa skor­ aði Arn ór mjög mik il vægt mark í 2:1 sigri Ís lands á Belg um í Evr­ ópu keppni U­21 árs lands liða fyr ir skömmu. Með Arn óri hjá Heer en veen leik ur fé­ lagi hans af Skag an um, Björn Jóns­ son, sem val inn var í Evr ópu úr val­ ið á dög un um. þá Skaga menn léku sinn síð asta æf inga leik fyr ir jóla frí á full veld­ is dag inn, 1. des em ber. Það voru ÍR­ing ar sem komu í heim sókn. Loka töl ur urðu 4:0 Skaga mönn­ um í vil. Fyrr í vet ur hef ur ÍA­lið­ ið bor ið sig ur orð af Njarð vík 2:1, Fjölni 2:0, Vík ingi 3:0 og Aft ur­ eld ingu 2:0. Leik ur inn við ÍR­inga var fjör­ ug ur og skemmti leg ur á að horfa. Skaga menn fengu mik inn fjölda færa í leikn um, en nýttu ekki nema fjög ur þeirra. ÍR­ing ar áttu sína spretti, sér stak lega í fyrri hálf leik, með al ann ars skot í stöng og slá. Stað an í hálf leik var 1:0. Það voru þeir Árni Ingi Pjet urs­ son, Helgi Pét ur Magn ús son, Jón Vil helm Áka son og Ragn ar Le ós­ son sem skor uðu mörk in. þá Inga Elín Cryer 14 ára stúlka frá Akra nesi stóð sig mjög vel á Norð­ ur landa móti ung linga í sundi sem fram fór í Þórs höfn í Fær eyj um um síð ustu helgi. Inga var með al átta Ís lend inga sem kepptu á mót­ inu, en mót ið var fyr ir stráka fædda ‘90 og ‘91 og stelp ur fædd ar ‘92 og ‘93. „Inga er á yngsta ári og í fyrsta skipti sem hún kepp ir á móti er­ lend ins. Hún sýndi það og sann aði að hún stenst á lag ið að keppa á al­ þjóð leg um mót um og synti mjög vel. Sú reynsla sem hún fékk í Fær­ eyj um á án efa eft ir að nýt ast henni í fram tíð inni,“ seg ir Ragn heið ur Run ólfs dótt ir yf ir þjálf ari Sund fé­ lags Akra ness. Inga Elín keppti í fjór um grein­ um í Fær eyj um, 800 metra skrið­ sundi, 400 metra skrið sundi, 400 metra fjór sundi og 200 metra bringu sundi. Hún hafn aði í 5. sæti í í skrið sunds grein un um og í 6. sæti í bringu­ og fjór sund inu, sem er mjög góð ur ár ang ur hjá svo ungri sund konu. þá Ottós skák mót ið í Ó lafs vík Gylfi Örv ars son í sinni fyrstu skák á móti Guð fríði Lilju og var ekki með neina minni mátt ar kennd. Hann varð að vísu að játa sig sigr að­ an. Stór meist ar inn Hen rik Dani­ el sen sigr aði á sjötta Ottós mót­ inu sem fram fór í fé lags heim il inu í Klifi í Ó lafs vík um helg ina. Mót ið er kennt við Ottó Árna son, frum­ kvöðul skák list ar inn ar í Ó lafs vík. Hann hefði orð ið 100 ára á næsta ári hefði hann lif að og er þá stefnt að enn veg legra móti en venja er til og þeirra tíma móta minnst. Hen­ rik varð jafn Jóni Vikt ori Gunn ars­ syni og af mæl is barn inu Sig ur birni Björns syni, en Hen rik hafði bet ur í bráða bana. Guð fríð ur Lilja Grét­ ars dótt ir sigr aði í kvenna flokki, Ei­ rík ur Örn Brynjars son í ung linga­ flokki, Daði Ómars son í flokki skák­ manna með minna en 2000 skák­ stig og Sig urð­ ur Örn Schev­ ing í flokki heima manna. Auk þess voru veitt fjöl mörg auka verð laun og með al ann­ ars var dreg ið í happ drætti þar sem boð ið var upp á gist ingu og kvöld verð á Hót el Búð um. Mjög góða þátt taka var að venju á mót inu, eða 71 kepp andi. Veg leg verð laun eru jafn an á Ottós mót inu. Þá var ó keyp is rútu ferð frá Reykja vík með kepp­ end ur. Sex ára kepp andi Það vakti mikla at hygli á mót inu að ung ur pilt­ Arn ór í hóp inn hjá að al liði Heer en veen ÍA vann alla æf inga leik ina Inga Elín stóð sig vel í Fær eyj um ur, Gylfi Örv ars son 6 ára, tók þátt í mót inu. Er þetta fyrsta mót Gylfa, enda ný byrj að ur að tefla. Stóð hann sig vel og náði jafn tefli við Gunn­ ar Gunn ars son frá Ó lafs vík og kom þannig í veg fyr ir að Gunn ar yrði efst ur heima manna. Í sinni fyrstu skák á mót inu réð ist Gylfi ekki á garð inn þar sem hann var lægst ur, því eng in önnur en for seti Skák­ sam bands Ís lands, Guð fríð ur Lilja Grét ars dótt ir, sett ist á móti hon­ um. Mátti for set inn hafa sig alla við að vinna skák ina. Sagði Guð fríð­ ur Lilja í sam tali við Skessu horn að þetta hafi ver ið hörku skák og Gylfi hafi kom ið henni á ó vart með skemmti leg um leik flétt um. „Það er gam an að sjá svona ungt fólk hafa á huga á tafl mennsku og er Gylfi gríð ar legt efni. Tím inn vinn ur með hon um enda ung ur að árum,“ sagði Guð fríð ur Lilja. Að laun um hlaut Gylfi veg leg verð laun fyr ir að vera yngsti kepp­ and inn. af Efstu menn á mót inu á samt stjórn ar mönn um Tafl fé lags Snæ fells bæj ar. Hrafn Jök uls son og Þröst ur Þór halls son eig ast hér við.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.