Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Stór iðj ur greiði fyr ir los un LAND IÐ: Sam kvæmt könn­ un sem Capacent Gallup gerði fyr ir Nátt úru vernd ar­ sam tök Ís lands töldu 95,4% að spurðra að stór iðju fyr ir­ tæki eigi að greiða fyr ir los un sína á gróð ur húsa loft teg und­ um. Mbl.is greindi frá þessu. Þá taldi þorri að spurðra, eða 82,9%, að öll fyr ir tæki eigi að greiða fyr ir los un sína á gróð­ ur húsa loft teg und um. 49% töldu að al menn ing ur eigi að greiða fyr ir los un sína á gróð­ ur húsa loft teg und um, 44,6% voru því ó sam mála og 6,3% tóku ekki af stöðu. ­þá Yfir 100 mál hjá lög reglu AKRA NES: Er ill var hjá Akra nesslög reglu í lið inni viku og yfir 100 mál sem komu til kasta lög regl unn­ ar. Í síð asta tölu blaði var sagt frá slysi á mót um Faxa braut ar og Jað ars braut ar þeg ar bíl var ekið á ann an kyrr stæð an bíl og á hús og þrír slös uð ust. Þá urðu þrjú önn ur um ferð aró­ höpp en öll minni hátt ar. Einn öku mað ur missti stjórn á bif­ reið sinni og lenti í skurði og þurfti að ná bif reið inni upp með drátt ar bíl en öku mann sak aði ekki. Þá var ekið á tvær kyrr stæð ar bif reið ar en í öðru til vik inu láð ist öku manni að til kynna tjón ið og ók burt af vett vangi. Tveir voru tekn­ ir fyr ir ölv un arakst ur í lið­ inni viku og þar af var ann­ ar þeirra rétt inda laus þar sem hann átti eft ir að end ur taka öku próf eft ir svipt ingu vegna ölv un arakst urs. Einn var tek­ inn við akst ur und ir á hrif um am fetamíns­ og kanna bis efna. Tíu öku menn voru stöðv að­ ir fyr ir að aka of hratt. Er ill var hjá lög reglu að far arnótt sunnu dags vegna ó láta og þurfti m.a. að rýma hús næði vegna partý halds sem far ið hafði úr bönd un um. ­mm 83 dóp að ir und ir stýri LBD: Einn öku mað ur var tek­ inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna í vik unni sem leið í um dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um. Alls hafa 83 öku menn ver ið tekn ir frá ára­ mót um í um dæm inu fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna. ­bgk Ný búa deild í Grunda skóla AKRA NES: Í haust tók til starfa ný búa deild við Grunda­ skóla. Í deild inni stunda núna 15 pólsk ir nem end ur nám. Von er á fleiri nýj um Ís lend­ ing um á grunn skóla aldri til Akra ness um ára mót og verða þeir all ir nem end ur í Grunda­ skóla þar sem ný búa deild in þjón ar öllu Akra nesi. Við ný­ búa deild ina starfa tveir starfs­ menn. Sig ur veig Krist jáns­ dótt ir, grunn skóla kenn ari, veit ir deild inni fag lega for­ ystu en auk henn ar starfar þar Krystyna Jablu szewska sem stuðn ings full trúi. ­af akranes.is Skaga menn á fram í Út svari AKRA NES: Lið Ak ur nes inga vann á föstu dags kvöld sig ur á liði Hafn ar fjarð ar í spurn inga­ keppn inni Út svari í Rík is sjón­ varp inu með 50 stig um gegn 44. Þetta var síð asta um ferð und­ ankeppni þátt ar ins og hef ur lið Skaga manna ver ið dreg ið á móti Ísa fjarð ar bæ í næstu um ferð. Akra nes var eina sveit ar fé lag ið af Vest ur landi sem komst á fram í keppn inni, en áður höfðu lið Borg ar byggð ar og Snælls bæj ar beð ið lægri hlut fyr ir mótherj um sín um. Í sig ur liði Skaga manna voru þau Bjarni Ár manns son, Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir og Guð ríð ur Har alds dótt ir. ­mm Betri af koma HB Granda LAND IÐ: Sam kvæmt níu mán­ aða upp gjöri hjá HB Granda var rekstr ar hagn að ur af eig in starf­ semi á þessu tíma bili 2.116 millj­ ón ir en var 1.297 millj ón ir á sama tíma bili í fyrra. Rekstr ar hagn að­ ur fyr ir af skrift ir, án sölu hagn­ að ar skipa, var 2.340 millj ón­ ir eða 22,4% af rekstr ar tekj um, sam an bor ið við 2.204 millj ón ir eða 21,1% árið áður. Við bæt­ ast 609 millj ón ir vegna hagn að­ ar af sölu Eng eyj ar að frá dregnu tapi af sölu Sunnu bergs. Þá er greini legt að geng is þró un er mun skap legri gagn vart rekstri fyr ir tæks ins á þessu ári. Nettó geng is mun ur og verð bæt ur lána voru já kvæð um 1.504 millj­ ón ir, en var nei kvæð um 2.099 millj ón ir króna á sama tíma bili í fyrra. Rekstr ar tekj ur fyr ir tæk­ is ins þessa fyrstu níu mán uði á þessu ári eru nán ast þær sömu og í síð asta ári, um 10.450 millj­ ón ir króna. ­þá Kvar töld Kvenna at­ hvarfsins RVK: Á morg un, fimmtu dag verð ur hald ið upp á 25 ára af­ mæli Kvenna at hvarfs ins en það opn aði og tók á móti fyrstu dval­ ar kon unni 6. des em ber árið 1982. „Dag ur inn verð ur til eink­ að ur kon un um sem kom ið hafa í Kvenna at hvarf ið og þeim til heið urs höld um við af mæl is gleði í Tjarn ar sal Ráð húss Reykja vík­ ur á af mæl is deg in um kl. 17­19. Af mæl is gleð in verð ur sig ur há tíð, við mun um varpa ljósi á lífið í at­ hvarf inu með minn ing ar brot um starfs kvenna og dval arkvenna í gegn um tíð ina. Einnig verða á vörp og tón list sem og ljós­ mynda sýn ing in Krafta kon ur sem sam anstend ur af 2886 mynd um af kon um sem vilja senda kveðju þeim 2886 krafta kon um sem dval ið hafa í at hvarf inu frá opn­ un þess. Að gang ur er ó keyp is og öll um op inn,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Kvenna at hvarf inu. ­mm Tón leik um frestað BORG AR FJÖRÐ UR: Stór­ tón leik um Spari sjóðs Mýra sýslu sem vera áttu sl. fimmtu dags­ kvöld var frestað vegna ó veð urs. Nú hef ur ver ið á kveð ið að þeir verða haldn ir mið viku dag inn 12. des em ber klukk an 20:30 í Reyk­ holts kirkju. ­mm Tómas Freyr Krist jáns son versl un ar stjóri á samt Hall dóri og Dag björtu Línu eig end um Mar eind ar. Sveit ar stjórn ir Borg ar byggð ar, Akra nes kaup stað ar, Hval fjarð ar­ sveit ar og Skorra dals hitt ast á fundi í Borg ar nesi nk. föstu dag. Að al­ efni þessa fund ar er sam starf sveit­ ar fé lag anna og þá kannski sér stak­ lega með til liti til þeirr ar um ræðu sem átt hef ur sér stað um að leggja Hér aðs nefnd Borg ar fjarð ar nið ur. Það var sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar sem boð aði til fund ar ins. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar­ byggð seg ir að vænt an lega muni menn ræða það á þess um fundi hvern ig finna megi þeim verk efn­ um far veg sem hing að til hafa ver ið á for ræði hér aðs nefnd ar. Páll sagði að lands lag ið í sveit­ ar stjórn ar mál um á svæð inu hefði breyst mik ið frá síð asta kjör tíma­ bili og því full þörf á að for svars­ menn sveit ar fé lag anna hitt ust með auk ið sam starf í huga. „Á síð asta kjör tíma bili átt um við í Borg ar­ byggð gott sam starf við Akra nes og Borg ar fjarð ar sveit, en á þeim tíma var Hval fjarð ar sveit in fjór ir hrepp­ ar, sem voru ekki inni í þessu sam­ starfi. Síð an hafa þess ar breyt ing ar orð ið, m.a. að Borg ar fjarð ar sveit­ in sam ein að ist Borg ar byggð. Við mun um fara yfir þetta gamla sam­ starf okk ar og vænt an lega verð ur það veg ið og met ið hvern ig auka megi sam starf sveit ar fé lag anna hér á svæð inu í ná inni fram tíð,“ sagði Páll í sam tali við Skessu horn. þá Á fundi bæj ar stjórn ar Stykk is­ hólms fyr ir skömmu voru opn uð til boð í gatn ar gerð og lagn ir við Mó holt. Um er að ræða sam eig in­ legt út boð Stykk is hólms bæj ar, OR, Mílu og Rarik. Eft ir far andi til boð bár ust: Berg lín bauð 17.239.025, Stekks náma 23.870.045, Borg­ ar verk 25.730.000, BB og syn ir 17.752.615 og Fín afl 20.031.750. OR sam þykkti ekki að taka lægsta til boði, þar sem til boð ið sam ræm­ is ekki verk lags regl um þeirra. Míla og Rarik mæla með að næst lægsta til boði verði tek ið. Sam þykkt var að kalla eft ir árs reikn ingi frá Berg­ lín ehf. og BB og son um ehf. á samt und ir verk tök um. Einnig er beð ið um stað fest ingu á að fyr ir tæk in séu skuld laus við op in bera að ila. af Í Norska hús inu í Stykk is hólmi hófst jóla opn un sl. fimmtu dag. Und ir bún ing ur inn byrj aði í upp­ hafi nóv em ber og veitti ekki af því jóla skraut ið í hús inu eykst ár frá ári og má segja að hús ið sé nú al­ skreytt frá jarð hæð og upp í ris. Til að mynda eru upp sett 25 skreytt jóla tré og eru 90 ár á milli þess elsta og yngsta. Þá er göm ul eft ir gerð af gamla Borg ar holts bæn um í Eyja­ og Mikla holts hreppi og eft ir gerð af gömlu kirkj unni í Stykk is hólmi. Einnig má sjá jóla svein ana sem stóðu í glugg an um í Kaup fé lag­ inu í Stykk is hólmi og síð ar í versl­ un Skipa vík ur og sömu leið is jóla­ svein inn með klukk una sem var í Hólm kjöri í ára tugi, gam alt pappa­ skraut og að eins yngra plast skraut. Göm ul jóla kort, jólakúl ur og ann að jóla legt með nýrra skrauti í bland. Því má með sanni segja að í Norska hús inu ríki sann kall að ur jóla andi þar sem jólastemn ing in er alls ráð­ andi og er því sann kall að æv in týri fyr ir börn á öll um aldri. Kram búð in er einnig sett í jóla­ bún ing inn og rík ir þar ó svik­ in jólakram búð ar stemn ing þar sem jóla skraut er til sölu í bland við hand verk, list muni, heima­ gert konfekt og fleira góð gæti. Á fimmtu dags kvöld um á að vent unni verða haldn ir litl ir mark að ir þar sem fólk get ur kom ið með og selt heima til bú ið jóla góð gæti. Í búð inni er einnig boð ið upp á heit an epla­ drykk og pip ar kök ur og hugs an lega má ná sér í hangi kjöts flís í eld hús­ inu. Hin sér staka jólastemn ing ger ir ferð í Norska hús ið í Stykk is hólmi að ó gleym an legri upp lif un á að­ vent unni. Norska hús ið er opið dag lega á að vent unni kl. 14.00­18.00 og auk þess á fimmtu dags kvöld um kl. 20.00­22.00. af Mar eind opn ar tölvu versl un í Grund ar firði Síð ast lið inn laug ar dag opn aði Mar eind ehf í Grund ar firði nýja og glæsi lega tölvu versl un að Nes­ vegi 7. Versl un in er með mik ið úr­ val af tölv um, prent ur um og öðr um tölvu vör um. Mar eind hef ur um ára­ bil selt og þjón u stað skrif stofu tæki í fyr ir tækj um og stofn un um á Snæ­ fells nesi og hef ur nú ráð ið Tómas Frey Krist jáns son sem versl un ar­ stjóra í nýrri skrif stofu tækja versl­ un. Tómas Freyr var áður versl­ un ar stjóri í versl un EJS í Reykja­ vík sem sel ur m.a. Dell tölvu bún­ að. Hall dór K. Hall dórs son eig­ andi Mar eind ar seg ir í sam tali við Skessu horn að hann sé virki lega á nægð ur með við tök urn ar sem þeir fengu við opn un versl un ar inn ar á laug ar dag inn. „Við erum bún ir að þjóna og selja skrif stofu tæki í 14 ár, svo það var kom inn tími á að opna versl un einnig.“ Mar eind rek ur einnig við gerða­ verk stæði sem sér um við gerð­ ir á tölv um og því sem þeim til­ heyr ir. Hall dór seg ir að fyr ir tæk­ ið sé nú eina raf einda virkja fyr ir tæk­ ið á Snæ fells nesi og því sé nóg að gera hjá þeim. „Við sjá um um upp­ setn ing ar á sigl inga tækj um og fjar­ skipta tækj um í báta og erum tveir á verk stæð inu,“ seg ir Hall dór. af Jólastemn ing í Norska hús inu Borg ar holts bær inn. Al dís Sig urð ar dótt ir að skreyta eitt fjöl­ margra jólatrjáa í Norska hús inu. Sveit ar fé lög in und ir búa aukna sam vinnu Til boð í gatna gerð í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.