Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Haust fund ur Hrossa rækt ar sam­ bands Vest ur lands fór fram fyr ir skömmu á Hót el Borg ar nesi. Þar fór Bjarni Mar in ós son, for mað­ ur sam bands ins yfir starf sem ina s.l. sum ar og kynnti þá stóð hesta sem verða í boði næsta sum ar, en það verða: Gust ur frá Hóli, Dyn ur frá Hvammi, Að all frá Nýja Bæ, Adam frá Ás mund ar stöð um, Dag ur frá Strand ar höfða, Bjarmi frá Lund um II og Arð ur frá Braut ar holti. Nán­ ari stað setn ing, tíma bil og verð fyr­ ir fola toll hyggst Hrossa rækt ar­ sam band ið aug lýsa í byrj un jan ú ar á heima síðu sinni, hrossvest.is. Þá sagði Guð laug ur Ant ons­ son, hrossa rækt ar ráðu naut ur BÍ frá kyn bóta starf inu á ár inu og að lok­ um fór fram verð launa veit ing. Lund ar II verð launa bú ið Það hrossa rækt ar bú sem sem stóð sig best á ár inu var verð laun að. Að þessu sinni var það Lund ar II sem kjör ið var Hrossa rækt ar bú Vest­ ur lands árið 2007. Rækt end ur þar eru hjón in Ragna Sig urð ar dótt ir og Sig björn Björns son. Önn ur bú sem til nefnd voru eru hér í stafrófs röð: Karl Björg úlf ur Björns son Borg ar­ nesi, Lauga vell ir ehf, Skán eyj ar bú­ ið og Vestri­Leir ár garð ar. Einnig voru verð laun uð efstu kyn bóta hross in í hverj um flokki í eigu fé lags manna og voru það eft­ ir far andi: Hin ár lega fol alda­ og trippa­ sýn ing Hrossa rækt ar sam bands Vest ur lands verð ur hald in að Mið­Foss um sunnu dag inn 9. des­ em ber og hefst klukk an 13. Fram koma folöld og vet ur göm ul trippi í kynja skipt um flokk um. Í hléi verða sýnd af kvæmi Að als frá Nýja Bæ. Skrán ing á sýn ing una fer fram á net fang inu: hrossvest@ hrossvest.is og kost ar 500 krón­ ur á hross. Þar þarf að skrá nafn, lit, fæð ing ar stað, föð ur, móð ur, rækt anda og eig anda. Skrán ingu skal vera lok ið fyr ir mið viku dags­ kvöld ið 5. des em ber. Að gangs­ eyr ir á mót ið er 1000 krón ur og bend ir Hrossa rækt ar sam band ið á í til kynn ingu að ekki er tek ið við kort um. mm Lund ar II í Staf holtstung um, þar sem Sig björn Björns son og Ragna Sig urð ar dótt ir ráða ríkj um, voru vald ir Hrossa rækt ar bú Vest ur lands fyr ir skömmu. Það er Hrossa rækt­ ar sam band Vest ur lands sem ár lega veit ir þessi verð laun á starfs svæði sínu. Sig björn sagði í sam tali við Skessu horn að verð laun in sam­ an stæðu af nokkrum þátt um. Það væri sam an lagð ur best ur ár ang ur við kom andi býl is á ár inu, þar sem sýnd ur fjöldi, að al ein kunn og ald­ ur hrossa væri tek ið til grund vall ar. „Grunn ur inn að okk ar hrossa rækt var lagð ur með hryss unni Sól ey frá Lund um og í öðru lagi með hryss­ unni Auðnu frá Höfða í Þver ár hlíð. Það er mik il við ur kenn ing að fá verð laun af þessu tagi og í raun get­ ur rækt and inn aldrei reikn að með þeim í sjálfu sér, þótt hann stefni að besta mögu lega ár angri. Það eru svo marg ir þætt ir sem koma að hrossa rækt inni að fyr ir fram er erfitt að segja til um út kom una. Í raun er þetta eins og með líf ið sjálf og kannski er það þess vegna sem svo marg ir hafa á nægju af hrossa­ rækt. Það þarf að fylgja þessu eft­ ir og gera sitt besta. Þótt þú legg­ ir þig all an fram get ur út kom an al­ veg brugð ið til beggja vona,“ sagði Sig björn. Þau Sig björn og Ragna kona hans hafa ný lega hætt kúa bú skap, seldu kýr og kvóta, og ætla nú að ein blína enn frek ar á hrossa rækt ina í fram­ tíð inni. Að spurð ur sagði Sig björn að þótt gam an væri að byrja með svona við ur kenn ingu væri það líka erfitt. „Það tek ur mörg ár að byggja upp í hrossa rækt inni og við höf um svo sem feng ist við hana áður þótt stefnt sé að því að hún verði aðal bú grein in héð an í frá. Í þessu sem öðru er meg in mál ið að hafa trú á því sem ver ið er að gera, fylgja því eft ir og reyna ekki að elt ast við ein­ hverj ar tísku sveifl ur.“ Þess má að lok um geta að tvö bú af Vest ur landi voru á topp 12 lista þeg ar til nefn ing ar til hrossa rækt ar­ bús árs ins voru kynnt ar fyrr í haust. Það var búið á Lund um og einnig Vestri­Leir ár garð ar í Hval fjarð ar­ sveit. Sam kvæmt heim ild um blaðs­ ins er það afar góð ur ár ang ur að tvö bú skuli til nefnd af Vest ur landi, sér­ stak lega í ljósi þess að bæði búin eru frem ur smá og á Vest ur landi fæð ast fá folöld ár hvert mið að við lands­ með al tal. Til nefn ing unni fylg ir því mik ill heið ur fyr ir bæði þessi bú. bgk Hrossa rækt ar sam band ið verð laun ar fyr ir ár ang ur árs ins Stóð hest ur inn Arð ur frá Lund um II stóð efst ur í flokki fjög urra vetra stóð hesta hjá Hrossa rækt ar sam band inu. Hér er hann sýnd ur af Jak obi S Sig urðs syni á Sörla stöð um í sum ar. Stóð hest ar 4 v. 1. Arð ur frá Lund um II, eig: Sig­ björn Björns son, Lund um 2. Leiftri frá Lund um II, eig: Ragna Sig urð ar dótt ir, Lund um 3. Topp ur frá Skarði I, eig: Árni Ingv ars son, Skarði Stóð hest ar 5v. 1. Fránn frá V­Leir ár görð um, eig: Mart einn Njáls son, V­Leir ár görð­ um 2. Auð ur frá Lund um I, eig: Sig­ björn Björns son, Lund um 3. Hær ing ur frá Litla Kambi, eig: Hlöðver Hlöðvers son Borg ar nesi og Jak ob Sig urðs son, Steins holti Stóð hest ar 6v. 1. Bisk up frá Sig munda stöð um, eig: Helgi Giss ur ar son og Rósa Em ils dótt ir Mið foss um. Stóð hest ar 7v. 1. Remb ing ur frá V­Leir ár görð um, eig: Mart einn Njáls son, V­Leir ár­ görð um 2. Lang feti frá Hofs stöð um, eig: Eyjólf ur Gísla son, Hofs stöð um Hryss ur 4v. 1. Hera frá Stakk hamri, eig: Lár us Hann es son, Stykk is hólmi 2. Viska frá Akra nesi, eig: Björg vin Helga son, Akra nesi 3. Maí stjarna frá Lamba nesi, eig: Sporthest ar ehf. Hryss ur 5v. 1. Víð átta frá Syðstu Foss um eig: Unn steinn S. Snorra­ son, Syðstu Foss um 2.Snilld frá Hellna felli eig: Kol­ brún Grét ars dótt ir, Grund ar firði 3. Blæja frá Hesti, eig: Björg Mar­ ía Þórs dótt ir, Hesti Hryss ur 6v. 1. Snotra frá Grenstanga, eig: Árni Bein teinn Er lings son, Lauga bóli 2. Efl ing frá V­Leir ár görð um, eig: Mart einn Njáls son, V­Leir ár görð­ um 3. Harka frá Svigna skarði, eig: Björn H. Ein ars son og Unn steinn Snorra son Hryss ur 7v. 1. Skvísa frá Felli, eig: Belinda Ott ós dótt ir, Akra nesi 2. Iða frá Vatns hömr um, eig: Vatns hamra bú ið 3. Kviða frá Brim ils völl um, eig: Gunn ar Tryggva son, Brim ils völl­ um. mm Hrossa rækt in ögrandi og gef andi Sig björn Björns son á Lund um II með fol ald ið Leiftra. Fol alda­ og trippa sýn­ ing um næstu helgi Full trú ar verð launa hafa: Í efri röð f.v: Helgi Giss ur ar son, Snorri Hjálm ars son (hann tók við ver laun um fyr ir Unn stein Snorra son) og Sig björn Björns son. Neðri röð f.v: Lár us Hann es son, Belinda Ott ós dótt ir og Mart einn Njáls son. Ljós mynd Kol brún Grét ars dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.