Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER For mað ur Fram sókn ar AKRA NES: Guðni Á gústs son for mað ur Fram sókn ar flokks­ ins og fv. ráð herra og Sig mund­ ur Ern ir Rún ars son rit höf und­ ur sækja Akra nes heim í kvöld, mið viku dags kvöld ið 5. des em­ ber. Til efn ið er ný út gef in ævi saga Guðna sem skrif uð er af Sig mundi Erni. Þeir fé lag ar munu lesa upp úr bók inni og kynna við fangs­ efni henn ar sem er Guðni sjálf­ ur í kaffi hús inu Skrúð garð in um á Akra nesi. Þetta hafa þeir gert und an far ið víða um land við góð­ an orðstír og mikla að sókn. Við­ burð ur inn hefst klukk an 20:30 og eru all ir hjart an lega vel komn ir. Að gang ur er ó keyp is. Guðni og Sig mund ur Ern ir munu á rita ein­ tök af bók inni Guðni ­ Af lífi og sál, á með an birgð ir end ast. Bók­ in verð ur föl á staðn um. ­mm Mæðra styrks­ nefnd in út hlut ar mat AKRA NES: Mæðra styrks nefnd­ in á Akra nesi verð ur með mat­ ar út hlut un í að drag anda jól anna, föstu dag inn 14. des em ber kl. 14­ 18 og fer hún fram í hús næði Skaga leik flokks ins að Vest ur götu 126. Þeim sem þurfa á mat að halda er bent á að hafa sam band frá þriðju degi 11. des em ber til fimmtu dags ins 13. des em ber við Anítu í síma 868 3547 eða Est er í síma 898 7442. Mæðra styrks­ nefnd in á Akra nesi ósk ar öll um gleði legra jóla. ­þá Jeppi á topp í rok inu LBD: Jeppi með kerru fauk á veg­ in um við Höfn und ir Hafn ar fjalli um átta leyt ið sl. föstu dags kvöld. Eng in meiðsl urðu á fólki en tæki eru mik ið skemmd. Jepp inn end­ aði á toppn um á veg in um en kerr­ an út af. Veg far end ur gátu krækt fram hjá þannig að um ferð stöðv­ að ist ekki. Bíl stjóri krana bíls sem kall að ur var til, treysti sér ekki til að taka jepp ann og kerruna upp á pall sök um veð ur hæð ar, held ur voru þau dreg in út fyr ir veg. Um það leyti sem ó happ ið varð var veð ur hæð um 25 metr ar og fór upp í 46 í hryðj um. Þá fór einn jeppi útaf vest ur í Döl um í vik­ unni. Eng in meiðsli urðu á fólki þar og ekki mik ið tjón á öku tæki. ­þá Raf magns leysi SNÆEFLLS BÆR: Raf magn fór af Snæ fells bæ um klukk an 9 sl. föstu dags morg un en veð ur var þá mjög hvasst á Snæ fells nesi. Við­ gerð ar flokk ur Rarik frá Ó lafs vík fór til við gerða og náði að gera við bil un ina þannig að straum ur komst á aft ur um klukk an 10:30. Á stæða bil un ar inn ar var ís ing í tengi virki á Lamba felli, ofan við Ó lafs vík. ­mm Fíkni efni finn ast við hús leit LBD: Far ið var í hús leit í í búð­ ar húsi í Borg ar firði í vik unni eft­ ir að grun ur vakn aði um fíkni­ efna mis ferli heim il is fólks. Í hús­ inu fund ust neyslu tól og lít il ræði af hassi og am fetamíni sem talið var vera til eig in nota. Hús ráð­ end um var sleppt laus um eft ir að þeir höfðu gef ið skýrslu hjá lög­ regl unni. ­bgk Við minn um fólk á að fara var lega í skamm deg inu, vera sýni leg og nota end ur skins merki. Þar sem jörð er auð og blaut er myrkrið meira en ef hið hvíta teppi hyldi laut og dal. Einnig minn um við á að ventu sam­ kom ur sem eru víða á dag skrá í kirkj­ um Vest ur lands þessa helgi. Fátt er nota legra en skreppa í kirkj una sína í jólastress inu og hlusta á ljúfa tóna. Á fimmtu dag er spáð norð an og norð vest an golu. Hiti rétt í kring­ um frost mark og úr komu laust víð ast hvar. Á föstu dag verð ur sunn an og suð aust an gola, hiti í kring um frost­ mark, víð ast hvað og úr komu laust nema gæti snjó að til fjalla. Á laug ar­ dag er út lit fyr ir aust an og suð aust­ an 2­4 m/sek. Hiti frá frost marki að tveggja stiga frosti á lág lendi. Úr­ komu laust nema til fjalla, þar gæti orð ið élja gang ur. Á sunnu dag og mánu dag, norð aust an 2­4 m/sek. Hita stig rétt yfir frost marki og úr­ komu laust. Í síð asta blaði spurð um við um hvort les end ur Skessu horns þjáð ust af skamm deg is þung lyndi. 50,5% svör­ uðu að þeir finndu ann að hvort fyr­ ir miklu þung lyndi í skamm deg inu eða svolitlu. Kannski er það ekki að und ra í tíð ar fari eins og ver ið hef ur und an far ið, þar sem varla hef ur sést til sól ar síð an í á gúst lok. Næst spyrj um við: Not ar þú krít ar kor ið meira í des em ber en aðra mán uði? Svar aðu án und an bragða á www.skessuhorn.is Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni er Sig ríð ur Jó hann es dótt ir sem 1. des em ber tók við fram kvæmda­ stjóra stöðu Bún að ar sam taka Vest ur­ lands. Sig ríð ur er ung að árum og er fyrsta kon an sem gegn ir starfi sem fram til þessa hef ur ein göngu ver­ ið unn ið af körl um. Sig ríð ur er bú­ fræði kandi dat að mennt og hef ur unn ið hjá sam tök un um síð an 2005. Stjórn Fjöliðj unn ar, vinnu­ og hæf ing ar stað ar hef ur ráð ið Guð­ mund Pál Jóns son í starf for stöðu­ manns Fjöliðj unn ar. Um sækj end ur voru auk Guð mund ar Páls: Guð­ ný Sig fús dótt ir, Inga Sig urð ar dótt­ ir, Krist inn Rún ar Hart manns son, Mar grét Þóra Jóns dótt ir, Odd ný Ragn heið ur Krist jáns dótt ir, Ragn­ heið ur Ragn ars dótt ir, Sig rún Rík­ harðs dótt ir, Sig urð ur Þór Sig ur­ steins son og Sig ur lín Gunn ars dótt­ ir. „Það er á nægju legt að fá svo marg ar um sókn ir og frá svo hæf um um sækj end um. Það ber vott um að vinnu stað ur inn sé á huga verð ur. Ég fagna því að fá Guð mund Pál Jóns­ son í starf for stöðu manns og veit að bæði hans reynsla úr fyrri störf­ um og fé lags mál um sem og eig in­ leik ar hans og hæfni á eft ir að koma Fjöliðj unni vel á kom andi miss er­ um og árum,“ sagði Magn ús Þor­ gríms son, for stöðu mað ur Svæð is­ skrif stofu mál efna fatl aðra á Vest­ ur landi í sam tali við Skessu horn. „Mér líst mjög vel á þetta starf og sýn ist það virki lega á huga vert. Hérna í Fjöliðj unni er meira að ger ast en marg ur ger ir sér grein fyr ir, en sjálf sagt er þetta eins og á öðr um vernd uð um vinnu stöð um alltaf bar átta við að fá næg verk efni. Ég býst við að ef tal in eru sam an störf in hér í Fjöliðj unni, í hæf ing­ unni sem rek in er í sama húsi og í Fjöliðj unni í Borg ar nesi, þá séu starf andi með leið bein end um öllu jafn an um 40 manns,“ seg ir Guð­ mund ur Páll Jóns son nýráð inn for­ stöðu mað ur Fjöliðj unn ar. þá Á fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar fyr ir helg ina var sam þykkt að á fram yrði sama út­ svarspró senta á næsta ári og ver ið hef ur und an far­ ið, það er 11,61%, sem er langt und ir leyfi legu há­ marks út svari sveit ar fé­ laga sem er eins og kunn­ gt er 13,03%, og sem flest sveit ar fé lög nýta um þess ar mund ir. „ Þetta ger um við þrátt fyr ir að veita góða þjón ustu á öll um svið um. Að þessu sinni urðu samt tals verð ar um ræð ur hjá okk ur, hvort við ætt­ um að halda okk ur á sömu nót un­ um á fram. Þar sem að við stönd um í kostn að ar söm um fram kvæmd­ um, erum m.a. að byggja ráð hús og und ir búa bygg ingu nýrra skóla,“ seg ir Ein ar Örn Thor laci us sveit ar­ stjóri Hval fjarð ar sveit ar. Ein ar Örn seg ir að gerð fjár hags á ætl un ar sé kom­ in vel af stað og vænt­ an lega verði var ið tals­ verðri fjár hæð í hönn un nýs Heið ar skóla og e.t.v. til byrj un ar fram kvæmda. Á næsta ári verð ur lok ið við bygg­ ingu stjórn sýslu húss ins. Enn frem ur verð ur reist ur nýr leik skóli á Inn­ nes inu sem mun þjóna vænt an legri byggð í Kross landi. Hval fjarð ar­ sveit in nýt ur vel tekna af stór iðju­ ver un um við Grund ar tanga, ekki síst fast eigna gjald anna. „ Þetta ger­ ir sveit ar fé lag inu m.a. kleift að hafa út svars hlut fall ið lágt, greiða for eldr um sem hafa börn heima heima greiðsl ur og hafa leik skól ann að mestu gjald frjáls an,“ seg ir Ein ar Örn sveitarstjóri.Á síð ustu mán uð­ um hef ur fram kvæmda nefnd in fyr­ ir skóla bygg ing unni skoð að ný lega skóla á höf uð borg ar svæð inu sem fall ið gætu að hug mynd um sem fólk hef ur varð andi nýj an skóla. Að sögn sveit ar stjóra eru helstu á stæð­ ur fyr ir því að talið er nauð syn legt að byggja nýj an skóla, ekki þær að barna fjöld inn sé að sprengja skól­ ann, held ur hitt að skóla hús ið sem er 40 ára göm ul bygg ing er á kaf lega ó hag kvæm, sér stak lega sök um þess að hún er á þrem ur hæð um. þá Ung menna fé lag ið Ís lend ing­ ur hef ur sent sveit ar fé lag inu Borg­ ar byggð er indi um að byggt verði í þrótta hús á Hvann eyri. Er ind­ ið hef ur ver ið tek ið til um fjöll un­ ar í byggð ar ráði en eng in á kvörð­ un tek in um mál ið en því vís að til tóm stunda nefnd ar. Snorri Sig­ urðs son á Hvann eyri er einn þeirra sem skip að ur var í í þrótta húss nefnd fé lags ins. Hann sagði í sam tali við Skessu horn að um ræða um mál ið kæmi vegna skorts á í þrótta að stöðu á svæð inu. „Við lögð um fram hug­ mynd um að byggt yrði við Ás garð, sem er að al bygg ing Land bún að ar­ há skól ans. Þar eru þeg ar bún ings­ klef ar sem nýt ast fyr ir sund laug svo í raun er ein ung is ver ið að tala um bygg ingu á sal því bún ings klefa, sal erni og aðra þess hátt ar að stöðu mætti ef til vill samnýta. Við telj um að þetta gæti ver ið lausn sem vert er að hyggja að.“ Páll S. Brynjars son sveit ar­ stjóri sagði hug mynd ina að mörgu leyti sniðuga en eng in á kvörð un hefði ver ið tek in um mál ið, af eða á. „Við mun um ræða við for svars­ menn Umf. Ís lend ings og einnig rekt or Land bún að ar há skól ans um mál ið. Á borð inu er þeg ar til laga að upp bygg ingu í þrótta mann virkja við í þrótta mið stöð ina í Borg ar nesi. Nokk uð sem nú ver andi meiri hluti lof aði að gera fyr ir síð ustu kosn­ ing ar. Einnig er á hugi með al íbúa á Bif röst fyr ir því að koma upp betri í þrótta að stöðu þar. En það er afar já kvætt að í bú ar séu með hug­ ann við svona verk og ber að þakka það,“ sagði Páll. bgk Enn er góð síld veiði í Grund ar firði Ekk ert lát er á síld veið inni í Grund ar firði en sl. fimmtu dag voru tíu bát ar að veið um. Hálf dán Hálf­ dáns son skip stjóri á Súl unni EA, sagði þá í sam tali við Skessu horn að þeir hafi feng ið 400 tonn í tveim­ ur köst um. „Við erum ný bún ir að dæla 300 tonn um yfir í Vil helm Þor steins son EA, en við höf um líka dælt yfir í Mar gréti EA, en hún er ekki út bú in á nóta veið ar. Við höf­ um fisk að tals vert í þessa tvö báta að und an förnu,“ sagði Hálf dán.“ Að spurð ur um afla brögð hjá öðr­ um bát um sagði hann að Jóna Eð­ valds hafi feng ið 700 tonna kast og svo væri þetta hitt ing ur hjá öðr­ um bát um en hann hafði ekki feng­ ið ná kvæm ar upp lýs ing ar um afla þeirra. Hann mátti síð an ekki vera að lengra spjalli í sím ann því síld in beið þeirra og gaf Hálf dán út skip­ un um að láta nót ina fara. Afl inn í Grund ar firði er nú kom­ inn hátt í 90 þús und tonn og var­ lega á ætl að afla verð mæti kom ið vel yfir 1,3 millj arð ar síð an í októ ber. Síð ast lið inn mánu dag voru 15 bát ar að veið um í Grund ar firði og var Súl an enn og aft ur með mest an afl an, en hún fékk 900 tonn í einu kasti. Ekki er því of sög um sagt að Grund ar fjörð ur inn hafi ver ið og sé enn gjöf ull þetta haust ið. af Súl an EA sem hér er stödd skammt frá land stein un um í Grund ar firði að fæða Mar grét­ ina EA á um fram síld úr stóru kasti sl. fimmtu dag. Ljósm. Hjört ur Hans Kol söe. Vilja nýtt í þrótta hús á Hvann eyri Út svar ið lágt þrátt fyr ir mikl ar fram kvæmd ir Guð mund ur Páll til Fjöliðj unn ar Guð mund ur Páll á samt Ás geiri Sig urðs syni, ein um starfs manna Fjöliðj unn ar. Minn is varð ar á Kirkju hóln um Sögu fé lag Dala manna stefn­ ir að því að setja upp á Kirkju­ hól í Saur bæ minn is varða um þrjá merka Dala menn. Þeir eru Stef án frá Hvíta dal sem fædd ur var árið 1887, Steinn Stein arr öðru nafni Að al steinn Krist munds son sem ólst upp í Mikla garði og síð an Sturla Þórð ars son sagn ar rit ari, lög mað­ ur og skáld sem bjó lengst á Stað­ ar hóli. All ir þess ir menn eiga það sam merkt að hafa búið í Saur bæn­ um. Að sögn Sig urð ar Þór ólfs son­ ar bónda í Innri Fagra dal er von ast til að minn is varð arn ir verði til bún ir síðla næsta sum ar og þessa dag ana er ver ið að skoða hvaða lista mað ur verð ur feng inn til verks ins. End an­ leg á kvörð un hef ur ekki ver ið tek­ in um það mál. Í fram kvæmda nefnd hafa ver ið skip uð Stef án Jóns son, Helga Á gústs dótt ir á samt Sig urði. bgk Kirkju hóll í Saur bæ.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.