Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Á stæð an fyr­ ir því að und ir rit­ að ur sting ur nið­ ur penna vegna skipu lags mála er sú staða sem fyr ir sján leg er með 7 ha. svæði við Kalm ans vík, en ef allt fer fram sem horf ir þá fær fé lag sem ber nafn ið Kalm ans vík ehf. bygg­ ing ar rétt á þess um 7 ha lands í eigu Akra nes kaup stað ar. Áður en lengra er hald ið er rétt að geta þess að sá hluti grein ar minn­ ar sem er inn an gæsalappa er tek inn beint og orð rétt upp af heima síðu Akra nes kaup stað ar, þ.e. úr fund ar­ gerð um. Sam komu lag ið sem und­ ir rit að ur birt ir hér var að finna á heima síð unni á sama stað og þeg­ ar bæj ar stjórn ar fund ur inn 28. júlí sl. var aug lýst ur. Upp haf máls ins For saga máls ins er að sú að í fram haldi af bréfi sem Soff ía Magn­ ús dótt ir fast eigna sali sendi bæj ar­ ráði þann 21. nóv. 2006 var hún boð uð á fund bæj ar ráð manna þann 7. des. sama ár og eft ir far andi var bók að; „Við ræð ur við Soff íu Magn­ ús dótt ur varð andi er indi, dags. 21.11.2006, vegna um sókn ar um lóð til bygg ing ar á í búð um fyr ir m.a. 50 ára og eldri. Bæj ar ráð heim il ar Soff íu að út­ færa skipu lagn ingu á allt að 7 ha. landi við Kalm ans vík enda skili hún til lög um um skipu lag á svæð inu og fram kvæmda á ætl un inn an eins árs. Bæj ar ráð mun ekki út hluta um­ ræddu landi á þeim tíma.“ Bæj ar ráð sam þykk ir að heim­ ila Soff íu að út færa skipu lag á um­ ræddu 7 ha. landi, ekk ert meira ­ punkt ur. Þessi ráð stöf un bæj ar ráðs var síð an sam þykkt 9­0 í bæj ar­ stjórn Akra ness þann 12. des. 2006. Ég hlýt að gagn rýna þessa ráð stöf­ un enda er ekk ert bók að um hver ber kostn að eða ann að sem hlýt­ ur að skipta máli þeg ar slík ar ráð­ staf an ir eru sam þykkt ar. Ann að er sem ber að hafa í huga er sú stað­ reynd að í að al skipu lagi Akra nes­ kaup stað ar er ekki gert ráð fyr­ ir sér stöku land svæði fyr ir 50 ára og eldri við Kalm ans vík, auk þess á eft ir að vinna ramma skipu lag fyr­ ir svæð ið. Sam komu lag Akra nes kaup stað ar og Kalm ans vík ur ehf Síð an líða nokkr ir mán uð ir og fer þá að draga til tíð inda í þessu máli. Á bæj ar ráðs fundi 24. maí s.l. er bæj ar stjóra falið að ganga frá sam komu lagi við Kalm ans vík ehf á grund velli fyr ir liggj andi gagna. Eitt hvað hef ur ver ið ó ljóst hvað lá á borði bæj ar ráðs varð andi þetta mál því að þeg ar sam komu lag ið leit dags ins ljós reis minni hluti bæj ar­ stjórn ar á fæt ur og mót mælti þessu sam komu lagi m.a. á bæj ar ráðs fundi 17. júlí s.l. Þann 28. sama mán að­ ar var boð að til bæj ar stjórn ar fund­ ar á laug ar degi sem hlýt ur að telj ast ó venju legt, en greini legt er að mik­ ið lá við að mati minni hlut ans. Þar fór lung inn af tíma fund ar ins í um­ ræð ur um sam komu lag bæj ar ins við Kalm ans vík ehf. Sam komu lag það sem um ræð ir er eft ir far andi; „Akra nes kaup stað ur, kt. 410169­ 4449, Still holti 16­18, Akra nesi, ann ars veg ar og Kalm ans vík ehf, kt.411206­0680, Kirkju braut 40, Akra nesi, hins veg ar gera með sér eft ir far andi S A M K O M U L A G Sam komu lag þetta er byggt á bók un bæj ar ráðs frá 7. des 2006 um heim ild fyr ir Soff íu Magn ús dótt­ ir til að út færa skipu lag á allt að 7 ha. landi við Kalm ans vík og til lög­ um verði skil að inn an árs, í síð asta lagi 7. des em ber 2007, með fyr ir­ heiti um að um ræddu landi verði ekki út hlut að á um ræddu tíma bili. Í ljósi þess að Soff ía Magn ús dótt­ ir hef ur stofn að form legt fyr ir tæki, Kalm ans vík ehf til að ann ast um rætt verk efni sam þykk ir Akra nes kaup­ stað ur að þeg ar til laga fyr ir tæk is ins ligg ur fyr ir verð ur hún tek in til efn­ is legr ar um fjöll un ar og af greiðslu af skipu lags­ og bygg ing ar nefnd og bæj ar stjór Akra ness. Verði skipu­ lags til lag an sam þykkt er gert ráð fyr ir að Kalm ans vík ehf fái um rætt svæði út hlut að til bygg ing ar fram­ kvæmda, enda hafi Kalm ans vík ehf og Akra nes kaup stað ur geng ið frá sam komu lagi sín á milli um fram­ gang og fram vindu verks ins hvað varð ar bygg ing ar hraða, gatna gerð, frá veitu og ann an frá gang em snýr að svæð inu, áður en til end an legr ar út hlut un ar kem ur. Kalm ans vík ehf ann ast al far ið á sinn kostn að alla hönn un og und ir­ bún ing skipu lags til lagna fyr ir um­ rætt svæði án að komu Akra nes­ kaup stað ar. Í skipu lags ferl inu er gert ráð fyr­ ir við ræð um og sam ráði að ila um fram kvæmd og fram vindu verks ins hvað varð ar gatna gerð, frá veitu og ann an frá gang sem nauð syn leg ur er á hönn un ar tíma. Akra nesi, 12. júní 2007 Gísli Ein ars son (sign) Akra nes kaup stað ur með fyr ir vara um sam þykki bæj ar ráðs. Soff ía Magn ús dótt ir (sign) Kalm ans vík ehf“ Ég er ekki undr andi á þótt minni­ hlut inn hafi mót mælt þessu sam­ komu lagi en með því er fast eigna­ sal inn að tryggja sér út hlut un á um­ ræddu svæði verði skipu lags til lag an sam þykkt af bæj ar stjórn Akra ness. Það er krist al tært að í bók un bæj ar­ ráðs frá 7. des. 2006 var ekki geng­ ið svo langt. Und ir rit að ur fylgd ist með bæj­ ar stjórn ar fund in um þar sem þetta sam komu lag var tek ið fyr ir og var ég undr andi á að heyra rök stuðn ing meiri hut ans með þessu sam komu­ lagi. Í mín um eyr um hljóm aði það sem bara, af því bara. Hver er á vinn ing ur Akra nes kaup stað ar með þessu sam komu lagi? Það kom ekki fram og hlýt ég að krefja þá bæj ar­ full trúa sem studdu þetta sam komu­ lag svara, þ.e. Kareni Jóns dótt ur, Gunn ar Sig urðs son, Ey dísi Að al­ björns dótt ur, Sæ mund Víglunds­ son og Þórð Þ. Þórð ar son. Þó hef ég heyrt að eina for send­ an fyr ir því að Kalm ans vík ehf fékk þessu svæði til skipu lagn ing ar fyr­ ir í búð byggð fyr ir 50 ára og eldri sé sú að þá losni bæj ar fé lag ið við að byggja upp þjón ustu sam hliða byggð inni, þ.e. skóla og leik skóla! Hvað á þá að gera með hitt svæð ið í kring og fyr ir inn an eða 33 ha? Ætl­ ar bæj ar fé lag ið að byggja það upp á sama máta? Án þess ar ar þjón ustu? ­ Varla. For send an fyr ir byggð fyr ir 50 ára og eldri á hluta alls svæðs ins hlýt ur því að vera brost in. Minni hluti bæj ar sjórn ar gagn­ Í kröfu gerð verka lýðs fé laga vegna kom andi kjara samn inga er ein kraf­ an sú að tek in verði upp tvö skatt­ þrep í tekju skatti, nýtt 15% þrep á laun und ir 200.000 kr. á mán uði auk nú ver andi skatt þreps sem er 23,75%. Fjár mála ráð herra tel ur þessa til lögu ógn við skatt heimt una þar sem kerf ið verði of flók ið. Fjár mála ráð herra virð ist ekki gera sér grein fyr ir því að í raun eru í gildi 4 skatt þrep á Ís landi. Í fyrsta lagi þetta hefð bundna á laun þega 22,75% skatt ur. Í örðu lagi á þá sem lifa á fjár­ magnstekj um 10% skatt ur. Í þriðja lagi al mennt á fyr ir tæki 18% skatt ur. Í fjórða lagi 0% skatt ur á fjár festa sem flutt hafa eign ar hald á fjár fest­ ing um til landa þar sem eng inn er skatt ur á sölu hagn að af fjár fest ing­ um þannig að á falln ir skatt ar hér á landi hafa fall ið nið ur. Veru leik inn er sá að ein stak ling ar sem eiga eða ráða fyr ir tækj um geta með ein um og öðr um hætti stjórn­ að sín um skatt greiðsl um með „að­ lög un“ tekna sinna að mis mun andi skatta regl um. Ef per sónu af slátt ur hefði fylgt verð lagi væri ekki þörf fyr ir sér stakt skatt þrep á lág ar tekj ur, tekj ur inn­ an skatt leys is marka ættu að duga til lág marks fram færslu. En þar sem skatt leys is mörk hafa sí fellt lækk­ að að raun gildi þá er e.t.v. eðli legt að taka upp nýtt skatt þrep á lægri laun. Lík leg ast er þó að Sjálf stæð is­ flokk ur inn og nýja við hengi hans í rík is stjórn vilji halda á fram að skatt­ pína al menna launa menn að með­ an fyr ir tæki og fjár magns eig end ur sleppa frek ar ó dýrt frá greiðsl um til sam fé lags ins. Borg ar nesi, 2. des em ber 2007 Guð steinn Ein ars son. Því ekki tvö tekju skatts þrep fyr ir launa fólk? Skipu lags mál á Akra nesi rýndi mjög þetta sam komu lag á um rædd um bæj ar stjórn ar fundi, m.a. með þeim rök um að sam­ komu lag ið gengi lengra en um rædd bók un bæj ar ráðs frá 7. des. 2006 og að ef Kalm ans vík ehf fengi svæð­ inu út hlut að væri ver ið að brjóta jafn ræð is reglu stjórn sýslu laga. Auk þess væri ver ið að út hluta ein um að ila dýr mætu bygg ing ar svæði af ann ars tak mörk uðu landi sem bær­ inn á í dag. Sam ráð og við ræð ur um skipu lag ið Á þeim tíma sem Kalm ans vík ehf hef ur haft til að skipu leggja svæð ið hef ég ekki séð neina fundi bók aða með skipu lags­ og bygg ing ar nefnd þar sem við ræð ur eða sam ráð hef ur ver ið haft um verk ið. Það fyrsta sem ég hef séð er að á fundi skipu lags­ og bygg ing ar nefnd ar þann 19. nóv. s.l. eru til lög ur Kalm ans vík ur ehf kynnt ar. Þar lýs ir minni hluti skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd ar á hyggj­ um yfir vinnu við þetta skipu lag. Þann 23. nóv. s.l. er bréf frá skipu lags­ og bygg ing ar nefnd m.a. varð andi þess ar til lög ur Kalm ans­ vík ur ehf tekn ar fyr ir á fundi bæj­ ar ráðs. Þar læt ur Guð mund ur Páll bóka eft ir far andi; Ó eðli leg stjórn sýsla og brot á jafn ræð is reglu „Und ir rit að ur bæj ar full trúi tek­ ur und ir á hyggj ur tveggja full trúa minni hluta bæj ar stjórn ar í skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd á Akra nesi sem þeir bók uðu á fundi nefnd ar­ inn ar 19. nóv em ber 2007. Skipu­ lags­ og bygg ing ar nefnd hef­ ur unn ið að nýju skipu lagi fyr ir Haust húsa hverfi á Akra nesi með­ al ann ars á grund velli ó ljóss samn­ ings við fyr ir tæk ið Kalm ans vík ehf. sem bæj ar stjóri und ir rit aði. Svo virð ist sem full trú ar Kalm ans vík ur ehf. geri ráð fyr ir að fá út hlut að 7 hektör um bygg ing ar lands á svæð­ inu til að byggja í búð ir og hjúkr un­ ar rými fyr ir fólk eldra en 50 ára. Á sama tíma hef ur öðr um fyr ir tækj­ um ver ið hafn að þeg ar þau hafa ósk að eft ir samn ingi við bæj ar fé­ lag ið um að byggja á sama svæði. Verð mæti þessa bygg ing ar lands má meta á mörg hund ruð millj­ ón ir króna. Full trú ar Kalm ans vík­ ur virð ast fyrst ætla að fá skipu­ lags drög in sam þykkt hjá meiri hluta bæj ar stjórn ar á grund velli fram an­ greinds sam komu lags og vænt an­ lega bygg ing ar rétt í fram hald inu eins og fram an greind ur samn ing ur fjall ar um. Síð an má ætla að það sé auka at riði hvað skipu lags­ og bygg­ ing ar nefnd hef ur um mál ið að segja eða aðr ir í bú ar á Akra nesi. Fram an greind vinnu brögð vekja upp marg ar spurn ing ar, ekki síst um að bæj ar yf ir völd séu að snið­ ganga og brjóta stjórn sýslu lög auk þess sem ef ast má mjög um fag­ mennsku í skipu lags ferl inu. Það er á hyggju efni þeg ar bæj ar full trú ar meiri hlut ans á Akra nesi taka að sér með loðnu orða lagi að und ir búa út­ hlut un á 7 ha. dýr mæts bygg ing ar­ lands til einka að ila án aug lýs ing ar, þannig að jafn ræð is regl an er fót um troð in.“ Hvað verð ur fram hald máls ins? Sam kvæmt orða lagi sam komu­ lags ins þá þarf ein ung is að liggja fyr ir sam þykki skipu lags­ og bygg­ ing ar nefnd ar og bæj ar stjórn ar Akra ness og mál ið er í höfn fyr ir Kalm ans vík ehf! Hvað með á hyggj­ ur minni hlut ans í skipu lags­ og bygg ing ar nefnd. Þ.e. skipu lags­ vinna lýt ur lög um og regl um varð­ andi aug lýs ing ar og að komu al­ mennigs til að gera at huga semd ir. Á að kýla mál ið í gegn án þess að fylgja al menn um regl um um þessa skipu lags vinnu? Ramma skipu lags svæð is ins hef ur ekki ver ið sam­ þykkt, en í slíkri vinnu eru ým iss sjón ar mið tek in upp á borð ið sem lúta að í búa sam setn ingu, þjón ustu og skyld um sveit ar fé lags ins gagn­ vart bæj ar bú um. Það má því segja í þessu máli byrji menn á öf ug um enda í skipu lags vinn unni, það hlýt­ ur að telj ast ó skyn sam legt og ó fag­ leg vinnu brögð. „ Gettó“ fyr ir 50 ára og eldri Eins og ég gat um í upp hafi þá virð ist það fyr ir sjá an legt að Kalm­ ans vík ehf fái um ræddu svæði út­ hlut að. Er rétt sé að binda 7 ha. lands und ir í búð ir fyr ir á kveð inn ald ur eða 50 ára og eldri? Er það skyn sam legt að búa til „ gettó“ fyr­ ir þenn an ald urs flokk? Hvað með þá sem kaupa íbúð í slíku hverfi, þeir eru þá vænt an lega bundn ir að þeirri stað reynd að geta ekki selt, ef þeir kjósa svo, nein um öðr um en 50 ára og eldri! Í þessu sam bandi er rétt að taka fram að það er ekki ver­ ið að tala um ein hvern smá byggða­ kjarna, eins og er við Dval ar heim­ il ið Höfða, held ur um 300 í búð ir. Höf um við þörf fyr ir slíka byggð á Akra nesi sem er eyrna merkt 50 ára og eldri með til heyr andi þjón ustu­ mið stöð? Ég veit ekki hvort full trú­ ar Kalm ans vík ur ehf hafi gert könn­ un á með al íbúa hvort þeir vilji búa í slík um kjarna, en það má vel vera. Einnig má spyrja hvort að ili sem er 50 ára og er með barn á grunn­ skóla aldri verði gjald geng ur í 7 ha. sam fé lag ið? Ég sjálf ur mun til heyra þeim hópi fólks að vera með barn í grunn skóla ef ég næ 50 ára aldri og von andi mun ég þá frek ar þurfa þjón ustu í formi góðs grunn skóla held ur en þjón ustu mið stöð fyr ir aldr aða! Loka orð Nei í al vöru ég held að þetta verði ekki svona. Ef Kalm ans vík ehf fær um ræddu svæði út hlut að þá verð ur fyrsta skref ið að fá breyt­ ingu á skipu lag inu og byggja í búð­ ir fyr ir all an al menn ing óháð aldri. Og mið að við þær deiliskipu lags­ breyt ing ar sem hafa kom ið inn á borð skipu lags­ og bygg ing ar­ nefnd ar síð ustu mán uði og miss eri, s.s. breyt ing ar og hækk un á fjöl býl­ is húsi á Sól mund ar höfða, hækk un á fjöl býl is húsi við hring torg ið og fleira má telja, verð ur það ef laust auð sótt mál. Rús ín an í pylsu end an um er síð­ an sú að full trú ar Kalm ans vík ur ehf munu sitja á verð mætu bygg ing ar­ svæði, en um það at riði lét bæj ar­ ráðs mað ur minni hlut ans bóka þann 23. nóv. s.l.: „Verð mæti þessa bygg ing ar lands má meta á mörg hund ruð millj ón­ ir króna. Full trú ar Kal manns vík­ ur virð ast fyrst ætla að fá skipu­ lags drög in sam þykkt hjá meiri hluta bæj ar stjórn ar á grund velli fram an­ greinds sam komu lags og vænt an­ lega bygg ing ar rétt í fram hald inu eins og fram an greind ur samn ing ur fjall ar um. Síð an má ætla að það sé auka at riði hvað skipu lags­ og bygg­ ing ar nefnd hef ur um mál ið að segja eða aðr ir í bú ar á Akra nesi.“ Hall dór Stef áns son

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.