Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER Kveikt á jólatrján um Jóla svip ur er nú að óðum að fær ast fyr ir al vöru yfir Vest ur land. Um liðna helgi var kveikt á jólatrjám víð ast hvar í kaup stöð um og kaup tún um. Ljós jóla trés ins á Akra nesi voru tendruð á Akra torgi á laug ar dag að við stöddu fjöl menni. Í Grund ar firði var það eins og und an far in ár í hönd um lions manna að kveikja á jóla trénu sem feng ið er úr Hauka daln um. Tréð er stað sett við heilsu gæslu stöð ina og voru ljós þess einnig tendruð á full veld is dag inn. Kveikt var á jóla trénu í Borg ar byggð á Kveld úlfsvelli á sunnu dag, á mánu dag var svo kveikt á jóla tré í há skóla þorp inu á Bif röst en í Snæ fells bæ á sunnu dag inn. mm Frá Akra torgi á Akra nesi. Ljósm. ÞÁ Tréð á Akra torgi kom að venju frá vina bæ Akra ness, Tönd er í Dan mörku. Ljósm. ÞÁ Stór sveit heima manna skap aði létta stemn ingu í Grund ar firði þeg ar kveikt var á jóla­ trénu þar. Ljósm. SK Leik skóla börn í Grund ar firði tóku lag ið þeg ar kveikt var á tré nu. Ljósm. SK Steinka Páls og Gunn ar Ring sted í Borg ar nesi gáfu tón inn fyr ir jóla svein ana sem mætt­ ir voru á Kveld úlfsvelli í Borg ar nesi fyrsta sunnu dag í að ventu. Ljósm. ES. Sveit ar stjór inn og fjöl skylda voru að sjálf sögðu mætt þeg ar kveikt var á jóla trénu á Kveld úlfsvelli á sunnu dag inn. Ljósm. RS. Grýla kom við í Borg ar nesi og náði í strák ana sína. „Þið eruð allt of snemma á ferð inni skamm irn ar ykk ar,“ þrum aði sú gamla. Sveink­ arn ir lof uðu bót og betr un og að koma aft ur 13 dög um fyr ir jól. „Við losn um þá við kerl ing una í nokkra daga,“ sögðu þeir Ljósm. ES Kveikt var á jóla trénu í Ó lafs vík á sunnu dag inn, en það stend ur við Pakk hús ið. Ljósm. AF Jóla svein arn ir komu af fjöll um og út deildu nammi til barn anna í Ó lafs vík. Ljósm. AF Krakk arn ir úr 9. bekk Grunn skóla Borg ar ness buðu upp á heitt súkkulaði á Kveld úlfsvelli á sunnu dag inn. Ljósm. ES

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.