Skessuhorn


Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 05.12.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Herra stál skart í miklu úrvali Sig ríð ur Jó hann es dótt ir nýr fram kvæmda­ stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands. Ljósm. Áskell Þór is son. Jenný Guð munds dótt ir hef ur rek ið bóka búð ina Hrund í Ó lafs­ vík síð ast lið in 21 ár. Fyrstu árin átti hún búð ina með Grétu Jó hanns­ dótt ur, en hún er nú fall inn frá. „Við hóf um rekst ur inn að Enn is­ braut 1 en þar vor um við að eins í sex mán uði. Síð an flutt um við versl­ un ina að Grund ar braut 6 en þar var áður gamla mjólk ur búð in. Síð ustu fjög ur árin hef ég rek ið þessa versl­ un að Ó lafs braut 55 en þar er tals­ vert stærra og rúmbetra hús næði eða um 200 fer metr ar,“ seg ir Jenný í sam tali við Skessu horn. Hún sel ur bæk ur, rit föng og gjafa vör ur en síð ustu árin hef ur að henn ar sögn dreg ið úr því að fólk versli í heima byggð. „Það er frek­ ar að draga úr við skipt um hérna. Heima fólk er ekki dug legt að versla í heima byggð, en þó á ég góð an kjarna dyggra við skipta vina, sem bet ur fer. Þá hef ur það hjálp að upp á sak irn ar í rekstr in um að síð an ég flutti á Ó lafs braut ina þá hef ur ver ið tals vert um að er lend ir ferða menn versli hérna á sumr in.“ Stór mark að ir stór tæk ir í bók sölu Jenný er ekki á nægð með að stór­ mark að ir séu að selja bæk ur. „Síð­ an stór mark að ir hófu að selja bæk­ ur hef ur bók sal an stór minnk að hjá smærri að il um. Fólk hef ur mik­ ið versl að bæk urn ar í mörk uð un­ um og síð­ an kem ur það hing að til að skila b ó k u m sem hef ur keypt þar. Ég verð að vera vel vak andi yfir því. Ekki get ég far ið að taka við bók um sem ég hef ekki selt. Hún seg ir lít ið um að fyr ir tæki kaupi hjá henni rit föng því flest þeirra kaupi rekstr ar vör ur beint úr verð list um. Sama geri sveit ar­ fé lag ið og stofn an ir þess. Þá hafi bæst við aðr ir að il ar sem selji rit­ föng. Jenný seg ist hafa gert ráð fyr­ ir því að þeg ar hún réð ist í kaup á stærra og bjart ara hús næði myndi sal an aukast, en það hafi ekki ver­ ið reynd in. „Fólk hrein lega versl­ ar orð ið meira í Reykja vík en áður tíðk að ist og er það eng in laun ung.“ Hún seg ir það gam an að standa í versl un ar rekstri, en það geti ver ið dýr keypt. „Þeg ar nóg er að gera þá lyft ist á manni brún in. Ég hef virki­ lega mikla á nægu af því að gera fólki til geðs. En þrátt fyr ir á nægj una af þess ari vinnu, þá get ég ekki stað ið mik ið leng ur í þessu ef rekst ur inn held ur svona á fram. Hér í Ó lafs vík hef ur ver ið rek in bóka búð í yfir 60 ár. Það er mín skoð un að bæj ar fé­ lög um setji veru lega nið ur ef ekki er bóka búð á staðn um. Því von ast ég til að heima menn versli meira heima fyr ir nú fyr ir þessi jól. Það er ó þarfi að sækja vatn ið yfir læk inn,“ seg ir Jenný að lok um. af Nýr fram kvæmda stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands Sig ríð ur Jó hann es dótt ir var fyr­ ir skömmu ráð in fram kvæmda stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands og tók hún við starf inu 1. des em ber af Ei ríki Blön dal. Sig ríð ur er gift Júl­ íusi Þresti Sig ur bjarts syni en þau búa á Hvann eyri og eiga tvær dæt­ ur. Hún ólst upp á Gunn ars stöð­ um í Þistil firði og seg ist alltaf hafa ver ið svo lít il kinda kona, enda á hún enn nokkr ar slík ar heima á Gunn­ ars stöð um. Sig ríð ur út skrif að ist sem bú fræði kandídat frá Land bún­ að ar há skól an um á Hvann eyri vor­ ið 2004 og hóf störf sem ráðu naut­ ur hjá BV haust ið 2005. Sig ríð ur sagði í sam tali við Skessu horn að nýja starf ið legð ist vel í sig enda þekki hún inn við ina vel og tæki við góðu búi. Að spurð sagð ist hún ekk ert vilja segja um það á þess ari stundu hvort ein hver breyt ing verði á starf sem inni, tím­ inn mun bara leiða það í ljós. „Ég hef starf að sem sauð fjár rækt ar ráðu­ naut ur á samt því að sinna ýms um öðr um verk efn um svo ég var í allt annarri stöðu en þeirri sem ég var að taka við. Ein hvern tíma tek ur að kynn ast öllu því sem nýju starfi til­ heyr ir. Hjá sam tök un um eru fjórt­ án heils árs stöðu gildi en starfs­ menn eru fleiri því ekki eru all ir í fullu starfi.“ Sig ríð ur er fædd 1978 og því nokk uð ung að árum. Hún sagð ist ekk ert kvíða því að henni gengi illa að stjórna sér eldra fólki, það hefði geng ið á gæt lega hing að til. „Ég hef átt gott sam starf við allt fólk ið sem að sam tök un um kem ur og hef ekki á hyggj ur af því að það breyt­ ist neitt. Það eru mörg spenn andi verk efni í gangi hjá Bún að ar sam­ tök um Vest ur lands og má þar nefna bruna varna verk efn ið, á taks verk efni um þjóð lendu mál og síð an er klauf­ skurð ar bás inn kom inn í gagn ið en þessi verk efni eru við bót við þau verk efni sem Bún að ar sam tök Vest­ ur lands sinna alla jafn an. Það er því ó hætt að segja að það séu spenn­ andi tím ar framund an, „ sagði Sig­ ríð ur Jó hann es dótt ir. bgk Fólk á ekki að sækja vatn ið yfir læk inn Jenný Guð munds dótt ir kaup mað ur í versl un inni Hrund í Ó lafs vík.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.