Skessuhorn - 10.03.2010, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS
Lög regl an í Borg ar firði og Döl
um hef ur sett af stað sér stakt átak
í um dæm inu til að eig end ur skot
vopna komi sín um mál um í lag
varð andi skot vopna leyfi, skrán ingu
skot vopna og að vopn séu geymd
á ör ugg um stað. Hjá lang flest um
eru þessi mál í góðu lagi og marg ir
hafa ver ið að kaupa sér byssu s kápa
og læst ar hirsl ur fyr ir skot færi. Að
sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf ir
lög reglu þjóns hef ur nokk uð bor
ið á að þessi mál séu ekki í eins
góðu lagi og ætl ast er til lög um
sam kvæmt. Mik il vægt er að skot
vopn séu rétt skráð og ekki síð ur að
þau séu geymd á ör ugg an hátt og
að skot vopn og skot færi séu ekki
geymd á sama stað, held ur í að
skild um læst um hirsl um. Þá seg ir
Theo dór mjög mik il vægt að göml
um og ó nýt um skot vopn um, sem
og skot fær um sé kom ið til lög reglu
til förg un ar, en lög regl an tek ur við
slík um mun um og tek ur að sér að
farga þeim á rétt an hátt.
Hver og einn get ur feng ið skot
vopna leyfi þeg ar hann er orð inn 20
ára, að upp fyllt um laga leg um skil
yrð um og er heill heilsu. Við kom
andi verð ur að fara á skot vopna
nám skeið og eru slík nám skeið yf ir
leitt hald in á haustin t.d. í Borg ar
nesi og Akra nesi. Þá er einnig hægt
að fara á slík nám skeið í Reykja vík
og eru þau hald in mán að ar lega.
Nám skeið fyr ir veiði kort eru oft
ast hald in sam hliða skot vopna nám
skeið um enda ætla flest ir þeirra
sem fara á skot vopna nám skeið til
ein hvers kon ar skot veiða.
mm
Northern Wave há tíð inni lauk
á sunnu dag inn og var hún aldrei
bet ur sótt en í ár. Að sögn Dagg
ar Mós es dótt ur var fullt hús nán ast
all an laug ar dag inn en talið er að um
hund rað manns að jafn aði hafi set
ið í gegn um þær átta klukku stund
ir af stutt mynd um sem í boði voru.
„Hin mikla fiski súpu veisla var hald
in í Fisk mark aði Grund ar fjarð ar á
laug ar dag inn og er ó hætt að segja
að hún hafi sleg ið í gegn bæði hjá
Grund firð ing um og gest um há tíð
ar inn ar en rúm lega þrjú hund ruð
manns sóttu veisl una,“ seg ir Dögg.
Tólf kepp end ur tóku þátt í súpu
keppn inni sem Hrefna Rósa Sætr
an lands liðskokk ur dæmdi. Sig ur
veg ar ar urðu þrír ætt lið ir kvenna
frá Grund ar firði, þær Elsa Árna
dótt ir, Anna Mar ía Reyn is dótt ir og
Lauf ey Lilja Á gústs dótt ir.
Á sunnu dag inn voru bestu stutt
mynd irn ar og tón list ar mynd band ið
til kynnt af dóm nefnd ar með limun
um, þeim Krist ínu Jó hann es dótt
ur og Ragn ari Braga syni en auk
þeirra sat Hilm ar Örn Hilm ars son
í nefnd inni. Fisk mark að ur Ís lands,
G.Run hf og Soff an í as Cecils
son styrktu verð laun in að upp hæð
230.000 kr. Fyrstu verð laun fékk
pólsk stutt mynd að nafi „ECHO“
eft ir Magn us Von Horn. Önn
ur verð laun fóru til Rún ars Rún
ars son ar og mynd ar inn ar „Anna.“
Fyrstu verð laun í flokki tón list ar
mynd banda fóru til mynd bands við
lag Em il iönnu Tor inni „I’ve he ard
it all before“ leik stýrt af Kitty Von
Sometime og Ali Taylor. Dögg seg
ir að það hafi vak ið at hygli að þetta
er þriðja árið í röð sem pólsk ir kvik
mynda gerð ar menn vinna til verð
launa á Northern Wave en fyrstu
tvö árin unnu Pól verj ar í flokki tón
list ar mynd banda. „ Northern Wave
vill þakka gest um há tíð ar inn ar fyr ir
kom una og Grund firð ing um fyr ir
sína ein stöku gest risni,“ seg ir Dögg
að end ingu.
mm
Á sunnu dag inn var nýja sýn inga
og reið höll in í Borg ar nesi form lega
vígð og henni gef ið nafn ið Faxa
borg. Sér stök nafna nefnd sem skip
uð var hafði aug lýst eft ir til lög
um að nafni og bár ust 50 til lög ur
með 37 nöfn um. Fimmt án manns
lögðu til nafn ið Faxa borg og var
einn vinn ings hafi dreg inn úr þeim
hópi, enda nafna nefnd in sam dóma
um að Faxa borg væri gott nafn
og við eig andi á hús ið. Sig ur veg
ari varð Björg vin Sig ur steins son og
hlaut hann fola toll í verð laun und
ir stóð hest á veg um Hrossa rækt
ar sam bands Vest ur lands. Í á liti
dóm nefnd ar um nafn ið seg ir m.a.:
„Nafn ið Faxa borg er vel þekkt um
allt land, langt út fyr ir rað ir hesta
manna, en um ára tuga skeið voru
þar hald in hesta manna mót og aðr ar
sam kom ur borg fir skra hesta manna.
Eins voru þar hald in fyrstu fjórð
ungs mót á Vest ur landi, það síð
asta 1975. Nú hef ur öllu móts haldi
hesta manna og ann arra ver ið hætt
á þeim stað og þyk ir nefnd ar mönn
um það ein boð ið að flytja nafn ið á
ann an stað sem verð ur vænt an lega
mið stöð sýn inga og skemmt ana
margs kon ar um mörg ó kom in ár,
svip að hlut verk og hin eldri Faxa
borg hafði hérna áður fyrr.“
Mik ið var um dýrð ir á vígslu dag
inn. Há tíð in hófst kl. 15:00 með
setn ing ará varpi Inga Tryggva son
ar en síð an sá séra Þor björn Hlyn ur
Árna son pró fast ur um hús bless un.
Þá rakti Krist ján Gísla son bygg ing
ar sögu húss ins en síð an fluttu gest ir
á vörp og ýmis skemmti at riði. Bene
dikt Lín dal var með tölt sýn ingu og
söng elsk ar hesta stelp ur frá Hvann
eyri komu fram. Þá komu börn og
ung ling ar úr Faxa fram og sýndu
list ir á gæð ing um sín um. Veit ing ar
voru í boði Gæða kokka ehf. í Borg
ar nesi.
Tólf lið tóku þátt í fiski súpu keppn inni.
Þeirra á með al voru prests hjón in í
Grund ar firði, þau Að al steinn Þor
valds son og Lína Hrönn Þor kels dótt ir.
Ljósm. sk.
Pól verj ar sig ur sæl ir á þriðju
Northern Wave há tíð inni
Frá setn ingu há tíð ar inn ar síð deg is á föstu dag inn. Guð mund ur Ingi Gunn laugs son
bæj ar stjóri færði Dögg blóm sem þakk læt is vott fyr ir fram tak sitt og elju við há tíð
ina. Með þeim á mynd inni er Sól rún Guð jóns dótt ir full trúi í fræðslu og menn ing
ar mála nefnd Grund ar fjarð ar bæj ar. Ljósm. Gunn ar Krist jáns son.
Helga Ingi björg Reyn is dótt ir fagn ar með vinn ings höf um í fiski súpu keppn inni sem
voru þrír ætt lið ir; Elsa Árna dótt ir, Lauf ey Lilja Á gústs dótt ir og Anna Mar ía Reyn is
dótt ir. Ljósm. sk.
Skot vopna mál un um
kom ið í lag
Ung menni úr Faxa sýndu list ir sín ar. Hér eru þau Þór dís Þor steins dótt ir og Kon ráð
Axel Gylfa son
Sýn inga höll in í Borg ar nesi vígð og gef ið nafnð Faxa borg
Að stand end ur Faxa borg ar. Full trú ar eig enda, nú ver andi og fyrr ver andi land bún að ar r ráð herra, al þing is mað ur og fleiri stilltu
sér upp til mynda töku. Á mynd ina vant ar Bjarna Mar in ós son bónda á Skán ey og fv. for mann Hrossa rækt ar sam bands ins, en
hann beitti sér per sónu lega mjög fyr ir að lok ið yrði við bygg ingu húss ins.
Björg vin Sig ur steins son átti vinn ings
til lögu að nafni húss ins, á samt 14
öðr um. Hér er hann á samt Anítu Björk
dótt ur sinni.
Hin nýja sýn inga og reið höll
er alls 1.904 fer metr ar að stærð
og mun gjör breyta að stöðu hesta
manna á svæð inu auk þess að bjóða
upp á fjöl breytta mögu leika fyr ir
sýn ing ar og fleira.
mm/Ljósm. Sigr. Leifs dótt ir