Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Side 23

Skessuhorn - 10.03.2010, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 10. MARS Sunna Njáls dótt ir er fædd og upp al in í Suð ur­Bár við Grund ar­ fjörð. Hún er með hjálp ari í Gund­ ar fjarð ar kirkju en fermd ist að Set­ bergi á hvíta sunnu dag 17. maí 1970. Þá var Grund ar fjarð ar kirkja um fjög urra ára göm ul og ferm ing ar­ fræðsl an fór fram í safn að ar heim il­ inu sem byggt hafði ver ið um leið og kirkj an. Ferm ing ar hóp ur inn á 40 ára ferm ing araf mæli í ár og ætl ar að hitt ast þá. „Við krakk arn ir úr sveit inni vor­ um með börn un um úr þorp inu í skól an um og einnig í ferm ing ar­ fræðslu þótt við fermd umst sér,“ seg ir Sunna í upp hafi spjalls ins. „Hóp ur inn var nokk uð stór sem sr. Magn ús Guð munds son fermdi þetta árið. Við lærð um tölu vert af sálm um og ritn ing ar lestr um en ég man ekki eft ir neinni sér stakri bók sem við not uð um þótt far ið væri yfir á kveð ið efni. Allt gekk þetta vel fyr ir sig.“ Með slöngu lokka „Dag ur inn rann upp, í miðj um sauð burði en þar sem ég kem úr stórri fjöl skyldu man ég ekki til þess að ég þyrfti að fara í fjár hús in þenn­ an dag. Ég var með slöngu lokka og blóm í hár inu. Ferm ing ar föt in voru heima saum uð eins og flest á þess um tíma, alla vega til sveita. Bux ur voru að ryðja sér til rúms í ferm ing ar tísk­ unni og ég valdi hvítt efni í þær og skyrtu sem var not uð við, ef til vill í stíl við nafn ið mitt og hvíta sunn­ una, og fannst ég mjög fín. Svo fékk ég há, hvít leð ur stíg vél með lakk­ húð. Ég not aði föt in vet urna á eft­ ir og end aði á að lita skyrt una þeg ar ég var far in að stinga í stúf á manna­ mót um,“ seg ir Sunna. Heim il inu snú ið á hvolf Eins og flest ir minn ast var ekki ver ið að leita að sal eða taka hús­ næði á leigu fyr ir ferm ing ar veisl­ ur hér áður fyrr. „Veisl an var heima eins og þá tíðkaðist,“segir Sunna og held ur á fram. „Gest ir hafa lík lega ver ið milli 60 og 70 enda stór fjöl­ skylda sem stend ur að mér. Bæði erum við systk in in mörg og sama gild ir í móð ur­ og föð ur legg. Heim­ il inu var snú ið á hvolf eins og gjarn­ an gerð ist, allt þrif ið og gert fínt. Þá voru inn skots borð in að ryðja sér til rúms og þeim var kom ið fyr ir hér og þar um hús ið til að gest ir hefðu eitt­ hvað und ir boll ann og diskinn. Svo var feng ið lán að á öðr um bæj um það sem ekki var til heima, bæði stól ar og borð, svona var þetta yf ir leitt og þótti sjálf sagt.“ Vekjara klukk an dugði vel Um tíma var það nærri föst regla að ferm ing ar barn ið fengi úr, ann að hvort frá for eldr um eða ömmu og afa, þótt alltaf hafi ver ið ein hverj ar und an tekn ing ar á því og ferm ing ar­ gjaf ir voru al mennt um tíma nokk­ uð staðl að ar. Á þess um tíma var far­ ið að örla á breyt ing um í gjafa flór­ unni. „Ég fékk ekki úr eins og marg­ ir en hvítt skatt hol frá mömmu og pabba. Einnig man ég eft ir for láta vekjara klukku sem fylgdi mér lengi og ég held að hafi dug að yfir 15 ár. Svo má ekki gleyma hár þurrkunni sem geng ur enn og ég gæti helst lán að á leik sýn inu. Hún var not­ uð ein hvern stutt an tíma en þetta rúllu vesen hætti fljót lega eft ir að ég fermd ist svo notk un in á henni varð ekk ert gíf ur leg. Þeg ar ég horfi til baka er það þessi fjöl skyldu gleði sem stend ur upp úr. Þótt ferm ing ar barn ið væri mið­ punkt ur dags ins þá voru all ir mætt­ ir til að sam gleðj ast og það er svo ynd is legt,“ seg ir Sunna Njáls dótt ir í Grund ar firði. bgk Guð jón Gísla son í Lækj ar bug er með hjálp ari í Stað ar hrauns kirkju, en upp al inn í Mýr dal í Kol beins­ stað ar hreppi. Hann fermd ist því í Kol beins stað ar kirkju, hvíta sunnu­ dag 6. júní, árið 1954. Hóp ur inn taldi fimm börn, Guð jón og Þórð tví bura bróð ir hans og þrjú önn ur. Prest ur var sr. Þor steinn Lút er Jóns­ son sem sat í Söð uls holti. Þor steinn tók ferm ing ar börn in heim til sín í tvær vik ur í upp fræðslu fyr ir ferm­ ing una. Þar voru þau viku í senn, héldu til hjá presti, en fóru heim um helg ina á milli. Mest var ver ið að kenna þeim úr Bibl í unni á samt sálm um og trú ar játn ing una. Fað ir vor kunnu flest ir fyr ir. Jakka föt in keypt í Reykja vík Er nær dró ferm ing unni þurfti að fara að huga að fatn aði fyr ir tví­ burana. Guð jón seg ir að far ið hafi ver ið til Reykja vík ur þeirra er inda að kaupa ferm ing ar föt. „Ég gæti best trú að að þetta hafi ver ið með fyrstu skipt un um sem við bræð ur fór um til Reykja vík ur. Það var auð­ vit að mik il upp lif un að koma þang­ að. Við vor um geysi lega fín ir man ég var enda ekki á hverj um degi sem mað ur klædd ist jakka föt um. Síð­ an rann hinn stóri dag ur upp. Við fermd umst í Kol beins stað ar kirkju og allt gekk snurðu laust fyr ir sig. Alla vega held ég að all ir hafi sagt já. Það sem var öðru vísi við at höfn ina en nú er að við vor um lát in standa við alt ar ið með an á allri at höfn inni stóð. Mig minn ir að það hafi ver ið á ann an klukku tíma en svo get ur nú ver ið að mér hafi bara fund ist þetta lengi að líða.“ Mat ar veisla með dill andi harm on ikku spili Eft ir at höfn ina var far ið heim í Mýr dal þar sem mat ar veisla beið gesta á samt fleiru. „ Kannski hef ur þetta ver ið ó venju legt en ég man að bónd inn á Kol beins stöð um, Sverr ir Björns son, kom og spil aði á harm­ on ikku og það var dans að heima í stofu. Svo það var mik ið fjör í veisl­ unni. Við feng um tölu vert af gjöf­ um. Frá pabba og mömmu feng um við föt in og úr, svo voru pen inga gjaf­ ir, bæk ur og veiðistang ir. Þetta voru allt góð ar gjaf ir man ég var.“ Að­ spurð ur hvort hann hafi fund ið mik­ inn mun á sér eft ir ferm ing una seg­ ir Guð jón að mun ur inn hafi kannski ekki ver ið stór kost leg ur svona fyrst í stað. „En lík lega hef ég nú eitt hvað full orðn ast við þetta,“ seg ir Guð jón Gísla son Lækj ar bug. bgk Á Innra ­ Hólmi fædd ist og ólst upp Ragn heið ur Guð munds dótt ir. Þar fermd ist hún einnig og er með hjálp ari við kirkj una sína í dag. 20. maí 1962 fermdi sr. Jón M. Guð jóns son hana á samt þrem ur öðr um stúlk um. Ragn­ heið ur gekk í Gagn fræða skól ann á Akra nesi og ár gang ur inn var gríð­ ar lega stór. Ak ur nes ing arn ir gengu viku lega til prests ins en svo var ekki með sveita börn in. Ragn heið ur gerði sér því lít ið fyr ir og bank aði heima hjá sr. Jóni og spurði hvort stúlk urn ar úr sveit inni mættu ekki mæta með skóla­ systk in um sín um í ferm ing ar fræðsl­ una, sem var auð sótt mál. Því gengu þær til prests með stór um hópi barna en ekki ein ung is fjór ar eins og hefði átt að vera. Ragn heið ur er einnig djákni að mennt og starfar sem slík í hluta­ starfi. Hún tel ur þó að sú stað reynd að hafa alist upp á kirkju stað hafi ekk ert með það að gera. Hana hafi bara lang­ að til að læra þetta. Mik ið lært og komn ir kyrtl ar „Það var mik ið lært utan að í ferm­ ing ar fræðsl unni, sálm ar og fleira sem ég kann enn í dag og þetta var al­ veg á gætt,“ seg ir Ragn heið ur þeg­ ar far ið er að spjalla um ferm ing ar­ fræðsl una. „Það voru komn ir kyrtl ar á þess um tíma þannig að við skrýdd­ umst þeim. En ég fékk ferm ing ar­ föt. Það var sko far ið til Reykja vík ur til að kaupa kápuna sem ekki var sjálf­ sagt þá. Svo vildi ég ekki hæla skó en Klippti sig um leið og hægt var Í dag er Ragn heið ur Guð munds dótt ir með hjálp ari í ferm ing ar kirkj unni sinni á Innra ­ Hólmi. Ragn heið ur Guð munds dótt ir er fædd og upp al in á Innra ­ Hólmi og fermd ist þar. Hár þurrk an gæti pass að á leik sýn ingu Með hjálp ari Grund ar fjarð ar kirkju, Sunna Njáls dótt ir. Sunna Njáls dótt ir í Suð ur­Bár við Grund ar fjörð. Tel ur að all ir hafi sagt já Guð jón á Lækj ar bug með Pálma, einn afa dreng inn sinn. Tvíburabræðurnir Guðjón (t.v.) og Þórður Gíslasynir frá Mýrdal. fékk mér flat botna hvíta skó og hinn ljós blái ferm ing ar kjóll var saum að­ ur af sauma konu. Ekki má held ur gleyma hönsk un um og slæð unni sem voru ó missandi þætt ir fyr ir ferm ingu stúlkna. Þetta var allt ofsa lega flott. Veisl an var hin hefð bundna köku­ veisla þess tíma og eitt hvað kom ég að bakstr in um. Það var bara sjálf sagt að mað ur legði lið. Á þess um tíma var ég með hár nið ur á mitti. Syst ir mín var eitt hvað að bagsa við að greiða mér og nellikka var í hár inu eins og tíðk að ist þá. Hins veg ar var ég orð in svo leið á þessu síða hári að strax eft ir ferm ingu fór ég í klipp ingu. Því er ég stutt hærð á ferm ing ar mynd inni,“ seg ir Ragn­ heið ur. Fór sjálf með ritn ing ar­ lest ur inn Dag ur inn rann upp, sól rík ur og ynd is leg ur. Ferm ing ar stúlk an fékk ekki sálma bók held ur nýja testa ment­ ið þar sem prest ur inn skrif aði í ritn­ ing ar vers ið henn ar: „Sá sem hef ur son inn, hef ur líf ið.“ Þessi vers fóru börn in með upp við alt ar ið í sjálfri at­ höfn inni. „Mig rek ur ekki minni til að það hafi ver ið neitt erfitt,“ seg ir Ragn­ heið ur að spurð um hvort hún hafi ekki kvið ið því að þurfa að fara með rit ing ar vers ið ein. „Ég hef lengi ver­ ið í kirkj unni og hafði þeg ar þarna var kom ið sung ið í kórn um síð an ég var tólf ára svo það hef ur kannski haft eitt­ hvað að segja. Við vor um einnig lát­ in fara með sér staka bæn sem sr. Jón hafði samið sjálf ur og að sjálf sögðu trú ar játn ing una. Það gerði hóp ur­ inn all ur sam an. At höfn in var ynd is­ leg og eft ir ferm ing una sjálfa var mað­ ur form lega við ur kennd ur sem full­ orð inn ein stak ling ur. Það var eng inn smá á fangi. Á eft ir komu gest ir heim í kaffi í hina hefð bundnu köku veislu og ég hafði sjálf bak að heil mik ið, eins og kannski var þá. Ýmsa góða muni fékk ég í ferm ing ar gjöf. Arm bandsúr fékk ég frá pabba og mömmu, skart gripi, arm band og háls men, babydoll nátt­ föt og önn ur öðru vísi, veski, slæð ur, hanska og pen inga. Þetta var hið klass­ íska sem stúlk um var gef ið. Þessi góði sunnu dag ur í miðj um sauð burði sit­ ur því enn í minn ing unni þótt nokk uð sé síð an hann leið,“ seg ir Ragn heið ur Guð munds dótt ir. bgk

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.