Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2010, Side 44

Skessuhorn - 10.03.2010, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Bókasafn Reykdæla Bókasafnið í Logalandi er opið öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Komið og nýtið ykkur gott safn. UMFR Vetrartilboð Gisting, morgunverður og 3ja rétta kvöldverður 8.900 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Gildir sunnudag til fimmtudag til 1.mai. ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Pennagrein Pennagrein Pennagrein Á gætu Ak ur nes­ ing ar. Ég hef á kveð ið að gefa kost á mér til þess að leiða fram boðs lista Sam­ fylk ing ar inn ar á Akra nesi í bæj ar­ stjórn ar kosn ing un um í vor. Það geri ég eft ir nokkra í hug un og á skor an ir á gætra sam herja. Bæj ar full trúi í blíðu og stríðu Ég hef eins og Skaga menn vita ver ið í for ystu Sam fylk ing ar inn ar í bæj ar stjórn und an far in ár, bæði í meiri hluta og minni hluta. Það var gam an að vera í for ystu fyr ir starfs­ söm um meiri hluta og koma stefnu­ mál um sín um í fram kvæmd á síð asta kjör tíma bili. Á þeim tíma var rekst­ ur bæj ar ins í blóma, þjón usta við bæj ar búa í fremstu röð og skuld irn­ ar greidd ar nið ur. En það er líka mik il vægt hlut verk að vera í minni hluta. Þá reyn ir á aðra þætti í starfi og hæfni bæj ar full­ trú ans, vilji hann ná ár angri þarf að sann færa meiri hlut ann um rétt mæti hug mynda sinna. Það ger ist með rök ræð um og sann fær ing ar krafti. Ég hef lagt mig fram um að vera gagn­ rýn inn á það sem ég hef talið mið­ ur, en líka hælt and stæð ing um mín­ um fyr ir það sem vel er gert. Varð­ staða um stefnu mál sín, en sann girni gagn vart and stæð ing um er mik il væg á vinnu staðn um bæj ar stjórn. Nú legg ég í hann og bið um stuðn ing til for ystu í bæj ar stjórn ar­ flokki Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi. Það geri ég í krafti reynslu minn ar og þekk ing ar á rekstri bæj ar fé lags­ ins, í krafti hug mynda minna um gott og rétt látt mann úð ar sam fé lag þar sem all ir fái not ið sín. Ég geri það í þágu allra þeirra sem vilja vinna með mér að betra mann­ lífi, ég er enn sem fyrr stað ráð inn í að leggja mig all an fram fyr ir sam tíð og fram tíð okk ar. Sveinn Krist ins son bæj ar full trúi Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi Á tím um nið ur skurð ar í skól­ um og leik skól um, sam drátt ar, skulda hækk ana og kröfu um að­ hald, hefði mátt ætla að bæj ar­ yf ir völd veltu hverri krónu fyr ir sér og spör uðu eins og þau gætu. Nóg hef ur nú ver ið bruðl að; 72 millj ón ir í bóka skrif, millj arða­ fram kvæmd ir við fót bolta höll, og fleira mætti telja. En það er öðru nær. Við fjöl skyld an búum að Vest­ ur götu 97. Lóð in er eign ar lóð við sjó inn, og ná mörk in al veg út á sker in sem eru fyr ir utan strönd ina. Bæj ar yf ir völd vilja nú hirða af okk ur hluta lóð ar­ inn ar, til þess að leggja göngu­ stíg og frá rennsl islagn ir með­ fram Króka lón inu og um leið opna fyr ir um ferð inn í garð inn okk ar. Er það al manna þörf að leggja göngu stíg með fram Króka lón­ inu? Það telj um við ekki. Þetta er fal leg göngu leið vissu lega en slíkt telst varla til for gangs­ verk efna. Að al mál ið er þó að við höf um vilj að verja heim ili okk ar fyr ir þess ari á sælni yf ir valda og það kost ar bæj ar yf ir völd tölu­ verða pen inga. Við erum ekki ein í þess ari bar áttu þannig að sam tals hljóta bæj ar yf ir völd að verja ein hverj um millj ón­ um í þetta stríð við okk ur í bú­ ana. Um marg ar eign ar lóð ir er að ræða á þess ari leið og bæj ar­ yf ir völd hafa boð ið okk ur nokk­ ur hund ruð þús und krón ur fyr ir okk ar hluta. Auk þess bæt ist lög­ fræði kostn að ur við kostn að bæj­ ar ins en mörg bréf in hafa ver­ ið skrif uð í þessu máli og er því ekki lok ið enn. Við og fleiri höf­ um þó boð ið bæn um á móti að þeir geti lagt frá rennsl islagn ir, sem eru und an fari göngu stígs­ ins, um garð ana án end ur gjalds, ef hætt er við göngu stíg inn. Því var hafn að og göngu stíg ur skal þarna um, hvað sem taut ar og raul ar. Það sem veld ur okk ur þó einna mest um von brigð um er að í raun eru það í bú ar bæj ar ins, sem blæða fyr ir þessa af stöðu yf ir valda. Bæj ar yf ir völd eru jú full trú ar í bú anna. Er það virki­ lega þetta sem Skaga menn vilja að sam eig in leg um fjár mun um okk ar sé var ið til? Stríð við íbúa, til að hirða af þeim hluta eigna þeirra, á með an ekki eru til pen­ ing ar fyr ir for falla kennslu í skól­ um? Kári Har alds son og Sig ur laug Njarð ar dótt ir Vest ur götu 97, Akra nesi. Ó sann sögli bæj ar stjór ans leið rétt Á dög un um komust tölvu mál Akra nes kaup stað­ ar enn einu sinni í sviðs ljós ið. Nú vegna úr skurð ar kæru nefnd ar út boðs mála þar sem kaup staðn um var gert að af henda kostn að ar töl ur vegna kaupa bæj ar­ fé lags ins á tölvu þjón ustu. Í fram­ hald inu skipt ust þeir á skoð un um Sveinn Krist ins son bæj ar full trúi og Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri í Skessu horni. Ekki vil ég bæta miklu við þær grein ar. Hins veg ar geri ég þá kröfu, sem fyrr, að emb ætt is­ menn bæj ar ins fari rétt með stað­ reynd ir. Í grein sinni seg ir Gísli að með því að svara ekki ít rek uð um ósk um kæru nefnd ar út boðs mála hafi bæj ar yf ir völd ver ið að við hafa trún að um ein inga verð gagn vart við skipta fyr ir tæki bæj ar ins. Þessi full yrð ing er fjarri raun­ veru leik an um. Í bréfi sínu til úr­ skurð ar nefnd ar þar sem Omn is ehf. ósk ar eft ir áð ur nefnd um upp­ lýs ing um seg ir orð rétt: „Ekki er nauð syn legt að ein inga verð komi fram í þess um upp lýs ing um.“ Þetta bréf hef ur Gísli að sjálf sögðu und­ ir hönd um svo og „ein virtasta lög­ manns stofa lands ins“ eins og Gísli komst að orði í grein sinni. Því öng stræti, sem meiri hluti bæj ar stjórn ar Akra ness hef ur ratað í með sín um vinnu brögð um í þessu máli, rat ar hann ekki úr með ó sann sögli. Ég skil vel að erfitt sé að leggja spil sann leik ans á borð­ ið því sam kvæmt upp lýs ing um frá bæj ar stjóra sjálf um hef ur bæj ar­ fé lag ið var ið tæp um 97,7 millj ón­ um króna vegna rekst urs tölvu kerfa bæj ar fé lags ins á 22. mán aða tíma­ bili frá árs byrj un 2008 til loka októ­ ber 2009 eða ríf lega 4,4 millj ón um króna á mán uði og mun þá ekki all­ ur kostn að ur vera tal inn. Eft ir því sem næst verð ur kom ist var í fæst­ um ef nokkrum til fell um leit að eft­ ir verð til boð um vegna þessa kostn­ að ar. Samt sem áður er reynt að láta líta svo út sem um smá mál sé að ræða hvað kostn að varð ar. Í þessu máli hafa bæj ar full trúum meiri hlut ans ver ið afar mis lagð­ ar hend ur svo ekki sé meira sagt. Því væri ekki úr vegi að fram veg­ is myndu bæj ar stjór inn og bæj ar­ full trú arn ir nýta sér „virt ar lög­ manns stof ur“ áður en á kvarð an­ ir eru tekn ar. Með því mætti fækka þeim stórn sýsluslys um sem bæj­ ar bú ar hafa orð ið vitni að síð ustu miss er in. Hall dór Jóns son Fjár mála stjóri Omn is ehf. Lagt í hann Í hvað fara pen ing ar okk ar Skaga manna?

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.