Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 58

Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Hangi kjöts ilm ur inn er af mörg­ um tal inn hinn eini sanni ilm ur jól­ anna. Hangi kjöt og hangi kjöt eru hins veg ar ekki það sama í aug um allra. Sum um finnst ekk ert kall­ ast hangi kjöt nema það sé heima­ reykt við tað og birki hrís. Hjón­ in Þór hild ur Þor steins dótt ir og El­ var Óla son eru bænd ur á Brekku í Norð ur ár dal og frá því þau hófu þar bú skap hafa þau reykt hangi­ kjöt ið sjálf í göml um reyk kofa, sem þau telja vera ríf lega hálfr ar ald ar gaml an eða jafn vel mun eldri. „Ég held að við séum þriðja kyn slóð in sem not ar þenn an kofa,“ seg ir Þór­ hild ur. „Við reykj um hér bæði læri og bóga fyr ir okk ur sjálf. Svo lít­ ið líka fyr ir vini og kunn ingja. Það sem við reykj um fyr ir okk ur sjálf er af vet ur gömlu en síð an er oft­ ast lamba kjöt fyr ir aðra. Svo reykj­ um við alltaf bjúgu sem fara í reyk­ inn núna á eft ir hangi kjöt inu. Ær­ kjöt ið er hakk að í þau og við not­ um plast ut an um pyls urn ar í reyk­ inn. Ann ars setj um við grisju poka utan yfir kjöt ið til að fá ekki sót og ösku í það. Það verð ur fal legri á ferð á kjöt inu þannig,“ seg ir El var. Þau segj ast líka alltaf létt salta hryggi og reykja og í eina tíð með an sil ungs eldi var á næsta bæ, Hvassa­ felli, var sil ung ur líka reykt ur í kof­ an um en El var seg ir að meiri natni þurfi við sil ung inn, sér stak lega við sölt un og þurrk un. Svo þurfi að vakta hann vel í reykn um. Sölt un ar upp skrift in leynd ar mál Þau segj ast ekki sprautu salta kjöt ið. Sölt un in sé auð vit að leynd­ ar mál en byggð á reynslu kyn slóð­ anna á und an. Upp skrift in sé frá móð ur Þór hild ar. Þau segj ast hafa sett um 20 stykki í reyk kof ann núna að al lega læri en svo lít ið af bóg um. „Við reykj um lít ið fyr ir aðra, þetta er að al lega fyr ir okk ur á samt bjúg­ un um og léttreyktu hryggj un um. Við vilj um bara hengja upp og fylla kof ann einu sinni yfir haust ið. Þetta er helj ar mik il vinna. Það þarf mik­ inn elds mat í þetta, sem er tað og birki hrís. Þó er hlut fall ið af tað­ inu miklu minna en birk inu. Það er skemmti legri reyk ur af birk inu og kjöt ið betra að okk ar mati. Það er ekki mik ið um að fólk biðji okk ar að reykja fyr ir sig. Þetta var meira áður en þó eru alltaf tvö læri sem koma trygg úr Borg ar nesi á hverju hausti og eitt bætt ist við núna. Svo höf um við stund um ver ið að dunda við að salta og reykja ærlund ir og borða þar svo hrá ar. Þetta er mjúkt og gott kjöt. Svo er gott heima reykt kjöt af vet ur gömlu sæl gæti,“ segja þau. Reyk ing in hef ur geng ið á gæt­ lega til þessa og eng in á föll kom ið upp, aldrei kvikn að í eða neitt slíkt gerst. „Við erum orð in ansi reykt þeg ar búið er að fara inn í reyk­ kof ann þrisvar á dag í hálf an mán­ uð, föt in og í búð in lang lykta líka. Þetta er bara nokk uð sem okk ur finnst til heyra haust verk un um og er skemmti legt. Gam an þeg ar það hefst og líka gam an þeg ar því lýk­ ur.“ Þjóð veg ur inn sker í sund ur jörð ina Þór hild ur er fædd og upp al­ in á Brekku en El var er frá Klett­ stíu, sem er að eins inn ar í daln um. „Við fór um ekk ert út fyr ir sveit ina Hangi kjöt ið reykt við birki og tað í maka vali,“ seg ir Þór hild ur. Þau eiga tvö börn, Ernu 10 ára og Arn­ ar Þór 7 ára. Eft ir að þau hófu bú­ skap fluttu þau að Brekku árið 1998 en tóku svo við bú skapn um þar af Gunn ari Þór bróð ur Þór hild ar árið 2005. Gunn ar Þór byggði strax hús hér neð ar á jörð inni á samt Írisi Grön feld konu sinni þeg ar hann tók við bú skapn um árið 1994. Gunn ar fór að starfa á Bif röst og hætti þá bú skapn um hér. „Við erum með fjög ur hund ruð fjár hérna og þetta hef ur þró ast þannig að nú er ég nán ast hætt ur að vinna utan heim il is en Þór hild­ ur tek in við því hlut verki. Það get­ ur kom ið sér vel að vera bif véla virki í sveit inni,“ seg ir El var en hann er mennt að ur bif véla virki og Þór hild­ ur nam fyrst versl un ar fræði en síð ar bú fræði á Hvann eyri sem hún lauk fyr ir rúmu ári. Hún starfar nú fjóra daga í viku hjá Fram leiðni sjóði á Hvann eyri og hef ur gert frá ár inu 2006. „Ég er í 80% starfi við al­ menna skrif stofu vinnu. Við störf­ um tvö á Hvann eyri fyr ir Fram­ leiðni sjóð,“ seg ir hún. Þau segja bú skap inn hafa geng ið á gæt lega þótt kannski eigi að barma sér svo­ lít ið. Brekka sé góð bú jörð en helsti ljóð ur inn sé að þjóð veg ur eitt með allri sinni um ferð kljúfi jörð ina. „Um ferð in er alltaf að aukast og öll tún in okk ar eru neð an við þjóð veg­ inn þannig að við þurf um alltaf að fara yfir veg inn til að sinna verk um þar. Það eru góð tún hérna í hraun­ inu en þau eru erf ið í end ur vinnslu því jarð veg ur inn er svo grunn ur. Svo á Norð urá in það til að flæða þarna yfir. Það kem ur á burð ur með því en áin skil ur eft ir sig ým is legt ann að sem hent ar ekki. Bú skap ur­ inn í sveit inni er ekki eins mik ill og áður fyrr og tún in því næg. Hér voru 280­300 kind ur og 12 kýr og þær voru hér al veg til árs ins 1986,“ segja þau. For eldr ar Þór hild ar, Þor steinn Þórð ar son og Anna Sig urð ar dótt­ ir bjuggu á Brekku fyrst ein en síð­ an á samt Gunn ari bróð ur Þór hild­ ar þótt hann hafi tek ið við bú skapn­ um 1994. „Þau bjuggu hérna uppi og við vor um á neðri hæð inni eft­ ir að við flutt um hing að og til árs­ ins 2004 að þau fluttu í Borg ar nes en móð ir mín lést svo í fyrra. Við flutt um hing að á efri hæð ina þeg­ ar þau fóru í Borg ar nes og í búð in niðri hef ur ver ið í leigu.“ Þór hild ur og El var á Brekku segja að heima reyk ing kjöts á sveita bæj­ um hafi minnk að til mik illa muna á síð ustu árum og segj ast ekki vita af mörg um sem stundi þetta enn­ þá. Þau ætla þó að halda þess um góða sið á fram enda lið ur í haust­ verk un um eins og áður kom fram hjá þeim. hb Þór hild ur og El var á samt Arn ari Þór syni sín um utan við reyk kof ann. Það var bú sæld ar legt að líta inn í reyk kof ann á Brekku. El var kem ur með læri og bóg úr reykn um.GJAFAKORT | landsbankinn.is | 410 4000N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 . Ein gjöf sem hentar öllum Gjafakort Landsbankans er greiðslukort sem býður upp á að gefandinn ákveði upphæðina og viðtakandinn velji gjöfina. Gjafakortið er viðskiptavinum að kostnaðarlausu til áramóta. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi Landsbankans. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 18 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.