Skessuhorn


Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 84

Skessuhorn - 24.11.2010, Síða 84
84 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER Þær voru önn um kafn ar við köku bakst ur inn stöll urn ar í Hvíta bæn um við Borg ar nes, þær Erla Jóns dótt ir og Guð rún Krist jáns­ dótt ir, þeg ar blaða mað ur kíkti til þeirra enda jóla hlað borð in að byrja og í nægu að snú ast. Þær Erla og Guð rún reka veit inga hús og ferða­ þjón ustu með gist ingu í gamla bæj­ ar hús inu að Hamri, rétt ofan Borg­ ar ness, und ir nafn inu Hvíti bær­ inn. „ Þetta eru smákök urn ar sem verða í eft ir rétt á jóla hlað borð inu og síð an í að ventu kaff inu líka. Það er full bók að á fyrsta jóla hlað borð ið en við get um tek ið rúm lega fjöru­ tíu manns í einu,“ segja þær. Bæði hóp ar og ein stak ling ar koma á jóla­ hlað borð in hjá þeim og þær segja fólk ið koma úr ná grenn inu og eins af höf uð borg ar svæð inu og vest an af Snæ fells nesi, svo dæmi séu tek­ in. „ Þetta eru starfs manna hóp ar, vina hóp ar, fé lög og stjór fjöl skyld­ ur. Allt sem nöfn um tjá ir að nefna.“ Þær segj ast baka fimm smáköku­ teg und ir og svo séu líka aðr ir eft­ ir rétt ir eins og möndlu graut ur og triffle. „Við byrj um með að ventu­ kaffi fyrsta sunnu dag í að ventu, núna 28. nóv em ber og þá er veg­ legt köku borð og einnig boð ið upp á upp lest ur og fleira til skemmt un­ ar eins og harm on ikku leik. Það er ekki full frá geng ið hverj ir koma. Við reyn um að hafa eitt hvað úr hér að­ inu og þá fáum við þá sem senda frá sér bæk ur héð an.“ Heima feng ið hrá efni að mestu Þær Erla og Guð rún segj ast líka reyna að byggja mat seð il inn upp á hrá efni úr hér að inu. „Við eru til dæm is með lax og sil ung frá Eð al­ fiski og úr upp sveit um Borg ar fjarð­ ar. Sil ung ur inn er veidd ur á Arn­ ar vatns heið inni. Gæs in er skot in hérna í hér að inu, við þurf um að vísu að sækja hrein dýra kjöt ið aust ur, en ann að kjöt kem ur héð an af svæð­ inu. Svo erum við að vinna sjálf ar úr hrá efni eins og t.d. síld inni. Við kaup um bara salt síld og út bú um svo okk ar síld ar rétti úr henni. Svo eru tvær teg und ir af sósu með að al­ rétt un um og í þeim eru t.d. blá ber sem við tín um bara hérna utan við hús ið.“ Þær ætla líka að vera með nám skeið í gerð að ventu kransa nú í þess ari viku. „Í fyrra sótt um við hrá efn ið í kransana bara hérna út í Ein kunn ir, lyng og fleira sem til þurfti, eig in lega allt nema borð ana. Núna verð um við bæði með hefð­ bundna og ó hefð bundna kransa.“ Aldrei tvisvar sama tón- list ar dag skrá in Boð ið verð ur upp á fjöl breytta tón list á þeim níu jóla hlað borð um sem á form uð eru í Hvíta bæn um og njóta þær stöll ur að stoð ar nem enda og kenn ara Tón list ar skóla Borg ar­ fjarð ar. „Það verða aldrei sömu at­ rið in tvisvar þannig að ef svo ger­ ist, eins og stund um kem ur fyr ir, að ein hver komi tvisvar eða oft ar á jóla hlað borð þá er dag skrá in ekki sú sama. Í fyrra á form uð um við fjög­ ur jóla hlað borð en end uð um í tíu nán ast full bók uð um þannig að við á kváð um að aug lýsa bara níu strax. Það er vel bók að en samt eru laus pláss enn þá og við höf um aug lýst á fram til 12. des em ber en 5. des­ em ber og 12. des em ber ætl um við að vera með fjöl skyldu hlað borð þar sem öll fjöl skyld an, frá þeim yngsta til elsta, fær eitt hvað við sitt hæfi.“ Þær segja ekk ert eitt frek ar en ann að vin sælla á jóla hlað borð um. „ Fólki finnst þó mjög spenn andi að fá hrein dýrasteik því þær eru ekki svo al geng ar í dag. Það er al geng ara að boð ið sé upp á hrein dýra boll ur. Svo smakk ar fólk yf ir leitt á öllu og við höf um bara feng ið já kvæð við­ brögð frá gest um,“ segja þær Erla Jóns dótt ir og Guð rún Krist jáns­ dótt ir í Hvíta bæn um við Borg ar­ nes. hb Góð að sókn að Hvíta bæn um á að ventu Erla Jóns dótt ir og Guð rún Krist jáns dótt ir sem reka Hvíta bæ inn. Erla og son ur henn ar Hreið ar Þór Ingv ars son setja krem á mömmukök ur. Guð rún að súkkulaði hjúpa góm sæt ar smákök ur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.