Skessuhorn


Skessuhorn - 12.06.2013, Page 29

Skessuhorn - 12.06.2013, Page 29
29MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2013 Til sölu tjaldvagn Til sölu er Combi Camp tjaldvagn árg. 1990. Mjög vel með farinn og í góðu ástandi. Uppl. í síma 848- 1474. Íbúð til leigu í Borgarnesi Til leigu er íbúð í Borgarnesi, ca. 50 ferm. með ísskáp, þvottavél og eldhúsbúnaði. Sími 861-1432. Netfang: evasum@simnet.is. Til leigu í Borgarnesi Tveggja herb. íbúð ásamt geymslu í fjölbýlishúsi á góðum stað. Upplýsingar í síma: 863- 2583. Netfang: is2395@simnet.is. Óska eftir 4-5 herb á Akranesi Óska eftir íbúð eða húsi í langtímaleigu á Akranesi. Reglubundnum greiðslum heitið. Sími 696-9556. Netfang: jonas. heidar.birgisson@gmail.com. Til leigu á besta stað í Borgarnesi Hæð og ris til leigu á besta stað að Borgarbraut 28 í Borgarnesi frá og með 1. september. Upplýsingar hjá Ingibjörgu í síma 844-8592. Íbúð óskast á Akranesi Óska eftir tveggja herbergja íbúð á Akranesi sem fyrst. Helst þar sem má vera með dýr. Upplýsingar í síma 663-7053. Golfpokar til sölu Til sölu er nýlegur og lítið notaður Gallaway golfpoki. Einnig Titleist og Taylor Made golfpokar. Upplýsingar í síma 845-1762. Bókband, bækur til sölu Tek að mér bókband á hóflegu verði. Er með eftirtaldar bækur til sölu: Búvélar og ræktun, Dalamenn, Strandamenn, Kollsvíkurætt, Ættir Austfirðinga, Sléttuhreppur og Harmsaga ættar minnar. Upplýsingar í síma 557-7957. Hús óskast Óska eftir litlu, gömlu húsi eða sumarhúsi, til flutnings. Brynja s. 661-6862. Netfang: brynjady@ talnet.is. Á döfinni LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ÝMISLEGT Markaðstorg Vesturlands Vörur og þjónusta www.skessuhorn.is Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500 PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Borgarnes – fimmtudagur 13. júní IsNord tónleikar með hljómsveitunum Waveland og Quintett Heimis Klemenzsonar í Hjálmakletti kl. 20:30. Miðasala á midi.is og við inngang. Grundarfjörður - fimmtudagur 13. júní Bæjarstjórnarfundur í samkomuhúsinu kl. 16:30. Dagskrá fundarins er birt á heimasíðu bæjarins. Reykholt – föstudagur 14. júní IsNord tónleikar í Reykholtskirkju kl. 20:30. Margrét Brynjarsdóttir söngkona og Jónína Erna Arnardóttir píanóleikari flytja íslensk og norræn sönglög. Miðasala á midi.is og við inngang. Grundarfjörður - föstudagur 14. júní Fjallganga á Eyrarfjall í Framsveit við Grundarfjörð. Mæting hjá Hallbjarnareyri. Gengið verður á Eyrarfjall og hlaupið niður Strákaskarð. Ganga upp tekur um einn og hálfan tíma ef rólega er gengið. Borgarnes – laugardagur 15. júní Markaðsstemning í Edduveröld í Englendingavík og grillveisla um kvöldið. Stemningin hefst kl. 12. Margt að skoða og ýmislegt hægt að kaupa. Sjá auglýsingu í blaðinu. Dalabyggð - laugardagur 15. júní Hestaþing Glaðs og úrtaka fyrir fjórðungsmót fer fram á reiðvellinum í Búðardal. Einnig á sunnudag. Borgarbyggð – sunnudagur 16. júní Stofutónleikar IsNord tónlistarhátíðarinnar á heimilum Theodóru Þorsteinsdóttur kl. 14:30 og Zsuzsönnu Budai píanóleikara kl. 16:00. Theodóra og Zsuzsanna fá til sín góða gesti og flytja tónlist úr ýmsum áttum. Miðasala á midi.is og við inngang. Akranes – mánudagur 17. júní Samsýning þriggja listakvenna í Listasetrinu Kirkjuhvoli kl. 14:00. Listakonurnar eru Þóra Sigurðardóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir. Akranes - mánudagur 17. júní Baldvin Einarsson opnar myndlistarsýningu í Safnaskálanum kl. 15:00. 10. júní. Drengur. Þyngd 4.300 gr. 54 sm. Foreldrar: Jóhanna Ösp Einarsdóttir og Styrmir Sæmundsson, Reykhólahreppi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. Hilmir B ehf Alhliða pípulagningaþjónusta Sími 820-3722 • hilmirb@simnet.is Nýfæddir Vestlendingar 692 - 5525 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði Smur og hjólbarðaþjónusta 435-1252 • 893-0688 • velabaer@vesturland.is SK ES SU H O R N 2 01 2 BÍLATORG BÍLATORG EHF. Bílaleiga - Car rental Brákarbraut 5, 310 Borgarnesi Sími: 437 - 1300 Sama stað og Bílabær Sími: 437 - 1300. Sama stað og Bílabær Útfararstjórar: Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi 431 1835 / 696 8535 Rúnar Geirmundsson Fjarðarási 25, Reykjavík 567 9110 / 893 8638 www.utfarir.is utfarir@utfarir.is S K E S S U H O R N 2 01 3 Sími 435 0000 • www.gamar.is • vesturland@gamar.is LAUSNIN Höfðaseli 15 Akranesi. Móttökustöð fyrir endurvinnsluefni og sorp. Opið virka daga kl. 8–16. Tökum að okkur sólpalla- og parketslípun, parketlagnir og viðgerðir. Vönduð vinna og frábær verðtilboð. Láttu okkur gera þér tilboð og gera pallinn/ parketið eins og nýtt. Uppl. í síma 773 4949. Heimasíðan mín er svo að verða klár aftur www.parketlausnir.is Sólpallaslípun - Parketslípun Vélaviðgerðir • Gírupptektir • Rennismíði • Viðgerðarvinna Smíðum úr stáli, járni og áli Vélaverkstæði Hillarí Nesvegi 9 340 Stykkishólmi Símar: Sigurður 894-6023 Rúnar 694-9323 Finnur Andrésson áhugaljósmynd- ari á Akranesi opnar nk. sunnudag ljósmyndasýningu í salnum á Skóla- braut 26-28 (gamla Akrasport). Finnur sýnir þar um 30 myndir sem hann hefur tekið á Akranesi og ná- grenni síðustu misserin. Finnur er í Vitanum félagi áhugaljósmynd- ara á Akranesi, en ástæðan fyrir því að hann efnir til þessarar sýning- ar er að hann sótti um þegar Akra- neskaupstaður auglýsti í vetur eftir styrkjum til þeirra sem höfðu hug á að gangast fyrir viðburðum í sum- ar. „Ég átti eiginlega ekki von á að fá styrkveitingu en var að sjálfsögðu mjög ánægður,“ segir Finnur, en hann hefur aðeins búið í rúm þrjú ár á Akranesi og er ákveðinn í að eiga þar heima áfram. „Það má segja að ég hafi alist upp í „gettóinu“ í neðra Breiðholtinu í Reykjavík. Ég hef átt ýmiss áhugamál, spilaði á gítar og var líka að fást við að mála. Þegar ég fluttist hingað á Akranes var ég nýbúinn að kaupa góða myndavél. Á ferðum mínum um bæinn sá ég hitt og þetta myndefni og skemmti- leg sjónarhorn víða þannig að mér fannst eiginlega myndirnar verða til áður en ég var búinn að taka þær. Það eru margir fallegir stað- ir hérna á Skaganum og ég held að mestallt mitt myndefni sé héðan.“ Finnur segir að frá því ljósmynda- dellan heltók hann hafi hann ver- ið duglegur að koma sínum mynd- um á framfæri og selur hann mik- ið af myndum. Auk þess gerir hann lyklakippur og segla með myndum sem rjúka út að hans sögn. Formleg opnun ljósmyndasýningar Finns er á sunnudaginn kl. 13:30. Þann dag verður opið til kl. 17 og það verð- ur einnig opnunartími á virkum dögum. Um helgar verður sýning- in opin kl. 13-18, en hún stendur fram til 13. júlí. þá Finnur með ljósmyndasýningu Finnur Andrésson.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.