Skessuhorn


Skessuhorn - 15.01.2014, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 15.01.2014, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 2014 Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 17. janúar kl. 19.15 ÍA – Hamar Fjölmennum og hvetjum ÍA til sigurs! Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Verkalýðsfélag Akraness vill minna félagsmenn sína á atkvæðagreiðslu vegna nýrra kjarasamn- inga, en kjörgögn hafa verið póstlögð til þeirra sem eru á kjörskrá. Félagsmönnum sem telja sig hafa atkvæðarétt, en hafa ekki fengið kjörgögn í pósti, er bent á a hafa samband við skrifstofu VLFA í síma 4309900, því mögulegt er að viðkomandi sé skráður í ranga deild. Félagsmenn nær og fjær eru hvattir til að láta skoðun sína í ljós og koma atkvæðaseðli til skila fyrir hádegi 22. janúar. Athugið að seðillinn þarf að hafa borist skrifstofu félagsins fyrir þann tíma, póststimpillinn gildir ekki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness Mu u eftir ð kjósa! S K E S S U H O R N 2 01 4 www.vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinn r. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði eimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Ein helsta forsenda þeirra kjara‑ samninga sem gerðir voru 21. desember er að verðbólga verði lág þannig að kaupmáttur í land‑ inu aukist. „Til þess að þetta tak‑ ist er mikilvægt að opinberir aðil‑ ar og verslunar‑ og þjónustufyrir‑ tæki haldi aftur af verðhækkunum á næstu misserum. Sveitarfélög vítt og breitt um landið hafa brugð‑ ist vel við kallinu. Nú berast hins vegar váleg tíðindi af fyrirtækjum og opinberum aðilum sem tilkynnt hafa verðhækkanir og eru þar með að vinna gegn markmiðum þess kjarasamnings sem undirritaður var fyrir jól. Þessi fyrirtæki ögra ekki bara launafólki í landinu heldur og þeim stöðugleika og kaupmáttar‑ aukningu sem er leiðarljós kjara‑ samningsins,“ segir í ályktun sem miðstjórn ASÍ samþykkti nýverið. Þá krefst miðstjórn þess að fyrr‑ greindar verðhækkanir verði dregn‑ ar til baka. „Alþýðusambandið mun fylgjast grannt með verðhækkun‑ um fyrirtækja og opinberra aðila. Ef verðhækkunum verður haldið til streitu mun ASÍ birta nöfn þeirra fyrirtækja sem hækka verð til upp‑ lýsingar fyrir neytendur.“ mm Íslandspóstur, opinbert hlutafélag í eigu íslenska ríkisins, hækkaði verðskrá sína fyrir bréfapóst um nýliðin áramót um fast að 10%. Hækkunin er í mikilli mótsögn við nýlega gerða kjarasamninga aðila á vinnumarkaði og sam‑ komulag þar sem hvatt er til að hið opinbera og fyrirtæki í land‑ inu haldi verðhækkunum í skefj‑ un. Að öðrum kosti fari af stað víxlhækkun launa og verðlags með tilheyrandi verðbólgu sem gerir 2,8% launahækkun að engu á augabragði. Afar lítið fór af fréttum um væntanlega hækkun Íslandspósts og hefur Skessuhorn heimildir fyrir því að jafnvel föst‑ um viðskiptavinum hafi ekki verið gert viðvart um fyrirhugaða hækk‑ un fyrr en nokkrum dögum eftir að hún tók gildi. Til að hækka verð fyr‑ ir þjónustu Íslandspósts þarf önn‑ ur opinber stofnun, Póst‑ og fjar‑ skiptastofnun, að samþykkja beiðni um gjaldskrárhækkun. Á heimasíðu Íslandspósts segir að Póst‑ og fjar‑ skiptastofnun hafi á Þorláksmessu samþykkt breytingu verðskrárinnar miðað við að hún taki gildi um ára‑ mót, eða viku síðar. Í frétt Íslands‑ pósts um hækkuna segir að gjald‑ skráin hafi verið óbreytt frá 1. júlí 2012 en hún að öðru leyti rök‑ studd með eftirfarandi hætti: „Nokkrar ástæður eru fyr‑ ir verðskrárbreytingunni: Í fyrsta lagi hefur bréfum fækkað mikið á undanförnum árum. Í öðru lagi almennar verðhækkanir í rekstri fyrirtækins. Í þriðja lagi fjölg‑ un íbúða sem hefur bein áhrif á kostnað dreifikerfis. Í fjórða lagi lagaskylda Íslandspósts um að veita alþjónustu en ekki hafa náðst fram breytingar á henni, sem Ís‑ landspóstur hefur lagt til.“ Hækkun á fimm algengum gjaldflokkum er frá 8% til 9,85%. A póstur hækkar um 8,3%, B póst‑ ur um 8,7%, AM póstur um 9%, BM póstur um 9,85% og bréf í þyngdarflokknum 51‑100 grömm um 8%. mm Veruleg hækkun á póstburðar- gjöldum Íslandspósts Einn af fjölmörgum nýjum afgreiðslustöðum Íslandspósts er á Akranesi. Ljósm. postur.is Hækkið ekki – er yfirskrift áskorunar miðstjórnar ASÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.