Skessuhorn - 19.03.2014, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 2014
Fermingar
myndartökur
•
2014
• photography| Kristín Jónsdóttir | www.kristinjons.com | sími 866 5137
Kæru fermingabörn
& forráðamenn
Vonandi gengur undirbúningurinn rosa
vel hjá ykkur. Mig langaði að senda ykkur
póstkort með upplýsingum um
myndatökur.
Kristín heiti ég og er ljósmyndari með
aðstöðu á Hvanneyri. Ég hef verið að
mynda í nokkur ár og langaði að senda
ykkur þetta fína tilboð.
10 myndir í stærðinni 10x15 í ottu
albúmi og einnig á disk á 25.000kr.
Alltaf er hægt að velja aukamyndir
og kostar hver aukamynd 1850kr.
Þetta tilboð gildir fyrir þá sem panta
fyrir 28. mars og greiða 10.000kr
í staðfestingargjald.
Ég get komið hvert sem er og
nnst mér allra skemmtilegast að
mynda krakkana á þeirra heimaslóðum
hvort sem það er úti eða inni.
Einnig er ég með stúdíóaðstöðu
á Hvanneyri fyrir þá sem
kjósa það frekar.
Frekari upplýsingar um verð og annað
inná heimasíðu eða í síma.
Svipmyndir frá fermingarbarnamóti að
Laugum í Sælingsdal
Á Laugum fór fram kennsla, helgihald og auðvitað leikir, bæði innanhúss og utan.
Ljósm. geh.
Nýja Testamentinu var að sjálfsögðu flett á fermingarbarnamótinu. Ljósm. geh.
Krakkarnir fylgjast áhugasamir með fermingarfræðslunni. Ljósm. geh.Hópur fermingarbarna á Laugum. Ljósm. geh.
Hátt í 90 fermingarbörn af Snæfellsnesi, úr Dölum, Hólmavík, úr Stafholtsprestakalli og Reykhólaprestakalli komu saman á
fermingarbarnamóti að Laugum í Sælingsdal í nóvember síðastliðnum. Ljósm. Gunnar Eiríkur Hauksson.