Læknablaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 3
FRÆDIGREIIUAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL
7
9
13
18
21
27
29
39
Ritstjórnargreinar:
Aramótaþankar um heilbrigðismál
Sigurður Guðmundsson
Hættulegir heimilislæknar
Emil L. Sigurðsson
Síðkomnar og langvinnar aukaverkanir eftir hvítblæðismeðferð
í æsku
Valur Helgi Kristinsson, Jón R. Kristinsson, Guðmundur Kr.
Jónmundsson, Ólafur Gísli Jónsson, Arni V. Þórsson,
Asgeir Haraldsson
I greininni er fjallað um rannsókn sem gerð var á 20 börnum sem greindust með
hvítblæði á íslandi á árunum 1981-1990. Rannsakaðar voru aukaverkanir
meðferðar og safnað var upplýsingum um hæð, þyngd, árangur í skóla, blóðhag,
starfsemi innkirtla og fleira. Áhrif meðferðar á hæð og þyngd eru merkjanleg og
áhrif á innkirtlastarfsemi og árangur í skóla greinilegust. Niðurstöðurnar eru
sambærilegar við erlendar rannsóknir.
Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum
Greining, árangur meðferðar og síðkomnar aukaverkanir
æxla í miðtaugakerfi í æsku
Hilma Hólm, Ólafur Gísli Jónsson, Árni V. Þórsson, Bjarni
Hannesson, Guðmundur Kr. Jónmundsson, Jón R. Kristinsson,
Asgeir Haraldsson
Lýst er niðurstöðum rannsóknar á 28 sjúklingum sem fengið höfðu æxli í
miðtaugakerfi á barnsaldri. Vanstarfsemi innkirtla og sértækir námsörðugleikar
eru mest áberandi langtímaáhrif sem meðferð við heila- og mænuæxlum veldur.
Árangur meðferðar virðist svipaður og á Norðurlöndunum.
Doktorsvörn
María Ólafsdóttir
Öldrunarendurhæfing innan öldrunarlækninga á Norðurlöndum
Ársæll Jónsson, Pálmi V. Jónsson, Yngve Gustafson, Marianne
Schroll, Finn R. Hansen, Mika Saarela, Harold A. Nygaard, Knud
Laake, Jakko Valvanne, Ove Dehlin
Sérhæfð endurhæfing aldraðra er vaxandi viðfangsefni heilbrigðisþjónustunnar.
Bestur árangur næst með fjölfaglegri teymisvinnu, alhliða öldrunarmati og virkri
og einstaklingsmiðaðri endurhæfingu.
Breytingar á Læknablaðinu
1. tbl. 88. árg. Janúar 2002
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Ritstjórn:
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Védís Skarphéðinsdóttir
Netfang: vedis@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
Umbrot:
Þröstur Haraldsson
Netfang: umbrot@icemed.is
Blaðamaður:
Þröstur Haraldsson
Netfang: umbrot@icemed.is
Upplag: 1.600
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 700,- m.vsk.
© Læknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á
rafrænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né
í heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Læknabladið 2002/88 3