Læknablaðið - 15.01.2002, Síða 26
FRÆÐIGREINAR / MIÐTAUGAKERFISÆXLI
í ÆSKU
afleiðingar (33). í samantekt sem Roman gerði á 13
rannsóknum eru niðurstöðumar sambærilegar (35).
Einnig er ljóst að fleiri þættir en geislameðferð eiga
hlut að máli. Alvarleg og langvarandi veikindi skaða
skólagöngu og félagslega aðlögun barna. Rannsóknir
hafa bent til að í þeim tilfellum sem sjúkdómurinn
truflar skólagöngu mikið eru afleiðingarnar að sjálf-
sögðu verri (31).
í rannsókn okkar er tíðni sértækra námsörðug-
leika, gleymni og einbeitingarleysi greinileg í hópi
sjúklinga. Mat á slíkum þáttum er vissulega erfitt. I
rannsókn okkar verður að hafa í huga lítinn fjölda
einstaklinga, mismunandi aldur þeirra bæði við
greiningu sjúkdómsins og við rannsóknina og einnig
mismunandi sjúkdóma og meðferð. Vísbendingar
eru þó greinilegar. í venjulegum grunnskóla má
reikna með að 5-10% bama fái stuðningskennslu.
Þriðjungur þátttakenda í rannsókn okkar fékk stuðn-
ingskennslu í skóla og enn fleiri töldu sig þurfa á
slíkri kennslu að halda. Ljóst er að huga verður vel að
skólagöngu, námshæfileikum og félagslegri aðlögun
þessara barna.
Rannsóknin staðfestir að nýgengi heila- og mænu-
æxla í börnum á Islandi er sambærilegt við nágranna-
lönd okkar. Arangur meðferðar virðist góður og
sambærilegur niðurstöðum frá Norðurlöndum sem
er með því besta sem þekkist. Þó er ljóst að langtíma
áhrif meðferðar og sjúkdómsins eru veruleg. Sérstak-
lega þarf að gefa gaum að vanstarfsemi innkirtla og
skerðingu á hugrænni starfsemi.
Mikilvægt er að tryggja markvisst eftirlit með
börnum sem lifa af æxli í miðtaugakerfi í æsku og
tryggja þeim gott langtímaeftirlit. Jafnframt þarf að
veita stuðningskennslu eða læknisfræðilega meðferð
eftir því sem þörf er á.
Þakkir
Við viljum þakka þeim sem þátt tóku í rannsókninni
fyrir samstarfið. Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur að-
stoðaði við mat á hugrænum þáttum og Hannes
Petersen á háls-, nef- og eyrnadeild Landspítala Foss-
vogi annaðist heyrnarmælingar. Starfsfólk á barna-
deild Landspítala Fossvogi aðstoðaði við skoðun
þátttakendanna. Styrktarfélag krabbameinssjúkra
barna veitti styrk til rannsóknarinnar.
Heimildir
1. Packer RJ. Brain tumors in children. Arch Neurol 1999; 56:
421-5.
2. Bleyer WA. Epidemiologic impact of children with brain
tumors. Childs Nerv Syst 1999; 15: 758-63.
3. Heideman RL, Packer RJ, Albright LA, Freeman CR, Rorke
LB. Tbmors of the central nervous system. 3rd ed. Philadelpia:
JB Lippincott Company; 1997.
4. Young JL, Ries LG, Silverberg E, Horm JW, Miller RW.
Cancer incidence, survival and mortality for children youngar
than age 15 years. Cancer 1986; 58 Suppl. 2: 598-602.
5. NOPHO-yearbook 1998: Childhood cancer in the Nordic
countries. Report on epidemiologic and theurapeutic results
from registries and working groups. In: Nordic society of
pediatric haematology and oncology. NOPHO Annual
meeting 1998; Reykjavfk.
6. Gudmundsson KR. A survey of tumours of the central
nervous system in Iceland during the 10-year period 1954-
1963. Acta Neurol Scandinav 1970; 46: 538-52.
7. Birgisson S, Blöndal H, Björnsson J, Olafsdottir K. Tumours in
Iceland - Ependymoma. 15. A clinicopathological an
immunolhistological study. APMIS 1992; 100: 294-300.
8. Packer RJ. Alternative treatments for childhood brain tumors.
Childs Nerv Syst 1999; 15: 789-94.
9. Reddy AT, Packer RJ. Pediatric central nervous system
tumors. Curr Opin Oncol 1998; 10:186-93.
10. Rickert CH, Probst-Cousin S, Gullotta F. Primary intracranial
neoplasms of infancy and early childhood. Childs Nerv Syst
1997; 13: 507-13.
11. Shalet SM, Gibson B, Swindell R, Pearson D. Effect of spinal
irradiation on growth. Arch Dis Child 1987; 62 :461-4.
12. Oberfield SE, Allen JC, Pollack J, New MI, Levine LS. Long-
term endocrine sequelae after treatment of medulloblastoma:
prospective study of growth and thyroid function. J Pediatr
1986; 108 :219-23.
13. Duffner PK, Cohen ME, Thomas PR, Lansky SB. The long-
term effects of cranial irradiation on the central nervous
system. Cancer 1985; 56 (Suppl. 7): 1841-6.
14. Brauner R, Rappaport R, Prevot C, Czernichow P, Zucker J,
Bataini P, Lemerle J, et al. A prospective study of the
development of growth hormone deficiency in children given
cranial irradiation, and its relation to statural growth. J Clin
Endocrinology Metab 1989; 68: 346-51.
15. Brauner R, Czernichow R, Rappaport R. Precocius puberty
after hypothalamic and pituitary irradiation in young children.
NEnglJMed 1984; 311: 920.
16. Rappaport R, Brauner R. Growth and endocrine disorders
secondary to cranial irradiation. Pediatr Res 1989; 25: 561-7.
17. Thomsett MJ, Conte FA, Kaplan SL, Grumbach MM. Endo-
crine and neurologic outcome in childhood craniopharyngi-
oma: review of effect of treatment in 42 patients. J Pediatr
1980; 97:728-35.
18. Silber JH, Littman PS, Meadows AT. Stature loss following
skeletal irradiation for childhood cancer. J Clin Oncol 1990; 8:
304-12.
19. Constine LS, Woolf PD, Cann D, Mick G, McCormick K,
Raubertas RF, et al. Hypothalamic-pituitary dysfunction after
radiation for brain tumors. N Engl J Med 1993; 328: 87-94.
20. Rappaport R, Brauner P, Czernichow E, Thibaud E, Renier D,
Zucker JM, et al. Effect of hypothalamic and pituitary irradia-
tion on pubertal development in children with cranial tumors.
J Clin Endocrinol Metab 1982; 54:1164-8.
21. Pasqualini T, Escobar ME, Domene H, Muriel FS, Pavlosky S,
Rivarola MA. Evaluation of gonadal function following long-
term treatment for acute lymphoblastic leukemia in girls. Am
J Pediatr Hematol Oncol 1987; 9:15-22.
22. Ahmed SR, Shalet SM, Campbell RH, Deakin DP. Primary
gonadal damage following treatment of brain tumors in
childhood. J Pediatr 1983; 103 : 562-5.
23. Clayton PE, Shalet SM, Price DA, Campbell RH. Testicular
damage after chemotherapy for childhood brain tumors. J
Pediatr 1988; 112: 922-6.
24. Clayton PE, Shalet SM, Price DA, Jones PH. Ovarian function
following chemotherapy for childhood brain tumours. Med
Pediatr Oncol 1989; 17: 92-6.
25. Donaldson SS, Link MP. Combined modality treatment with
low-dose radiation and MOPP chemotherapy for children
with Hodgkin's disease. J Clin Oncol 1987; 5: 742-9.
26. Hudson MM, Greenwald C, Thompson E, Wilimas J, Marina
N, Fairclough D, et al. Efficacy and toxicity of multiagent
chemotherapy and low-dose involved field radiotherapy in
children and adoleschents with Hodgkin's disease. J Clin
Oncol 1993; 11:100-8.
27. Hunger SP, Link MP, Donaldson SS. ABVD/MOPP and low-
dose involved-field radiotherapy in pediatric Hodgkin's dis-
ease: The Stanford experience. J Clin Oncol 1994; 12: 2160-6.
28. Donaldson SS, Kaplan HS. Complications of treatment of
Hodgkin's disease in children. CancerTreat Rep 1982; 66:977-
89.
29. Johnson DL, McCabe MA, Nicholson HS, Joseph AL, Getson
PR, Byrne J, et al. Quality of long-term survival in young
children with medulloblastoma. J Neurosurg 1994; 80:1004-10.
30. Danoff BF, Cowchock FS, Marquette C, Mulgrew L, Kramer
S. Assessment of the long-term effects of primary radiation
therapy for brain tumors in children. Cancer 1982; 49:1580-6.
31. Copeland DR, Fletcher JM, Pfefferbaum-Levine B, Jaffe N,
Ried H, Maor M. Neuropsychological sequelae of childhood
cancer in long-term survivors. Pediatrics 1985; 75: 745-53.
32. Duffner PK, Cohen ME, Thomas P. Late effects of treatment
26 Læknablaðið 2002/88