Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2002, Síða 28

Læknablaðið - 15.01.2002, Síða 28
INIovoRapicT Insulin Aspart □regur úr hættu á alvarlegu blóðsykursfalli á nóttinni um 5Q°/o1 NovoRapid FlexPen R* Novo Nordisk A10 A B 05. NovoRapid FlexPen 100 einingar/ml, stungulyf í lyfjapenna. Tær, litlaus vatnslausn af aspartinsúlíni. Ábendingar: Sykursýki. Skammtar og lytjagjöl: Verkun NovoRapid FlexPen hefst fyrr og varir skemur en viö notkun á uppleysanlegu mannainsúlin. Vegna þess hversu skjótt verkun NovoRapid FlexPen hefst á yfirleitt aö gefa þaö rétt fyrir máltiö. NovoRapid FlexPen má gefa skömmu eftir máltlö gerist þess þörf. Skammtar af NovoRapid FlexPen eru einstaklingsbundnir. Yfirieitt á aö nota þaö meö öörum insúlinlyfjum, sem hafa meöallanga eöa langa verkun og gefin eru a.m.k. einu sinni á dag. Viö gjöf undir húö á kviöi hefst verkun innan 10-20 minútna eltir inndælingu. Mest verkun er á bilinu 1 -3 klst. eftir gjöf. Verkunarlengd er 3-5 klst., en hún er breytileg eins og viö notkun allra insúlíntegunda og fer eftir skammtastærö, stungustaö, blóöflæöi, líkamshita og líkamlegri áreynslu. Eins og viö á um öll insúlín fæst hraöara frásog ef lyfiö er gefiö undir húö á kviöi en þegar aörir stungustaöir eru notaöir. Skert nýrna- eða lifrarstarfsemi getur dregiö úr insúlinþörf sjúklingsins. Rannsóknir á þörnum yngri en 6 ára hafa ekki verið gerðar. Aöeins á aö gefa börnum NovoRapid FlexPen frekar en leysanlegt insúlin þegar gagnlegt getur veriö aö fá skjóta verkun, t.d. viö inndælingu i tengslum viö mátiöir. FlexPen er lyfjapenni hannaður til notkunar með stuttum NovoFine nálum. Meö FlexPen er hægt aö mæla 1-60 einingar meö 1 einingar nákvæmni. itarlegar notkunarleiöbeiningar fylgja meö pennanum og verður aö fara eftir þeim. Frábendingar: Blóðsykursfall og ofnæmi fyrir aspartinsúlini eöa einhverju hjálparefnanna. Varnaöarorð og varúöarreglur: Ef of litill skammtur er gefinn eða ef meöferö er hætt getur þaö leitt til of hás blóösykurs eöa ketónblóösýringar af völdum sykursýki, sérstaklega ef um sykursýki af gerö 1 er að ræöa. Fyrstu einkenni um of háan blóösykur koma venjulega smám saman í Ijós á nokkrum klukkustundum eöa Novotápid Insulin aspart nokkrum dögum. Þau eru meðal annars ógleöi, uppköst, syfja, rauö og þurr húö, munnþurrkur, aukin þvaglát, þorsti og minnkuö matarlyst og asetonlyktandi andardráttur. Ómeöhöndlaöur hár blóösykur getur leitt til dauöa. Hjá sjúklingum sem hafa náö mun betri stjórn á blóðsykri, t.d. meö nákvæmri insúlínmeöferö, geta venjuleg viövörunareinkenni um blóösykurslækkun breyst frá þvi sem áður var og þarf aö benda þeim á þaö. Áhrif vegna lyfhrifa skjótvirkra insúlinhliöstæöna eru þau, aö hugsanleg blóösykurs- lækkun kemur fyrr tram eftir inndælingu samanboriö viö leysanlegt mannainsúlín. NovoRapid FlexPen á að gefa strax fyrir mat. Hjá sjúklingum, sem einnig eru haldnir öörum sjúkdómum eöa nota lyf, þar sem gera má ráð fyrir hægara frásogi fæöu, veröur að hafa i huga hin skjötvirku áhrif lyfsins. Þegar breytt er yfir í notkun nýrrar insúlíntegundar eöa í insúlin frá öörum framleiöanda veröur sjúklingur aö vera undir ströngu eftirliti læknis. Viö breytingar á styrkleika, framleiðanda, tegund og uppruna og'eöa á tramleiösluaöferö getur þurlt aö breyta skömmtum. Sjúklingar sem nota NovoRapid FlexPen þurfa hugsanlega aö nota fleiri inndælingar eöa aöra skammta en þá sem þeir þurftu af insúlininu sem þeir notuðu áöur. Et breyta þarf skömmtum getur þurft aö gera þaö viö (yrsta skammt eöa á fyrstu vikum eöa mánuöum meöferöar. Sé máltiö sleppt úr eöa viö óvænta, mikla likamlega áreynslu getur oröiö blóösykursfall. Milliverkanir: Vitaö er aö fjöldi lyfja hefur áhrif á efnaskipti glúkósu. Eftirtalin lyf geta dregiö úr insúlinþörf sjúklingsins: Sykursýkilyf til inntöku, oktreótiö, mónóaminoxídasahemlar (MAO-hemlar), ósértækir beta-blokkar, ACE-hemlar, salisýlöt, áfengi, vefaukandi sterar og súlfónamið. Eftirtalin lyf efni geta aukiö insúlinþörf sjúklingsins: Getnaöarvarnalyf til inntöku, tíaziö, barksterar, skjaldkirtilshormón, adrenvirk lyf og danazól. Beta-blokkar geta duliö einkenni of lágs blóösykurs. Áfengi getur magnaö og lengt blóösykurslækkandi áhrif insúlins. Meöganga og brjóstagjöf: Klínísk reynsla af NovoRapid FlexPen á meðgöngu er takmörkuö. Æxlunarrannsóknir á dýrum hafa ekki sýnt fram á neinn mun milli NovoRapid FlexPen og mannainsúlíns meö tilliti til eitrunaráhrifa á fósturvísa og fósturskemmandi verkunar. Nákvæm blóösykurs- stjórn hjá konum meö sykursýki er ráölögö á meögöngu og ef þungun er fyrirhuguð. Insúlínþörfin minnkar venjulega á fyrsta þriöjungi meögöngu, en fer vaxandi á öörum og þriöja þriðjungi meögöngu. Engar takmarkanir eru i sambandi við notkun NovoRapid FlexPen hjá konum meö barn á brjósti. Insúlinnotkun móöurinnar hefur enga hættu i för meö sér fyrir barniö. Þó getur þurtt að breyta skömmtum NovoRapid FlexPen. Aukaverkanir: Of lágur blóðsykur er algengasta aukaverkunin þegar insúlín er notað. Bjúgur og sjóntruflanir geta komið fram í upphafi meöferöar meö insúlíni. Venjulega hverfa þessi einkenni. Staöbundiö ofnæmi (roöi, bólga og kláöi á stungustaö) getur komiö i Ijós þegar insúlín er notaö. Venjúlega gengur þaö yfir og hverfur viö áframhaldandi notkun. Einstaka sinnum getur almennt ofnæmi komiö fram. Almennt ofnæmi getur hugsanlega veriö llfshættulegt, Fitukyrkingur getur myndast á stungustaö sem afleiðing þess aö ekki er skipt um stungustað á svæöinu. Ofskömmtun: Blóösykursfall getur verið i tveimur þrepum: 1. Viö vægu blóösykursfalli er hægt að gela þrúgusykur til inntöku eða eitthvaö annað, sem inniheldur sykur. Því er sjúklingum meö sykursýki ráölagt aö hafa alltaf sykurmola eða t.d. nokkrar kexkökur á sér. 2. Alvarlegt blóösykurstall, þegar sjúklingur missir meövitund, er hægt aö meðhöndla meö glúkagoni (0,5-1 mg) gefið í vööva eöa undir húö af einhverjum sem hefur veriö kennt þaö eöa gefin er glúkósa i æö af lækni eöa hjúkrunarfræöingi. Einnig á aö gefa glúkósu i æð ef sjúklingurinn hefur ekki svaraö glúkagoni innan 10-15 minútna. Þegar sjúklingurinn hefur komist til meövitundar er mælt meö þvi aö hann boröi kolvetnarika fæöu til aö hindra afturhvarf. Geymsluþol: Geymist viö 2°C - 8°C (í kæli). Má ekki frjósa. Til aö verja lyfiö Ijósi á aö hafa lokiö á NovoRapid FlexPen, þegar ekki er verið aö nota hann. NovoRapid FlexPen sem búiö er aö taka í notkun eöa hafður er meöferöis sem varabirgöir má geyma viö stofuhita (ekki hærra hitastig en 30°C) i allt að 4 vikur. Pakkningar og verö i desember 2001:5x3ml NovoRapid FlexPeneinnotapennar kr. 8.101. Novo Nordisk Scandinavia AS. Pharmaco hf. Hörgatúni 2,210 Garöabæ. Texti styttur, sjá Sérlyfjaskrá. Heimild: 1. Raskin et al. Diabetes Care 2000; 23 (5); 583-588.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.