Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2002, Side 34

Læknablaðið - 15.01.2002, Side 34
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARENDURHÆFING Tafla III. Kvarðar sem mælt er með fyrir klínískt mat og greiningu sjúklinga í ötdrunarendurhæfingu. Skali Viófangsefni, notkun Notkunargildi ADL-færnimatskvarði Barthels (15) ADL, færni og geta Horfur og mat á meðferð Motoricity Index+Trunk Control Test* (16) Hreyfifærni, hamlanir Horfur og mat á meðferð sjúklinga með heilablóðfall Upp og gakk próf (17), Framteygjupróf (18) Jafnveegi, hindranir Forspárgildi fyrir byltur og mat á þjálfun Jafnvægiskvarði Bergs(19) Stöðugleiki Forspárgildi fyrir byltur og mat á þjálfun MMSE skilvitundarmat (20) Skilvitund Skimpróf MADRS skilvitundarkvarði (21) Tilfinningar/geðslag, hamlanir Alvarleiki geðlægðar og mat meðferðar ADL = Athafnir daglegs lífs. * = Hefur ekki veriö þýtt. Tafla IV. Árangur endurhæfingardeilda á heilaáföll. Stevens RS, et al - 1984 (23) 225 sjúklingar Heilablóðfallseining á öldrunarlækningadeild samanborið við venjulega meðferð Dánartíðni - ADL 0 Stofnanavist - Kalra L, et al - 1993 (24) 245 sjúklingar Heilablóðfallseining á öldrunarlækningadeild samanborið við almennar lyflækningadeildir Dánartíðni - ADL + Legutími - Stofnanavist - Gladman J, et al - 1994 (25) 162 sjúklingar Meðferð í heimahúsi samanborið við meðferð á legudeild Breytilegur kostnaður ADL 0 Hui E, et al - 1995 (26) 120 sjúklingar Dagspítali samanborið við venjulega lyflæknismeðferð ADL + (3 mán.) Kostnaður 0 Kalra L, et al - 1995 (27) 71 sjúklingur Heilablóðfallseining á öldrunarlækningadeild samanborið við almennar lyflækningadeildir Dánartíðni - ADL 0 Stofnanavist - Sjúkrahúsvist - Juby LC, et al - 1996 (28) 315 sjúklingar Heilablóðfallseining á öldrunarlækningadeild samanborið við almennar lyflækningadeildir ADL + Þunglyndi - Legutími + Almenn færni + + = marktækt meira; - = marktækt minna; 0 = ekki marktæk breyting. ADL = Athafnir daglegs lífs 3. Framhaldsmeðferð hjá sjúkraþjálfara á göngu- deild eða heima. 4. Heimilisathugun iðjuþjálfa og eftirlit með hjálpar- tækjum. 5. Göngudeildartími hjá lækni deildarinnar. 6. Félagsráðgjöf, til dæmis samstarf við stuðningsnet, heimaþjónustu og eftirfylgd með umsóknum á stofnanir. 7. Skammtíma- eða hvfldarinnlagnir innan öldrunar- lækningasviðs. 8. Utskrift til heilsugæslu, hverfafundir. Eftirfylgd er að jafnaði ekki skipulögð fyrir út- skriftir á hjúkrunarheimili eða á aðrar öldrunarstofn- anir sem hafa yfir að ráða eigin skipulagðri heilbrigð- isþjónustu fyrir aldraða. Árangursrík öldrunarendurhæfing Ymsir þættir eru afgerandi fyrir árangur endurhæf- ingar aldraðra sjúklinga: • Val sjúklinga. • Heildræn nálgun. • Jákvæð en raunhæf viðhorf. • Einstaklingsmat sjúklings og umönnunaraðila. • Pátttaka sjúklings og umönnunaraðila. • Teymisvinna. • Virðing fyrir sjálfræði með sérhæfðum hæfingar- aðferðum og með aðlögun á umhverfi. • Eftirlit (eftirfylgd). Endurhæfing hefur í för með sér mismunandi að- ferðir sem skarast á ýmsan hátt. Hægt að skipta þeim í tvo flokka, „harða“ og „mjúka“ endurhæfingu. Hörð endurhæfing er einhvers konar „handavinna" sem framkvæmd er af endurhæfingaraðilum (það er lyfjameðferð, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, talþjálfun, stoðtæki og hjálpartæki) og „mjúk endurhæfing“ sem er meira hulin og ekki eins vel skilgreind. Hún er hins vegar meira metin af öldruðum sjúklingnum og felur í sér að hlusta, ráðleggja, fræða, álykta og hvetja. Hindranir fyrir árangursríka öldrunarendurhæfingu Ymislegt getur ógnað árangri öldrunarendurhæfingar: • Vanhæfni endurhæfingateymis. • Skortur á jafnræði innan teymis. • Ólík endurhæfingarsjónarmið innan teymisins. • Arekstrar innan teymis. • Vangreindir sjúkdómar, svo sem þunglyndi. • Ólíkt mat á stofnun og færni á heimili. • Lélegur aðbúnaður. • Ónóg samhæfing. 34 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.