Læknablaðið - 15.01.2002, Page 78
LÆKNADAGAR 2002
10:30-11:15 Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
11:15-11:40 Role of the laparoscopic approach in colorectal cancer: Ken Campbell prófessor við
Dundee Royal Infirmary í Skotlandi
11:45-12:00 Pallborðsumræður
Kl. 09:00-12:00
09:00-09:10
09:10-10:00
10:00-10:20
10:20-10:50
10:50-11:40
11:40-12:00
Málþing: Greining og meðferð þunglyndis og ofvirkniröskunar í börnum og
unglingum
Fundarstjóri: Ólafur Ó. Guðmundsson
Inngangur: Dagbjörg Sigurðardóttir
Treatment of attention deficit hyperactivity disorder. The US perspective: Samuel
Kuperman yfirlæknir barna- og unglingageðdeildar háskólasjúkrahússins í lowa City
Meðferð ofvirkniröskunar: Hvar stöndum við?: Dagbjörg Sigurðardóttir, Gísli Baldursson
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Childhood and adolescent depression. New aspects in diagnosis and treatment:
Samuel Kuperman
Pallborðsumræður
Kl. 09:00-12:00
09:00-09:25
09:25-09:50
09:50-10:10
10:10-10:30
10:30-11:00
11:00-11:20
11:20-11:40
11:40-12:00
Yfirlitserindi II
Fundarstjóri: Kristján Guðmundsson
Greining og meðferð skammvinnra miðtaugakerfiseinkenna: Albert Páll Sigurðsson
Getnaðarvarnir - nýjungar: Ragnheiður Bjarnadóttir
MOSA vandinn: Magnús Gottfreðsson
Þefskyn - til hvers?: Hannes Petersen
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Þvaglekavandamál kvenna: Guðmundur Geirsson
Úr sögu læknisfræðinnar - frumkvöðullinn Snorri Hallgrímsson: Árni Björnsson
Mígren hjá börnum - sérstök birtingarform: Pétur Lúðvígsson
Kl. 09:00-12:00
09:00-09:30
09:30-10:15:
10:15-10:45
10:45-11:30
11:30-12:00
Málþing: Erfðaráðgjöf
Fundarstjóri: Óskar Þór Jóhannsson
Hlutverk erfðaráðgjafar - hefðbundin erfðaráðgjöf: Kristleifur Kristjánsson
Erfðaráðgjöf í fjölgenasjúkdómum: John Burn prófessor, Medical director, Institute of
Human Genetics International Center for Live, Newcastle Upon Tyne
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Hvers er þörf við erfðaráðgjöf í upphafi nýrrar aldar?: Funmi Olopade prófessor,
University of Chicago
Umræður
Kl. 12:00-13:00
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:30
13:30-14:10
14:10-14:30
14:30-15:00
15:00-15:20
15:20-15:40
15:40-15:55
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:30
13:30-13:50
Hádegishlé. Hádegisverðarfundur
Fræðslustofnun gefur þátttakendum kost á léttum
hádegisverði á kr. 250
Yfirlitserindi III
Fundarstjóri: Arnór Víkingsson
Colorectal cancer screening: Robert Steele
Laser í lækningaskyni
Húðmein: Jón Þrándur Steinsson
Sjónlagsgallar: Jóhannes K. Kristinsson
Þrúgur reiðinnar!?: Katrín Fjeldsted
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Ofnæmislost á sjúkrahúsum orsakavaldar, rétt
viðbrögð: Unnur Steina Björnsdóttir
Meðferð áfengisfráhvarfs: Valgerður Rúnarsdóttir
Húðin - gluggi innri meinsemda: Bolli Bjarnason
Málþing: Bráðalækningar utan sjúkrahúsa
Fundarstjóri: Þórir B. Kolbeinsson
Kynning á vandamálinu: Colville Laird
Aðkoma þyrlulæknis: Friðrik Sigurbergsson
Hádegisverðarfundur
Kl. 12:00-13:00
Meðferð inflúensu: Gunnar
Gunnarsson
Greining og meðferð heila-
bilunar í heilsugæslunni:
María Ólafsdóttir
Slys á börnum - fyrsta með-
ferð: Stefán Hjálmarsson
Bólusetning ferðamanna:
Sigurður Ingi Sigurðsson
Léttur málsverður er
innifalinn. Hámarksfjöldi
þátttakenda er 12. Skráning
er nauðsynleg. Fundirnir eru
styrktir af GlaxoSmithKline
78 Læknablaðið 2002/88