Læknablaðið - 15.01.2002, Page 79
LÆKNADAGAR 2002
13:50-14:10
14:10-14:50
14:50-15:20
15:20-16:00
Móttaka sjúklinga á sjúkrahúsi: Guðjón Birgisson
Uppbygging þjálfunar og símenntunar í Skotlandi: Colville Laird
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Pallborðsumræður: Haukur Valdimarsson, Jón Baldursson, auk fyrirlesara
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:45
13:45-14:30
14:30-15:00
15:00-15:45
15:45-16:00
Málþing: Spáþættir í geðklofa, uppvinnsla og greining, samvinna í vísindum
Fundarstjóri: Kristinn Tómasson
Predictors of schizophrenia: Matti Isohanni prófessor í geðlækningum við Háskólann í Oulu
The team work in scientific study: Matti Isohanni
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Geðklofi, uppvinnsla og greining: Þórður Sigmundsson
Umræður
Kl. 16:00-17:00 Lokafyrirlestur. Umhverfis jörðina á 50 mínútum: Geir Gunnlaugsson
Kl. 17:00 Kokdillir
í boði GlaxoSmithKline
Lyfja- og áhaldasýning
Lyfja- og áhaldasýning er haldin í
tengslum við Læknadaga á Grand
hóteli, miðvikudag, fimmtudag og
föstudag frá kl. 09:00-16:00 og er
hún opin öllum læknum.
Eftirtaldir aðilar eiga þátt í sýning-
unni:
A. Karlsson
Austurbakki
Delta
Farmasía
GlaxoSmithKline
Glóbus
ísfarm
ísmed
Omega Farma
Pharmaco:
Agilent Technology
AstraZeneca
Aventis
Bayer
Bristol-Myers Squibb
Convatec
Ferring
Lövens
Novo Nordisk
Nycomed
Organon
Pharmacia
Pfizer
3M Pharma
Thorarensen Lyf:
Dumex-Alpharma
Janssen-Cilag
Norpharma
Novartis
Roche
Sanofi-Synthelabo
Schering
Sérlyfjatcxti Scretide
Seretide Diskus
GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R,B
Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúöunar með Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 mikróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 míkróg og Fluticasonum INN, própíónat
100 mikróg, 250 mikróg eöa 500 mikróg. Abendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferöar gegn teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar sem samsett meðferö (berkjuvikkandi
lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viöhaldsmeöferð meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota barkstera til innöndunar.
Hjá sjúklingum á berkjuvíkkandi meöferö, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um munn. RáOlagóirskammtar fyrir fulloröna og börn eldri en 12ára: Einn skammtur (50
mikróg+100 míkróg, 50 míkróg+250 mikróg eöa 50 míkróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Sérstakir sjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa sjúklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. SkammtastœrOir
handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútikasónprópiónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum
af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Meöferö á teppu i öndunarvegi, sem getur gengið til baka, ætti venjulega að fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá kliniskum einkennum og lungnaprófum.
Lyfið er ekki ætlaö til meðhöndlunar á bráöum einkennum. í slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt aö hafa við höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt litið finnist af
lyfinu í blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP 3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö
þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum með barn á brjósti ætti einungis að íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur
eöa barn. Þaö er takmörkuö reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútíkasónprópiónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá konum. Viö notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar
sem lyfið inniheldur salmeteról og flútikasónprópiónat má búast viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtimis. Hæsi/raddtruflun, erting
í hálsi, höfuöverkur, sveppasýking i munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga viö klíniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eöa flútíkasón- própíónats: Salmeteról:
Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram, en hafa yfirleitt veriö timabundnar og minnkað viö áframhaldandi meöferö. Algengar (>1%): Hjarta- og œOakerfi:
Hjartsláttarónot, hraðtaktur. MiOtaugakcrfr. Höfuöverkjur. StoOkerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar: Ofnæmisviðbrögö, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œOakerfi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. HúO: Ofsakláði, útbrot. ffnosk/ft/:Kaliumskortur i blóöi. Sfoökerf/.-Liöverkjir, vöðvaþrautir. Flútikasónprópiónat. Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking i munni og
hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): HúO: Ofnæmisviöbrögöum i húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn með vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar
er hægt aö meðhöndla meö staöbundinni sveppalyfjameöferö samtimis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér stað með skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins.
Þetta þarf að meðhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metið og hefja aðra meðferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki. Innúöaduft
50 mikróg + 100 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 mikróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar
x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045 krónur. 01.01.02.
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro Et al, Am. J, Respir. CriLCare Med. 2000; 161:527-534.
5ERETIDE
I
ClaxoSmithKline
Læknablaðið 2002/88 79