Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2002, Page 82

Læknablaðið - 15.01.2002, Page 82
ÞING XV. þing Félags íslenskra lyflækna ísafirði 7.-9. júní 2002 XV. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á ísafirði dagana 7.-9. júní 2002. Þingið mun fara fram í húsnæði Menntaskólans en veggspjaldasýning og sýning fyrirtækja í íþróttahús ísfirðinga sem er steinsnar frá skólahús- næðinu. Frjáls erindaflutningur verður í minna mæli en verið hefur og stærri hluti vísindarannsókna kynntur með veggspjöldum. Að auki verða skipulögð fleiri málþing og gestafyrirlestrar. Skilafrestur ágripa er 1. apríl 2002. í þinglok verða veitt verðlaun fyrir erindi unglæknis, erindi læknanema og veggspjald. Upplýsingar veita Runólfur Pálsson formaður Félags íslenskra lyflækna: runolfur@landspitali.is Birna Þórðardóttir framkvæmdastjóri þingsins: birna@icemed.is Drög að dagskrá Föstudagur 7. júní 13.20 Þingsetning 13.30-15.30 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 15.30-16.00 Kaffi & lyfjasýning 16.00-16.50 Gestafyrirlestur 17.00-18.30 Frjáls erindi 17.00-18.30 Klínískar perlur, valin sjúkratilfelli 19.00 Grillveisla Laugardagur 8. júní 09.00-10.30 Málþing Staða almennra lyflækninga á íslandi 10.30-11.00 Kaffi & lyfjasýning 11.00-12.00 Veggspjaldakynning, höfundar viðstaddir 12.00-12.30 Hádegisverður (léttar veitingar á staðnum) 12.30-14.00 Málþing í minningu Ásbjörns Sigfússonar læknis Nýlegar uppgötvanir í klínískri ónæmisfræði 14.00-15.00 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 15.00-15.30 Kaffi & lyfjasýning 15.30-16.20 Frjáls erindi samhliða í tveimur sölum 16.20-17.00 Frjáls erindi 16.20-17.00 Klínískar leiðbeiningar 17.10-18.00 Gestafyrirlestur 19.00 Kvöldverður Sunnudagur 10.00-11.00 Veggspjaldakynning, umræða um valin veggspjöld 11.00-12.30 Málþing Náttúrulyf og fæðubótarefni. Er gagn að þessu? 12.30 Afhending verðlauna Þingslit 82 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.