Læknablaðið - 15.01.2002, Page 86
MINNISBLAÐ
Ráðstefnur
og fundir
Upplýsingar um fundi, ráðstefnur o.fl.
þurfa að berast Læknablaðinu.
25.-26. janúar
[ Osló. NUGA, Nordisk Urogynekologisk
Arbeidsgruppes Ársmote. Nánari upp-
lýsingar: ariann.bache@pharmacia.com
3.-7. febrúar
í Eilat, Israel. 2nd International
Conference on Ethics Education in
Medical School. Nánari upplýsingar:
meeting@isas.co.il
10.-13. apríl
( Brussel. The 36'” Annual Scientific
Meeting of The European Society for
Clinical Investigation (ESCI).
Upplýsingar: travex.congres@skynet.be
10.-13. apríl
í Juan Les Pins á frönsku rívíerunni. 43^
annual and 2nd Mediterranean Meeting
of the Scandinavian College of Neuro-
Psychopharmacology. Nánari upplýs-
ingar á heimasíðunni:
www. scnp-nordic. org
29. maí-1. júní
í Reykjavík. The 33rd Scandinavian
Neurology Congress and the 2nd
Scandinavian Congress of Neurological
Nursing. Upplýsingar: Ráðstefnuþjón-
usta Congress Reykjavík, Lára B.
Pétursdóttir. Sími: 585 3900; netfang:
congress@congress.is
Heimasíða: www.neurocongress.hi.is
3.-7. júní
í Reykjavík. 16th congress of the ESRS.
Nánari upplýsingar hjá Björk Bjarka-
dóttur, netfang: bjorkb@icelandtravel.is
6.- 9. júní
í Fjölbrautaskólanum I Garðabæ. Nám-
skeið í dáleiðslu á vegum Dáleiðslufé-
lags íslands. Kennari verður dr. Micahel
D. Yapko klínískur sálfræðingur frá San
Diego. ítarlegri dagskrá auglýst síðar.
Heimasíða www.yapko.com
7.-9. júní
Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra
lyflækna. Nánar auglýst síðar. Upplýs-
ingar hjá formanni félagsins, Runólfi
Pálssyni: runolfur@landspitali.is og fram-
kvæmdastjóra þingsins, Birnu
Þórðardóttur: birna@icemed.is
9. -13. júní
[ Reykjavík. Emergency Medicine
Between Continents. Nánari upplýsingar
er að finna á vef Landspítala
háskólasj ú krah úss: www. landspitali. is
10. -12. júní
í Árósum. Annað norræna faraldsfræði-
þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen
Andersen. Sími: +45 89 42 31 28.
Netfang: ha@soci.au.dk
14.-16. júní
í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan
um hjartaendurhæfingu á vegum Félags
fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf-
ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar:
magnusbe@reykjalundur. is
22.-29. júní
Við Balatonvatn í Ungverjalandi. íþrótta-
keppni heilbrigðisstétta, nánari upplýs-
ingar á heimasíðunni:
www.medigames.com
30. júní-5. júlí 2002
í Ósló. The 18,h UICC Cancer Congress,
haldin í fyrsta sinn á Norðurlöndunum.
Nánari upplýsingar á heimasíðunni:
www.oslo.2002.org og hjá blaðafulltrúa
ráðstefnunnar: Eivinn Ueland, netfang:
ueland@oslo2002. org
14.-17. júlí
[ Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu-
þingið í taugameinafræði, „Neuropatho-
logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuro-
pathology2002@congrex.fi og/eða á
veffang i: www. congrex. fi/neuropatho-
Iogy2002
4.-7. september
í Þrándheimi. 12. norræna heimilis-
læknaþingið. Skilafrestur ágripa 1. mars
2002. Upplýsingar: www.medisin.
ntnu. no/ism/nordisk2002
5.-8. september
í Montréal, Kanada. The 3,d International
DNA Sampling Conference. The themes
of the conference: Population Genetics
and Community Genetics; Research:
DNA Sampling and Banking; Public and
Private Databases; Discrimination;
Benefit-Sharing and Patents. Nánari
upplýsingar: www.humgen.umontreal.ca
Sími: (514) 343-2142
11.-13. september
í Barcelóna. 16. EPICOH ráðstefnan um
faraldsfræði vinnuheilbrigðis (Epidemio-
logy in Occupational Health) og 2nd Jack
Pepys symposium um vinnutengdan
asma og 3. alþjóðlega ráðstefnan um
heilsu kvenna: Vinnu, krabbamein og
frjósemisheilbrigði verða haldnar í
Barcelóna á Spáni. Upplýsingar fást hjá:
EPICOH 2002 Technical Secretariat.
Netfang: suport@suportserveis.com
Heimasíða: www.suportserveis.com
14.-18. september
í Kaupmannahöfn. Á vegum World
Federation for Medical Education.
Global Standards in Medical Education
For Better Health Care. Nánari
upplýsingar: wfme2002@ics.dk
26.-29. nóvember
[ Höfðaborg í Suður-Afríku. 4,h Inter-
national Workshop on Kangaroo Mother
Care. Nánari upplýsingar á heimasíð-
unni: www.uct.ac.za/depts/pgc
og einnig hjá: Ms Deborah McTeer, Con-
ference Management Centre, Barnard
Fuller Building, UCT Medical School,
Anzio Road, Observatory 7925, Cape
Town, South Africa. Sími: 27-21-406
6348; bréfasími: 27-21-448-6263.
Netfang: deborah@curie. uct.ac.za
21.-26. september 2003
í Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede-
ration International Gynecology &
Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO
2003 Congress Secretariat, c/o Events
International Meeting Planners Inc.
Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria
Square, Suite 300, Montréal, Cuébec,
Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855;
bréfasími: (514) 286-6066; netfang:
demarcor@eventsintl. com
86 Læknablaðið 2002/88