Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2003, Qupperneq 37

Læknablaðið - 15.09.2003, Qupperneq 37
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS væri að efla rannsóknar- og kennsluhlutverk hans og síðast en ekki síst hvað liði þeirri fyrirætlan að sam- eina spítalann á einum stað. Ráðherra svaraði því til að nú væri nefnd á hans vegum að semja við Reykja- víkurborg um skipulagsmál við Hringbraut. Á hann von á skýrslu frá þeirri nefnd á næstu vikum en þá kemur að ákvarðanatöku um framtíðaruppbyggingu spítalans. Blómlegur hagur starfshópi sem fjallar um kynningar lækna á starfsemi sinni með rafrænum hætti. Þarna er verið að bregðast við þróun netsamskipta og þeim margvíslegu freist- ingum og gildrum sem þar eru lagðar fyrir siðprúða lækna. Leiðarljósið í þeirri umræðu er að lækningar séu hvorki verslun né viðskipti og því hljóti að gilda sérstakar reglur um það hvernig þær eru fram settar í netheimum. Um þetta verður áfram fjallað á vett- vangi læknasamtakanna eins og um skráningu sí- menntunar en fundurinn ályktaði ekki um þessi mál. Fundað undir vegg skóla- hússins á Hólum. Til vinstri er Sigurbjörn formaður ípontu með ráð- herrann sér á hœgri hönd. Þegar ráðherra hafði kvatt fundarmenn tóku við al- menn aðalfundarstörf. Forsvarsmenn hinna ýmsu nefnda og ráða gáfu skýrslur um starfsemina og þar var flest með ágætum. Hagur félagsins er blómlegur þótt hagnaður sé eitthvað minni en árið 2001 og það sama má segja um Læknablaðið, Fræðslustofnun lækna og Orlofssjóð. Og það sem kannski er gleðileg- ast: Lífeyrissjóðurinn er að rétta úr kútnum eftir nokkur mögur ár eins og víðar á fjármálamörkuðum heimsins. Eignir hans jukust á árinu og ávöxtunin nam um 7 af hundraði sem telst víst gott á þessum síð- ustu og verstu tímum. Arnór Víkingsson formaður Fræðslustofnunar greindi frá starfi vinnuhóps sem settur var á laggirnar í kjölfar umræðu um símenntun lækna sem varð á síð- asta aðalfundi. Hópurinn er að semja tillögur að regl- um um skráningu á símenntun lækna en hún er langt í frá einfalt mál. Mikill munur er á því hvernig staðið er að slíkri skráningu milli landa og eru í það minnsta þijú meginkerfi í gangi í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Þarna þarf að finna einhvern meðalveg sem hentar íslenskum læknum og nýtist þeim jafnframt á erlendum vettvangi. Um þetta verður fjallað áfram í hópnum og vonandi gefst kostur á því að gera þessu brýna máli nánari skil hér í blaðinu á næstunni. Ástríður Stefánsdóttir greindi frá umræðum í Óbreytt stjórn Ályktanir fundarins eru tíundaðar í lok þessarar sam- antektar en lagabreytingar voru í algeru lágmarki á þessum fundi. Þó ber að geta þeirra tíðinda að Félag ungra lækna var tekið aftur inn í Læknafélag íslands eftir skamma fjarvist en ungir læknar gengu úr heild- Gestur fundarins varJesper Poulsen formaður Danska læknafélagsins. Læknablaðið 2003/89 681 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.