Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 44

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 44
Nútíma nefsteri • Merkjanleg áhrif eftir 7 klst.1 • Inniheldur glýseról sem er rakagefandi og sm • Mjög lágt aðgengi2 • Einu sinni á dag SdMnnU'l'!4^ NasoneX’ ISFARM eh£ ICEPHARM Ltd. Schering-Plough A/S Nasonex Schering-Plough A/S, 960233 NEFÚÐI; R01 AD 09 RE Hver úðaskammtur inniheldur: Mometasonum INN, furoate, monohydrat, samsvarandi Mometasonum INN, furoate 50 mikróg Ábendingar: Nasonex nefúöi er notaöur fyrir fulloröna og börn 6 ára og eldri til meöhöndlunar á árstiöabundnu eða heilsárs ofnæmisnefkvefi. Nasonex nefúöi er einnig notaöur meö sýklalyfjum fyrir fullorðna og börn 12 ára og eldri til meöhöndlunar á bráöum einkennum skútabólgu (sinusitis). Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærdir handa fullordnum (þ.m.t. aldradir) og börnum 12 ára og eldri: Venjulegur ráölagöur skammtur er 2 úöanir (50 mikróg/úöun) í hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 200 mikróg). Þegar sjúdómseinkennin hafa lagast má minnka skammtinn i eina úöun i hvora nös (heildarskammtur 100 mikróg). Ef einkenni lagast ekki má auka skammtinn í 4 úöanir i hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 400 mikróg). Mælt er meö aö minnka skammta þegar einkenni lagast. Viöbótarmeöhöndlun viö bráöum einkennum skútabógu (sinusitis); Ráölagöur skammtur er 2 úöanir (50 míkróg/úöun) i hvora nös tvisvar á dag (heildarskammtur 400 míkróg). Ef einkenni lagast ekki nægjanlega má auka skammtinn í 4 úöanir i hvora nös tvisvar á dag (heildarskammtur 800 mikróg). Börn 6-11 ára: Venjulegur ráölagöur skammtur er 1 úöun (50 mikróg/úöun) i hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 100 mikróg/úöun). Frábendingar; Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Eftir langtimameöferö meö Nasonex þarf aö skoöa reglubundið þá sjúklinga sem nota lyfiö m.t.t. hugsanlegra breytinga i nefslimhúö. Fylgjast skal vel meö börnum sem eru i langtimameöhöndlun meö barkstera i nef. Foröast skal notkun lyfsins hjá sjúklingum sem hafa virka eöa óvirka berklasýkingu í öndunarfærum. Milliverkanir viö lyf og annað: Mómetasón fúróat hefur veriö gefiö samtimis lóratadini án þess hafa áhrif á styrk þess eöa aöalhvarfefnis þess í blóövökva. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem fram hafa komiö í klíniskum prófunum eru eftirfarandi: Höfuöverkur (8%), blóönasir (8%), kokbólga (4%), sviöi og erting i nefi (2%) og sáramyndun (1%). Bráö einkenni skútabólgu (sinusitis); Fullorönir og börn 12 ára og eldri sem fengu mómetasón fúróat sem viöbótarmeöhöndlun viö bráöum einkennum skútabólgu fengu aukaverkanir sem tengdust meöhöndluninni, og komu fyrir meö sömu tiöni og meö lyfleysu, höfuöverkur (2%), hálsbólga (1%). sviöi og erting i nefi (1%). Blóönasir voru yfirleitt minniháttar en komu fyrir meö sömu tiðni og hjá þeim sem fengu lyfleysu (5% á móti 4%) Ákvæöi um meöferö/meöhöndlun lyfsins: Áöur en fyrsti skammtur er gefinn skal hrista úöaflöskuna vel og þrýsta á dæluna 6-7 sinnum þangaö til jafn úöi fæst. Hafi dælan ekki veriö notuö i 14 daga eöa lengur skal endurtaka þetta fyrir notkun. Hristiö flöskuna vel fyrir hverja notkun. Pakkningar: 1 úöastaukur, 18 g (140 úöaskammtar). Hámarkssmásöluverö 1. april 2002: 2.708.- kr. Nasonex - mometason furoat i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.