Læknablaðið - 15.09.2003, Qupperneq 79
F U N D I R
Fræðslufundur fyrir taugalækna
Taugalæknafélag íslands heldur fræðslufund fyrir lækna á Norðurlandi laugardaginn 13. september 2003.
Fundurinn verður á KEA Akureyri frá kl. 14:00 til 18:00. Að fundi loknum verður boðið upp á léttar veitingar á Lista-
safni Akureyrar frá 18:00 til 19:30. Fundarstjóri er Finnbogi Jakobsson.
Dagskrá
14:00-14:25 14:25-14:50 Slag Greining og meðferð heilablóðþurrðar - Einar Már Valdimarsson Greining og meðferð heilavefsblæðingar - Albert Páll Sigurðsson
14:50-15:15 15:15-15:40 Flogaveiki Greining og meðferð flogaveiki hjá börnum - Ýr Sigurðardóttir Greining og meðferð flogaveiki hjá fullorðnum - Elías Ólafsson
15:40-16:10 Kaffihlé
16:10-16:35 16:35-17:00 Parkinsonsjúkdómur Greining Parkinsonsjúkdóms og Parkinsonslíkra einkenna - Martin L. Grabowski Meðferð við Parkinsonsjúkdómi og Parkinsonslíkum einkennum - Guðrún Rósa Sigurðardóttir
17:00-17:25 17:25-17:50 Verkir Verkjasyndrome - Torfi Magnússon Greining og meðferð höfuðverkja - Jón Hersir Elíasson
Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline þar sem tekið er við þátttökutilkynningum í síma 530-3700 eða með
tölvupósti hbg34659@gsk.com
Zoloft® Pfizer
Töflur, filmuhúðaðar; N 06 A B 06 R Hver tafla inniheldur: Sertralinum INN, hýdróklóríð, samsvarandi Sertralinum INN 25 mg, 50 mg eða 100 mg. Þykkni I lausn til inntöku; N 06 A B 06. 1 ml inniheldur:
Sertralinum INN, hýdróklóríð, samsvarandi Sertralinum INN 20 mg. Abendingar: Sertralin er ætlaö til meöferöar á einkennum þunglyndis, þar með talið þunglyndi samfara kviöa hjá sjúklingum meö eöa
án sögu um æði/oflæti ímania). Þegar viöunandi svörun hefur fenaist er áframhaldandi meöferö meö sertralini virk til aö fyrirbyggja endurkomu upphafseinkenna þunglyndis eöa endurtekningu frekari
þunglyndiskasta. Sertralín er ætlaö til meöferöar á þráhyggju-áráttusýki (obsessive-compulsive disorder (OCDf). Eftir aö svörun hefur náöst hefur veriö sýnt fram á verkun, öryggi og þol sertralíns viö meöferö
þráhyggju- áráttusýki I allt aö 2 ára meöferðartlma. Sertralin er ætlaö til meöferöar viö þráhyggju-áráttusýki hja bömum. Sertralln er ætlaö til meöferöar á felmturköstum íofsahræöslu (panic disorder)), meö
eöa án viöáttufælni (agoraphobia). Sertralin er ætlaö til meöferöar á áfallastreituröskun (Post-Traumatic Stress Disorder PTSD). Sertralln er ætlaö til meöferöar á félagsfælni ísocial phobia). Skammtar og
lyfjagjöf: Sertralin á aö gefa einu sinni á dag, annaö hvort aö morgni eöa aö kvöldi. Sertralln töflur og þykkni I lausn til inntöku má taka án eöa meö mat. Þykkniö skal ávallt þynna fyrir notkun. Upphafsmeöferö:
Wd þunglyndi og þráhyggju- áráttusýki: Sertrallnmeöferö skal hefja meö 50 mg skammti á dag. Wd feimturköstum (ofsahræðslu), áfallastreituröskun og félagsfælnl: Upphafsskammtur er 25 mg á
dag. Skammtur er aukinn I 50 mg á dag eftir eina viku. Sýnt hefur veriö fram á aö þessi skömmtun dregur úr tlöni þess aö meöhöndla þurfi snemmkomna fylgikvilla sem einkenna felmtursköst. Breytingar
á skömmtum: Þunglyndi, þráhyggju-áráttusýki, felmturköst (ofsahræðsla), áfallastreituröskun og félagsfælni: Gagnlegt getur veriö aö auka skammt hjá sjúklingum, þegar ekki næst svörun meö 50
mg skammti. Skömmtum ætti aö breyta meö aö minnsta kosti einnar viku millibili I allt aö 200 mg hámarksskammt á dag. Verkun getur komiö I Ijós innan 7 daga. Hins vegar þarf yfirleitt lengri tima til aö ná
fram verkun, einkum viö þráhyggju-áráttusýki.Viðhaldsskammtar: Viö langtímameöferð á aö nota eins lága skammta og hæat er, en breyta þeim eftir þvi sem meö þarf i samræmi viö svörun. Skammtastærðlr
handa börnum: öryggi og verkun sertrallns hjá börnum á aldrinum 6-17 ára meö þráhyggju- áráttusyki hefur veriö staöfest. Notkun sertralins handa börnum (13-17 ára) meö þráhyggju- áráttusýki skal
hefja meö 50 mg á dag. Meöferö hjá börnum (6-12 ára) meö þráhyggju-áráttusvki á aö hefja meö 25 mg á dag og auka skammtinn í 50 mg á dag eftir eina viku. Slöan má auka skammt náist ekki svörun
meö 50 mg á dag í allt aö 200 mg á dag eftir þvi sem þörf krefur. Breytlng á skömmtum handa börnum og unglingum: Helmingunartlmi útskilnaöar sertralins er um einn sólarhringur; ekki ætti aö breyta
skömmtum meö skemmra millibili en einni viku. Notkun handa öldruðum: Nota má sömu skammta handa öldruöum og yngri sjúkiingum. Mynstur og tiöni aukaverkana hjá öldruöum var svipuö og hjá yngri
sjúklingum. Frábendingar. Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöferö meö mónóamlnoxidasa-hemlum ÍMAOI) er frábending (sjá kafla: Varnaöarorö og varúöarreglur). Sertralin I formi þykknis I lausn til inntöku má
ekki gefa samtimis disúlfirami vegna etanólinnihalds þykknisins (sjá Varnaöarorö og varúöarreglur og Milllverkanir). Varnaöarorö og varúðarreglur: Mónóamlnoxldasa-hemlar - Skýrt hefur veriö frá
alvarlegum milliverkunum, stundum llfshættulegum, hjá sjúklingum sem hafa tekiö sertralin samtlmis mónóaminoxidasa-hemlum (MAOI), þar meö talinn hinn sértæki MAO-hemill selegilln og hinn afturkræfi
MAO-hemill móklóbemiö. I sumum tilvikum liktist þetta serótóninliku heilkenni, en þaö einkennist meöal annars af: Ofurhita, stiröleika, vöövarykkjakrampa (myoclonus), óstöðugleika ósjálfráöa taugakerfisins
(autonomic instability) hugsanlega samfara hrööum sveiflum á lifsmörkum (púls, blóöþrýstingi, öndun og likamshita), breytingum á andlegu ástandi sem getur veriö rugl, pirringur og mikil geöæsing sem
getur þróast I óráð/æöi (delerium) og dá (coma). Þvi ætti hvorki aö nota sertralin samtimins MAO-hemlum fyrr en 14 dögum eftir aö meöferö meö MAO-hemlum hefur veriö hætt. Á sama hátt á aö láta að
minnsta kosti 14 daga líöa frá þvi notkun sertrallns hefur veriö hætt þar til meöferö meö MAO-hemlum hefst (sjá Frábendingar). önnur serótónvirk lyf- Gæta skal varúöar viö og foröast svo sem kostur er
samtimis notkun sertralins og annarra lyfja, sem auka áhrif serótónvirkra taugaboöefna eins og trýptófans eöa fenflúramins eöa 5-HT örva vegna hættu á lyfhrifamilliverkunum (sjá Milliverkanir). Skipt úr
notkun sórtækra serótónln endurupptöku hemla (Selective Serotonin Reuptake Inhibitors (SSRIs)), geðdeyfðarlyfja eða lyfja gegn þráhyggju - Takmörkuö reynsla liggur fyrir um hvenær best er aö skipta
um notkun sértækra serótónin endurupptöku hemla, geödeyföarlyfja eöa lyfja gegn þráhyggju yfir i notkun sertralins. Gæta skal varúöar og viöhafa faglegt læknisfræöilegt mat á hvenær skipt er um lyf,
einkum þegar notuö hafa veriö langverkandi lyf eins og flúoxetln. Ékki hefur veriö staöfest hve langan útskolunartíma þarf áöur en skipt er um notkun eins sertæks serótónfn endurupptöku hemils til annars.
örvun á æði/oflæti (mania)/ólmhug (hypomania) - Viö rannsóknir sem geröar voru áöur en lyfiö var sett á markaö kom ólmhugur eöa æði/oflæti fram hjá um 0,4% sjúklinga sem fengu sertralin. Einnig hefur
veriö skýrt frá örvun á æöi/oflæti/ólmhug hjá litlum hluta þeirra sjúklinga sem haldnir eru meiri háttar hegðunartruflunum og voru meöhöndlaöir meö öörum geödeyföarlyfjum eöa lyfjum viö þráhyggju sem
eru á markaöi. Krampar (seizures) - Hugsanleg hætta er á krömpum þegar geödeyföartyf eöa lyf gegn þráhyggju eru notuö. Skýrt var frá krömpum hjá um 0,08% þeirra sjúklinga sem fengu sertralin I rannsókn
á verkun þess við þunglyndi. Ekki var skýrt frá krömpum hjá sjúklingum sem fengu sertralln I rannsókn á verkun þess viö felmtursköstum. Meöan á rannsókn á notkun lyfsins viö þráhyggju- og áráttusýki
stóö fengu 4 af um 1.800 sjúklingum sem fengu sertralain flogaköst (um 0,2%). Þrir þessara sjúklinga voru unglingar, tveir þeirra voru meö flogaveiki og einn meö fjölskyldusögu um flogaveiki, enginn þeirra
notaöi lyf viö flogaveiki. I öllum þessum þremur tilvika voru tengsl viö sertrallnmeöferöina óviss. Þar sem notkun sertrallns hefur ekki veriö metin hjá flogaveikum sjúklingum skal foröast notkun þess hjá
siúklinaum meö óstööuga flogaveiki og fylgjast skal náiö meö sjúklingum sem eru meöhöndlaöir viö flogaveiki. Notkun sertralins skal hætt hjá öllum sjúklingum sem fá krampa. Sjálfsvig - Þar sem hætta á
sjálfsvigi er fyrir hendi samfara þunglyndi og getur veriö viövarandi þar til greinilegur bati næst ætti aö fylgjast náiö meö sjúklingum fyrst eftir aö byrjaö er aö nota lyfiö. Notkun þegar lifrarstarfsemi er skert -
Sertralin umbrotnar aö verulegu leyti i lifur. I fjölskammta rannsókn á lyfjahvörfum hjá sjúklingum meö væga en stööuga skorpulifur kom i Ijós aö helmingunartlmi útskilnaöar var lengdur og AUC og C™,
voru um þrefalt hærri I samanburöi viö heilbrigöa einstaklinga. Enginn marktækur munur sást á próteinbindingu I plasma hjá þessum tveimur hópum. Gæta skal varúöar viö notkun sertrallns hjá sjúklingum
meö lifrarsjúkdóm. Nota ætti minni skammta eöa láta lengri tima liða milli lyfjagjafa hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Notkun þegar nýmastarfsemi er skert- Sertralin umbrotnar aö veruíegu leyti.
Utskilnaöur lyfsins á óbreyttu formi meö þvagi er sáralitill. I rannsókn á sjúklingum meö væga til I meöallagi skerta nýrnastarfsemi (kreatinln úthreinsun 30 - 60 ml/mln.) eöa sjúklingum meö I meöallagi
skerta til alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatinin úthreinsun 10-29 ml/min.) var ekki marktækur munur á gildum lyfjahvarfa (AUCo-24 eöa Cm«) eftir endurtekna skammta hja þessum sjúklingum i samanburöi
viö viömiöunarhópa. Helmingunartlmi var svipaöur og enginn munur var á próteinbindingu í plasma hjá öllum hópunum sem voru rannsakaöir. Þessi rannsókn bendir til þess aö ekki þurfi aö breyta skömmtum
meö tilliti til þess hve mikil skeröing er á nýmastarfsemi og er þaö eins og búast mátti viö vegna hins litla útskilnaöar sertralins um nýru. Sertralln, þykkni I lausn tii inntöku inniheldur (óþynnt) 12% efanó/.Skýrt
hefur veriö frá alvarlegum verkunum, stundum lifshættulegum, hjá sjúklingum sem hafa tekiö sertralln samtlmis mónóaminoxidasa-hemlum (MAOI). Ekki skal gefa sertralin fyrr en 2 vikum eftir aö meöferö
meö mónóaminoxidasa-hemlum hefur veriö hætt. Gæta skal varúöar viö og foröast svo sem kostur er samtlmis notkun sertralins og annarra lyfja, sem auka áhrif serótónlnvirkra taugaboöefna eins og
trýptófans eöa fenflúramins eöa 5-HT örva vegna hættu á lyfhrifamilliverkunum. Mllllverkanir: Mónóamínoxldasa-hemlar. Litlum. SertraTin, þykkni I lausn til inntöku og dlsúlfíram. Meöganga og brjóstagjöf:
Dýratilraunir benda ekki til aö lyfiö hafi fósturskemmandi áhrif, en mjög háir skammtar hafa leitt til aukinnar dánartlöni nýfæddra dýra.. Aöeins á aö nota sertralln handa þunguöum konum ef ávinningur er
talinn vega þyngra en áhættan. Ekki er mælt meö notkun lyfsins handa konum meö barn á brjósti nema læknir meti ávinning þess meiri en áhættuna.Konur á barneignaraldri eiga aö nota viöunandi
getnaöarvarnir ef þær taka sertralin. Aukaverkanir: Niðurstöður úr kllnlskum rannsóknum: I fjölskammta rannsóknum á þunglyndi og þráhyggju- áráttusýki voru eftirtaldar aukaverkanir marktækt tiöari hjá
þeim sem fengu sertralin en þeim sem fengu lyfleysu: Ósjálfráða taugakerfið: Munnþurrkur og aukin svitamyndun. Miðlæga og utlæga taugakerfið: Sundl og skiálfti. Meltingarfæh: Niöurgangur/vatnskenndar
hægöir, meltingartruflanir og ógleöi. Geðrænar: Lystarleysi, svefnleysi og svefnhöfgi. Kynfæh: Truflanir á kynlifi (oftast seinkun á sáöláti hjá körlum). Þær aukaverknair sem voru algengastar i tvfblindum,
samanburöarrannsóknum viö lyfleysu sem geröar voru á sjúklingum meö þráhyggju- áráttusýki, felmtursköst (ofsahræöslu) og áfallastreituröskun voru svipaöar þeim sem komu fram hjá sjúklingum meö
þunglyndi. Upplýsingar sem komið hafa fram eftir að lyfið var sett á markað: Borist hafa tilkynningar um aukaverkanir hjá sjúklingum sem hafa fengiö sertralln eftir aö lyfiö var sett á markaö. I þeim er aö
finna eftirfarandi: ósjálfráða taugakerfið: Vlkkun á Ijósopi og standpina (priapism). Almennar: Ofnæmislik einkenni, ofnæmi, þróttleysi, þreyta, hækkaöur likamshiti og hitasteypur. Hjarta og æðakerfí: Verkir
fyrir brjósti, háþrýstingur, hjartsláttarónot, bjúgur i kringum augu, yfirliö og óeölilega hraöur hjartsláttur. Miðiæga og útlæga taugakerfíð: Dá, rykkjakrampi, höfuöverkur, migreni, hreyfingatruflanir (þar meö
talin extrapýramídal einkenni eins og ofhreyfni (hyperkinesia), ofstæling (hypertonia), tönnum er gnist saman eöa óeölilegt göngulag), óeölilegt húöskyn og minnkaö húöskyn. Einnig hefur veriö skýrt frá
merkjum og einkennum sem tengd eru serótónin heilkenni. I sumum tilvikum hefur veriö um samtimis notkun serótónvirkra lyfja aö ræöa, þar á meöal hefur veriö skýrt frá geöæsingi, rugli, svitnun, niöurgangi,
hækkuöum likamshita, háþrýstingi, stiröleika og óeölilega hrööum hjartslætti. Innkirtlar: Óeölileg mjólkurmyndun, aukiö prólaktin i blóöi og vanstarfsemi skjaldkirtils. Meltingarfæh: tfviöverkir, brisbólga og
uppköst. Blóðmyndunarkerfi: Breyting á starfsemi blóöflagna, óeölilegar blæöingar (svo sem bíóönasir, blæöingar frá meltingarfærum eöa blóö i þvagi), hvitfrumnafæö, húöblæöingar og blóöflagnafæö.
Breytingar á niðurstöðum mælinga: Óeölilegar rannsóknaniöurstööur. Lifur/gall: AÍvariegir lifrarsjúkdómar (þar meö talin lifrarbólga, gula og lifrarbilun) og hækkun á transaminösum I sermi (SOGT og SGPT)
án einkenna. Efnaskipti: Óeölilega lltiö natriummagn i blóöi og aukiö kólesterólmagn i sermi. Geðrænar: Æsing, árásarhneigö, kviöi, þunglyndiseinkenni, ofskynjanir og geöveiki. Kynfæri: Öreglulegar
tiöablæöingar. öndunarfærí: Berkjukrampi. Húð: Harlos, ofsabjúgur og útbrot (þar á meöal einstaka skýrslur um alvarlega húöflögnun). Nýru/Þvagfærí: Bjúgur I andliti og þvaglátatregöa. Annað: Einkenni
sem skýrt hefur veriö frá þegar notkun sertralíns hefur veriö hætt eru meöal annars geöæsing, kviöi, sundl, höfuöverkur, ógleöi og óeölilegt húöskyn. Ofskömmtun: Meö hliðsjón af gögnum sem liggja fyrir
hefur sertralin háan öryggisstuöul hvaö ofskömmtun viðkemur. Einkenni ofskömmtunar eru eins og aukaverkanir og viö meöhöndlun er beytt einkennameðferö. Afgreiöslutilhögun: Lyfiö er lyfseöilsskylt.
Pakknlngar og verö 1. júni 2003: Töflur 25 mg: 7 stk. (þynnupakkaö) verö: 723 kr.Töflur 50 mg: 28 stk. (þynnupakkaö) verö: 4.154 kr.; 98 stk. (þynnupakkaö) verö : 13.292 kr. Töflur 100 mg: 28 stk.
íþynnupakkaö) verö: 7.030 kr; 98 stk. (þynnupakkaö) verö: 22.821 kr. Þykkni i lausn tll Inntöku 20 mg/ml: 60 ml, verö 4.771 kr. Stytting á texta Sérlyfjaskrár 2003. Nánari upplýsingar er aö finna í
Serlyfjaskrá 2003. Umboös- og drelfingaraöill: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garöabær.
Læknablaðið 2003/89 723