Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 83
ÞING
Haustþing Læknafélags Akureyrar
og Norðausturlandsdeildar
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Haldið í Hólum, húsnæði Menntaskólans á Akureyri laugardaginn 4. október kl. 8:00-16:00
Meltingarfærasjúkdómar
Offita hjá börnum -
Offita hjá fullorðnum -
Skurðaðgerðir vegna offitu -
Grindarbotnsvandamál, teymisvinna? -
Vélindabakflæði frá sjónarhóli lyflæknis -
Vélindabakflæði frá sjónarhóli skurðlæknis -
Bólgueyðandi lyf og áhrif þeirra á magann -
Ristilkrabbamein, skimun -
Kviðverkir í börnum og barnalæknirinn -
Kviðverkir í börnum og heimilislæknirinn -
Lífsgæði sjúklinga með sáraristilbólgu -
Stóma hjúkrun -
Hjúkrun við speglanir -
Ludvig Guðmundsson, endurhæfingarlæknir
Ásgeir Böðvarsson, lyf- og meltingarlæknir
Björn Geir Leifsson, skurðlæknir
Kjartan B. Örvar, lyf- og meltingarlæknir
Kaffihlé
Bjarni Þjóðleifsson, lyf- og meltingarlæknir
Sigurður Albertsson, skurðlæknir
Matarhlé
erlendur fyrirlesari
Nick Cariglia, lyf- og meltingarlæknir
Ása Elísa Einarsdóttir, barnalæknir
Friðrik Vagn Guðjónsson, heilsugæslulæknir
Kaffihlé
Björk Jóhannsdóttir og Edda Guðrún Kristinsdóttir,
hjúkrunarfræðingar
Vigdís Steinþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Herdís Ástráðsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Á eftir fyrirlestrum verða pallborðsumræður auk spurninga og umræðna úr sal. Dagskráin er birt með fyrirvara um
breytingar.
Þátttökugjald kr. 4000. Matur og kaffi innifalið.
Þátttaka tilkynnist til ritara framkvæmdastjóra hjúkrunar á FSA, sími 4630272,
Eyglóar Aradóttur eyglo@fsa.is eða Guðjóns Ingva Geirmundssonar gudjon@hak.ak.is
Remeron® Smelt (mirtazapin)
Hver munndreifitafla inniheldur 15 mg, 30 mg eða 45 mg af mirtazapíni
Ábendingan Alvarlegt þunglyndi (major depression). Skammtar og
lyfjagjöf: Fullorðnir: Hæfilegur dagsskammtur er venjulega á bilinu 15
mg til 45 mg. Upphafsskammturer 15 mg eða30 mg (stæni skammtinn
á að taka að kvöldi). Aldraðir: Ráðlagður skammtur er sá sami og fyrir
fullorðna. Hjá öldruðum sjúklingum skal auka skammtinn undir nákvæmu
eftiriiti til að ná fram viðunandi og öruggri svörun. Böm: Þar sem öryggi
og verkun Remeron hefur ekki verið staðfest hjá bömum er ekki mælt
með að böm sóu meðhöndluð með Remeron, Frábendingan Ofnæmi
fyrir mirtazapíni eða einhverju hjálparefnanna. Varúð: Fylgjast þarf
grannt með meðferðinni hjá sjúklingum með eftirtalda sjúkdóma:
Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar- eða nýmastarfsemi.
Hjartasjúkdóma, svo sem leiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep.
Lágur blóðþrýstingur. Hætta skal meðferð ef gula kemur fram. Reynsla
af notkun lyfsins hjá börnum er engin. Útskilnaður mirtazapíns getur
minnkað hjá sjúklingum með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Bns og
við gjöf annarra geðdeyfðartyfja þarf að hafa (huga: Ef geðdeyfðarlyf
eru gefin sjúklingum með geðklofa eða skylda geðsjúkdóma, geta
geðveikieinkenni versnað í upphafi meðferðar. Ofsóknarhugmyndir
geta aukist. Ef þunglyndisfasi maniódepressiv-sjúkdóms er með-
höndlaður getur sjúklingurinn farið yfir í maníu. Eins og með önnur
geðdeyfðarlyf skal gæta varúðar hjá sjúklingum með sykursýki,
þvagteppu eða gláku. Sé langtíma lyfjameðferð skyndilega hætt geta
komið fram fráhvarfseinkenni með ógleði og höfuðverk. Bdri sjúklingar
eru oft næmari fyrir lyfinu, einkum með tilliti til aukaverkana. Sjálfs-
vígshættan getur aukist í upphafi meðferðar, eins og við notkun annarra
þunglyndislyfja. Milliverkanin In vitro upplýsingar benda til þess að
mirtazapín sé mjög veikur samkeppnishemill cýtókróm P450 ensímanna
CYP1A2, CYP2D6 og CYP3A. Mirtazapín getur aukið slævandi verkun
áfengis á miðtaugakerfið. Sjúklingum skal því ráðlagt að forðast áfengi
meðan á Remeron meðferð stendur. Remeron á ekki að gefa samtímis
MAO-hemlum eða innan tveggja vikna eftir að meðferð með slíkum
lyfjum er hætt. Mirtazapín getur aukið slævandi áhrif benzódíazepína.
Gæta skal varúðar þegar þessum lyfjum er ávísað samtímis Remeron.
Remeron Smelt inniheldur aspartam (fenýlalanín). Hver tafla með 15
mg af mirtazapíni inniheldur 2,6 mg af fenýlalaníni, 30 mg tafla inniheldur
5,2 mg og 45 mg tafla inniheldur 7,8 mg. Þetta getur valdið skaða hjá
sjúklingum með fenýlketónmigu (phenylketonuria). Meðganga og
brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá bamshafandi konum
og á því aðeins að gefa lyfið undir þeim kringumstæðum að brýna
nauðsyn beri til. Upplýsingar um útskilnað mirtazapíns í brjóstamjólk
eru ekki nægjanlegar til að geta dæmt áhættuna fyrir brjóstmylkinginn.
Áhrif á akstur og stjómun vinnuvéla: Remeron getur haft áhrif á
einbeitingu og viðbragðsflýti. Sjúklingar í meðferð með þunglyndislyljum
eiga því að forðast hugsanlega áhættusöm verk sem krefjast
viðbragðsflýtis og góðrar einbeitingar, s.s akstur bifreiða og stjómun
vóla. Aukaverkanin Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Syfja (sem
getur valdið skertri einbeitingu), sem venjulega kemur fram á allra
fyrstu vikum meðferðar (Athugið. Lækkun skammta leiðir venjulega
ekki til minni róandi áhrifa en getur skaðað áhrif lyfsins við þunglyndi).
Almennur eða staðbundinn bjúgur með þyngdaraukningu. Svimi.
Höfuðverkur. I mjög sjaldgæfum tilvikum (0,01-0,1%): Stöðubundinn
lágþýstingur. Oflæti (mania). Krampar, skjálfti, vöðvakippir (myoclonus).
Bráð mergbæling (fjölgun eosínfíkla, kyrningafæð, kyrningahrap,
vanmyndunarblóðleysi og blóðflagnafæð (sjá einnig kafla 4.4 „Sérstök
vamaðarorð og varúðarreglur við notkun"). Hækkun á transamínösum
í sermi. Útbrot. Breytt húðskyn. Fótaórói (restless legs). Liðverkir
/vöðvaþrautir. Þreyta. Martraðir/ljóslifandi draumar. Pakkningar og
verð, 1 maí 2003. Munndreifitöflur 15 mg: 6 stk. 674 kr, 30 stk.
3.142 kr; Munndreifitöflur 30 mg: 6 stk., 1.256 kr; 30 stk, 5.929; 96
stk, 14.885. Munndreifitöflur 45 mg: 30 stk., 7.716; 96 stk., 21.365.-
Afgreiðslutilhögun: R Greiðsluþátttaka: B. Handhafi markaðsleyfis:
Organon As. Umboð á íslandi: PharmaNor hf. Hörgatúni 2, 212
Garðabæ.
Nánari upplýsingar er að finna í samantekt á eiginleikum lyfsins
(SPC) á Lyfjastofnun.is.
Læknablaðið 2003/89 727
L