Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 85

Læknablaðið - 15.09.2003, Síða 85
Spiriva, Innöndunarduft í hylkjum, R03B B04 Innihaldslýsing: Hvert hylki inniheldur 22,5 míkrógrömm at tíótrópínbrómíð einhýdrati samsvarandi 18 mikrógrömmum af tíótrópíni ásamt hjálparefninu Mjólkursykur einhýdrat. Ábendingar: Tíótrópín er berkjuvíkkandi lyf sem er ætlað sem viðhaldsmeðferð við langvinnri lungnateppu (LLT). Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af tíótrópínbrómiði er innöndun á innihaldi úr einu hylki meó HandiHaler innöndunartæki einu sinni á dag, alltaf á sama tíma dagsins. Ekki má nota stærri skammta en ráðlagðir eru. Tíótrópínbrómíð hylki má ekki gleypa. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ráðlagt börnum yngri en 18 ára. Sérstakir sjúklingahópar: Aldraðir sjúklingar mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi mega nota tíótrópínbrómíð í ráðlögðum skömmtum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir tfótrópínbrómíði, atrópíni eða afleiðum þess, t.d. ípratrópíni eða oxítrópíni eða hjálparefninu mjólkursykur einhýdrati. Sérstök varnaðaroró og varúðarreglur við notkun: Tíótrópínbrómíð, sem er berkjuvikkandi lyf gefið sem viðhaldsmeðferð einu sinni á dag, á ekki að nota sem upphafsmeóferð við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráðameðferð. Skyndilegt ofnæmi getur komið fram eftir gjöf tíótrópínbrómíðs innöndunardufts. Eins og á við um önnur andkólínvirk lyf á að nota tíótrópínbrómíð með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku, blöðruhálskirtilsstækkun eða þrengsli í blöðruhálsi. Innöndunarlyf geta valdið innöndunartengdum berkjukrampa. Þar sem plasmaþéttni hækkar við skerta nýrnastarfsemi hjá sjúklingum með miðlungs til alvarlega skerta nýrnastarfsemi (kreatínínúthreinsun 50 ml/mín.) á aðeins að nota tíótrópínbrómíð ef ávinningur er umfram hugsanlega áhættu. Engin reynsla er af langtímanotkun hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi. Sjúklingar skulu áminntir um að varast að duftið berist í augu. Þeim skal sagt að það geti valdið útfellingum eða versnun þrönghornsgláku, verk í auga eða óþægindum, tímabundinni þokusýn, áru í auga (visual halos) eða lituðum blettum (coloured images) í tengslum við roða i augum vegna vökvasöfnunar í táru eða glæru. Sjúklingar eiga að hætta notkun tíótrópínbrómíðs og hafa strax samband við lækni ef einkenni eða merki um þrönghomsgláku koma fram. Munnþurrkur, sem hefur komið fram við notkun andkólvirkra lyfja, getur tengst tannskemmdum sé hann langvarandi. Tíótrópínbrómíð á ekki að nota oftar en einu sinni á dag. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Engar formlegar milliverkanarannsóknir hafa verið gerðar en tíótrópínbrómið innöndunarduft hefur verið notað samtímis öðrum lyfjum án þess að aukaverkanir hafi komið fram. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf með adrenhermandi verkun, metýlxantín, sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meðferð við langvinnri lungnateppu. Samtímis notkun tíótrópínbrómiðs og annarra andkólínvirkra lyfja hefur ekki verið könnuð og er því ekki ráðlögó. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar eru fyririiggjandi um útsetningu fyrir tíóprópínbrómíði á meðgöngu. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaðleg áhrif á æxlun sem tengjast eituráhrifum á móðurina. Engar klínískar upplýsingar eru fyrirliggjandi um útsetningu kvenna með barn á brjósti fyrir tíótrópínbrómíði. Byggt á niðurstööum úr rannsóknum á mjólkandi nagdýrum berst tíótrópínbrómíð í litlu magni í brjóstamjólk. Því skal hvorki nota tíótrópínbrómíð handa þunguðum konum né konum með barn á brjósti nema væntanlegur ávinningur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstrið eða barnið. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin sem kom fram í klinískum rannsóknum hjá 906 sjúklingum sem fengu tíótrópínbrómíð í eitt ár var munnþurrkur. Munnþurrkur kom fram hjá um 14% sjúklinga. Munnþurrkur var venjulega vægur og hvarf oft við áframhaldandi meðferð. Aðrar aukaverkanir sem fram komu hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir voru með tíótrópínbrómíði í klínískum rannsóknum í eitt ár (samkvæmt líffæraflokkunarkerfi WHO) voru: Algengar (>1/100,<1/10): Meltingarfæri: Hægðatregða. Varnarkerfi: Sveppasýking (moniliasis). Öndunarfæri: Skútabólga, kokbólga. Sjaldgæfar (>1/1000, <1/100): Almennar: Ofnæmi. Hjartsláttur og taktur: Hraðtaktur. Þvagfæri: Erfiðleikar við þvaglát, þvagteppa. Ofskömmtun: Stórir skammtar af tíótrópínbrómiði geta valdið einkennum andkólínvirkra áhrifa. Þó komu engar almennar aukaverkanir fram vegna andkólínvirkra áhrifa hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum eftir innöndun á einum skammti allt að 340 míkrógrömmum af tíótrópínbrómíði. Auk þess komu engar aukaverkanir fram sem skipta máli, fyrir utan munnþurrk, hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum sem fengu allt að 170 míkrógrömm af tíótrópínbrómíói á dag í 7 daga. í rannsókn á endurteknum skömmtum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu sem fengu mest 43 míkrógramma dagsskammt af tíótrópinbrómíði í 4 vikur hafa engar marktækar aukaverkanir komið fram. Bráð eiturverkun vegna inntöku tíótrópinbrómíðs hylkja af vangá er ólíkleg þar sem aðgengi er lítið eftir inntöku. Lyfhrif: Tíótrópinbrómíð er langvirkur, sértækur múskarinviðtaka-blokki (andkólínvirkt lyf). Með bindingu við múskarínviðtaka í sléttum vöövum í berkjum hindrar tíótrópínbrómíð kólínvirk áhrif (berkjuþrengingu). í öndunarvegi hamlar tíótrópínbrómíð Ma-viðtaka í sléttum vöóvum, en hömlunin einkennist af samkeppni og er afturkræf og leiðir til slökunar. Áhrifin voru skammtaháð og stóðu yfir í meira en 24 klst. Greiðslufyrirkomulag: B. Pakkningar og verð: 1. janúar 2003, 30 hylki.l 8 /ig með HandiHaler®: 7169 kr, 30 hylki,18(jg án HandiHaler®: 6905 kr. Handhafi markaðsleyfis: Boehringer Ingelheim Danmörku A/S, Strodamvej 52, 2100 Kobenhavn 0. Markaðssett í samstarfi við: PfizerApS, Danmörku, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Umboð á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá. Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið títantvíoxið (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhyggju- oq/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/félagsleg fælni. Almenn kvíðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnin Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhyggju-áráttusýki: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 20 mg á dag. Auka má skammt í allt að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst. Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt í allt að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Félagslegur ótti/félagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka (allt að 50 mg á aag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mg hverju sinni eftir þörfum. Almenn kviðaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Afallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hjá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar Þekkt ofnæmi fyrir paroxetíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglun Paroxetin á ekki að gefa sjúklingum samtimis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemla hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileq svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tvegqja vikna eftir að meðferð með paroxetlni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem pegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar við gjöf paroxetíns, eins og annarra sérhæfðra serótónfn endurupptökuhemla (SSRIlyfja), þar sem við samtímis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem gætu verið visbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins oq við á um önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varuðar við notkun paroxetlns hjá sjúklingum sem þjást af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þegar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Því þarf að fylgjast vel með sjúklingum í byrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistímabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklingum með geðhvarfasyki (manic-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómunnn sveiflast yfir í oflætisfasann (maniu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunglyndis hjá sjúklinqum með hjartasjúkdóma. Nota skal paroxetín með varúð njá sjúklingum með flogaveiki.Við alvarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið qreint frá lækkun natriums í blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur ytirleitt til baka þegar notkun paroxetins er hætt. Mælt er með því að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónín viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetín einstaka sinnum útvíkkun sjáaldra og skal þvi nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klínísk reynsla er af samtímis meðferð með paroxetíni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetíns á cýtókróm P450 kerfið í lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þrlhringlaga qeðdeyfðarlýfja (imipramíns, deslpramíns, amitriptýlins, nortriptýllns), sterkra geðlyfja af flokki fenótlazína (t.d. perfenazíns og tlórldazins) auk lyfja við hjartslattartruflunum I flokki 1C (t.d. flekalníðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem qefin voru samtlmis (við stöðuga þéttni) paroxetín og terfenadín (enzýmhvarferni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin áhrif af paroxetíni fram á lyfjanvörf terfenadlns. Ekki er talið að samtímis notkun paroxetíns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu I för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á lyfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva ensímumbrot (t.d. karbamazepín, natríumvalpróat). Allar síðari skammtabreytingar skal miða við kllnlsk áhrif (þol og virkni). Samtlmis notkun címetidlns og paroxetíns getur aukið aðgengi paroxetíns. Dagleg gjöf paroxetíns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidíns marktækt; önnur andkólinvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum ánrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkólínvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónín endurupptökuhemla getur samtlmis notkun paroxetlns og serótónínvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trvptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótónínvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetlns með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber því að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtlmis.Gæta skal varúðar hjá sjúklingum á samhliða meðferð með paroxetíni og litíum vegna takmarkaðrar reynslu njá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtlmis notkun paroxetlns og alkóhóls. Meðqanga og brióstagjöf: Takmörkuð revnsla er af notkun lyfsins á meðgöngu og lyfið skilst út I brjóstamjólk og á því ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. Akstur Siá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Meltingarfæri: Ogleði, niðurgangur, munnburrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, hægðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni, vindgangur. Miðtaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynlifsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Húo: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1 %): Almennar: Bjúgur (á útlimum og I andliti), þorsti. Miðtaugakerfi: Vægt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur. Hjarta- og æðakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Miög sjaldgæfar(<0,1 %) AÍmennar: Serótónlnvirkt heilkenni. Blóð: óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og Buri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. augakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenni ifk ofmyndun prólaktíns, mjólkurflæði. Húð: Ljósnæmi. Lifur: Tlmabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramldal einkenni. Augu: Bráð gláka. Tímabundið of lágt gildi natríums I blóði (gæti verið I tengslum við óeðlilega seytrun ADH), eirikum hjá eldri sjúklingum. Tímabundin hækkun eða lækkun á Dlóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetinmeðferð, oftast hiá siúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýstinq eða kvíða. Alvarleg áhrit á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins oq svimi, geðsveiflur, svefntrufíanir, kvlði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúklingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetlns hafa sýnt að öryggismörk þess eru vlð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvlkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrvstingi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kvíða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetlns auk þeirra einkenna sem greint er frá I kaflanum „Aukaverkanir". Sjúklingar hafa almennt náð sér án alvarleqra afleiðinga, iafnvel þegar skammtar allt að 2000 mq hafa verið teknir I einu. Oðru hvorunefur verið greint frá dái eða breytingum á njartallnuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetín hetur verið tekið I tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með því að framkalía uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringmn eftir mntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tlðu eftirliti llfsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetíns næst við sértæka hömlun á endurupptöku serótóníns. Paroxetín hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkólfnvirka, andhistamlnvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetín hemur ekki mónóamínoxídasa. Áhrif á hjarta- og æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þrlhringlaga geðdeyfðarlyfin klómipramln og imipramln. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu frá meltingarvegi óháð því hvort fæðu er neytt samtímis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferð um lifur. Hámarksþéttni I blóði næst eftir um 6 klst. Við endurtekna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar I óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og klínískrar verkunar lyfsins. Helmingunartlmi I plasma er um 24 klst. Útlit Hvítar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. Læknablaðið 2003/89 729
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.