Læknablaðið - 15.09.2003, Side 88
Ezetrol Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC, 300 Beach Road, The Concourse #13-05/06, Singapore 199555
MSD Töflur: C10 AX 09
Virkt innihaldscfni: 10 mg af ezetimíbi. Ábendingar: Frumkomin kólesterólhœkkun (Primary Hypercholestcrolemia).Ezetrol gefið samhliða HMG-CoA afoxunarmiðlahemli (statíni) er ætlað ásamt ákveðnu
mataræði fyrir sjúklinga mcð arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (hetcrozygous familial hypcrcholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki cr ættgeng (non-familial hypercholesterolemia) og ckki er hægt
að meðhöndla mcð statíni á viðcigandi hátt. Ezetrol einlyfjameðferð, er ætluð ásamt ákveðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfblendna ættgenga kólcsterólhækkun (hetcrozygous familial hypercholesterolemia)
og kólesterólhækkun sem ckki cr ættgeng (non-familial hypercholesterolcmia) þar sem statín cr ekki talið viðeigandi eða cr ckki þolað. Arflirein œttgeng kólestcrólhœkkun (Homozygous Familial
Hypercholcsterolemia).Ezctrol gefið samhliða statíni, er ætlað ásamt ákvcðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhrcina ættgenga kólcsterólhækkun. Sjúklingar geta einnig fengið aðra meðfcrð samhliða (t.d.
LDLblóðskilun (apheresis)). Arflircin sítósterólhœkkun (Homozygous Sitosterolemia (Phytosterolemia)):Ezetro 1 er ætlað ásamt ákvcðnu mataræði fyrir sjúklinga með arfhrcina sítósterólhækkun. Rannsóknum
scm sýna virkni Ezetrol sem forvöm við fylgikvillum æðakölkunar (atherosclerosis) hefur enn ckki verið lokið. Skammtar: Sjúklingar skulu vera á viðeigandi fitulækkandi fæði áður en meðfcrð er hafin og
skal því haldið áfram meðan á meðfcrð með Ezetrol 10 mg töflum stendur. Ezetrol er ætlað til inntöku. Ráðlagður skammtur af Ezetrol er cin 10 mg tafla daglcga. Ezetrol 10 mg töflur má taka inn á hvaða tíma
dags sem er, mcð eða án fæðu. Þegar Ezetrol cr bætt við statín skal annað hvort viðhalda upphafsskammti statínsins eða viðhalda þeim skammti sem þegar er tekinn. í þessum tilvikum skal athuga
skammtaleiðbeiningar fyrir það tiltekna statín. Samhliða gjöf með gallsýru-scquestra (hile acid sequestrants):Gcía skal Ezetrol annað hvort 2 klst. fyrir eða 4 klst. eftir að gallsýru-sequestra gjöf lýkur. Notkun
hjá öldruðum. Engin þörf cr á aðlögun skammta hjá öldruðum. Notkun hjá hörnum.Böm og unglingar 10 ára: Engin þörf cr á aðlögun skammta. Hinsvegar cr klínísk reynsla hjá bömum og unglingum (9 til 17
ára) takmörkuð. Böm < 10 ára: Engar klínískar upplýsingar em fyrir hcndi, því er meðfcrð með Ezctrol ekki ráðlögð. Skert lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum með væga skerðingu
á lifrarstarfsemi (Child Pugh gildi 5 til 6). Meðferð með Ezctrol er ekki ráðlögð hjá sjúklingum með miðlungsmikla (Child Pugh gildi 7 til 9) eða vemlega (Child Pugh gildi > 9) skerðingu á lifrarstarfsemi.
Skert nýrnastarfsemi:Engin þörf er á aðlögun skammta hjá sjúklingum mcð skcrta nýmastarfsemi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka cfninu eða einhvcrju hjálparefnanna.
Vinsamlegast lcitið upplýsinga í Samantckt á eiginlcikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þcgar Ezetrol er gcfið samhliða statíni. Ekki skal veita samsetta meðferð með Ezetrol og statíni á meðgöngu eða við
brjóstagjöf. Ekki skal gefa Ezetrol mcð statíni sjúklingum scm hafa viðvarandi lifrarsjúkdóm eða stöðuga óútskýranlega hækkun á transamínasagildum. Varnaöarorð og varúöarreglur: Vinsamlegast leitið
upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliða statíni. Lifrarensím.í samanburðarrannsóknum hjá sjúklingum sem fá Ezetrol ásamt statíni hefur
viðvarandi hækkun á transamínösum ( þreföld eðlilcg efri mörk) komiö fram. Þegar Ezetrol cr gcfið ásamt statíni, skal framkvæma lifrarpróf þegar meðfcrð hefst og síðan samkvæmt ráðlcggingum fyrir
viðkomandi statín.S/rer/ lifrarstarfsemi.Par sem áhrif aukinnar þéttni ezctimíbs í l&amanum hjá sjúklingum mcð miðlungsmikla cða verulega skerðingu á lifrarstarfscmi cru óþekkt, er Ezctrol ekki ráðlagt.
F(hröt:Öryggi og verkun czctimíbs samhliða fíbrötum hefur ekki verið staðfest og er samhliða gjöf Ezetrols og fíbrata því ckki ráðlögð. Ciklósporín: Gæta skal varúðar þcgar hefja skal ezetimíb meðferð þar
hjá sjúklingum sem taka ciklósporín. Magn laktósa í hverri töfiu (55 mg laktósaeinhýdrat) er líklega ekki nægilcgt til að framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. Milliverkanir: í forklínískum rannsóknum hefur
vcrið sýnt fram á að ezetimíb örvar ckki cýtókróm P-450 umbrotsensím. Engar klínískt marktækar milliverkanir hafa komið fram milli czetimíbs og lyfja sem vitað er að umbrotna fyrir tilstilli cýtokróma P-450
1A2, 2D6, 2C8, 2C9 og 3A4, eða N-asctýltransferasa. í klínískum rannsóknum á milliverkunum hafði ezetimíb engin áhrif á lyfjahvörf dapsóns, dextrómetorfans, dfgoxíns, getnaðarvamarlyfja til inntöku
(etinýlestradíóls og Ievónorgestrels), glípizíðs, tolbútamíðs, mídazólams við samhliða notkun. Címctidín hafði engin áhrif á aðgengi ezctimíbs þegar lyfin voru gefin samtímis. Sýruhindandi lyf: Samhliða gjöf
sýrubindandi lyfja hægði á frásogi ezetimíbs en hafði engin áhrif á aðgengi lyfsins. Þessi minnkaði frásogshraði crekki talinn hafa marktæka klíníska þýðingu. Kólestýramín: Samhliða gjöf kólestýramíns lækkaði
meðalgildi AUC fyrir heildar ezetimíb (czetimíb + czetimíb-glúkúróníð) um u.þ.b. 55 %. Þessi milliverkun getur dregið úr þeirri auknu lækkun LDL-kólesteróls sem kcmur fram þegar ezetimíbi er bætt við
kólestýramín mcðferð. Fíbröt.Samhliða gjöf fenófíbrats jók þéttni heildar czetimíbs u.þ.b. 1,5 falt og samhliða gjöf gemfíbrósfls jók þéttnina u.þ.b. 1,7 falt. Þcssi aukning cr ekki talin hafa klínískt marktæka
þýðingu. Fíbröt gcta aukið kólesterólútskilnað mcð galli scm getur leitt til gallsteinamyndunar. í forklínískri rannsókn á hundum varð aukning á kólesteróli í galli í gallblöðru af völdum ezetimíbs. Þrátt fyrir að
ekki sé ljóst hvaða þýðingu þessar forklínísku niðurstöður hafi fyrir mcnn, er samhliða gjöf ezetimíbs og fíbrata ekki ráðlögð fyrr cn rannsóknir hafa vcrið gerðar á notkun hjá sjúklingum. Statín.Engar
milliverkanir af klínfskri þýðingu komu fram þegar czetimíb var gefið samhliða atorvastatíni, simvastatíni, pravastatíni, lóvastatíni eða flúvastatíni. Ciklósporín: Rannsakaðir voru átta sjúklingar scm farið höfílu
í nýmaígræðslu og voru í jafnvægi á ciklósporín meðferð, þeir vom með krcatínín úthreinsun > 50 ml/mín. Þegar sjúklingunum var gefinn einn 10 mg skammtur af ezetimíbi jók það meðalgildi AUC fyrir heildar
czctimíb um 3,4 (aukningin spapnaði bilið 2,3 til 7,9) samanborið við heilbrigða einstaklinga úr í annarri rannsókn (fjöldi = 17). í annarri rannsókn vom rannsakaðir sjúklingar með alvarlega nýmabilun (kreatínín
úthrcinsun 13,2 ml/mín/l,73m ) sem biðu nýmaígræðslu og fengu fjölda lyfja, þ.á m. ciklósporín. Þessir sjúklingar vom 12 falt næmari fyrir heildar czetimfbi þegar sömu viðmið vom notuð. Meöganga og
brjóstagjöf: Ekki skal gefa Ezetrol samhliða statíni á meðgöngu eða við brjótagjöf, vinsamlegast lcitið upplýsinga í Samantekt á eiginlcikum lyfs (SPC) fyrir viðkomandi statín. Mcðganga:Aðcins ætti að gefa
þunguðum konum Ezetrol ef það rcynist algerlega nauðsynlegt. Engar klínískar upplýsingar um notkun ezetimíbs á meðgöngu em fyrirliggjandi. Rannsóknir á dýmm sem fcngu ezetimíb eitt sér bcnda hvorki til
beinna né óbeinna skaðlegra áhrifa á meðgöngu, þroska fósturvísis/fósturs, fæðingar cða þroska eftir fæðingu. BrjóstagjöfiEkki er ráðlcgt að gefa konum sem hafa böm á brjósti Ezetrol. Rannsóknir á rottum
hafa sýnt að ezetimíb skilst út í brjóstamjólk. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk hjá konum. Aukaverkanir: Klínískar rannsóknir sem stóðu í 8 til 14 vikur þar sem 3366 sjúklingum vom gefin 10
mg af ezetimíbi á dag, einu sér eða ásamt statíni, sýndu fram á að ezetimíb þolist almennt vel og aukaverkanir vom venjulega vægar og tímabundnar. Samanlögð tíðni skráðra aukaverkana vegna ezetimíbs var
svipuð og milli ezctimíbs og lyfleysu. Einnig var fjöldi þeirra sem hættu í meðferð vegna aukaverkana svipaður hjá þeim scm fengu ezctimíb og þeim sem fengu lyfleysu. Eftirfarandi algcngar (> 1/100, < 1/10)
lyfjatengdar aukavcrkanir vom skráðar hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sér (fjöldi = 1691) eða ásamt statíni (fjöldi = 1675):Ezetimfl> eitt sér: Taugakerfi: Höfuðvcrkur. Meltingarfæri:Kviðverkir og
niðurgangur. Ezctimíb ásamt statíni: augakerfi:Höfuðverkur, þreyta. Meltingarfæri:Kviðverkir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur og ógleði. Stoðkerfi: Vöðvaverkir. Niðurstöður blóðrannsókna:í klínískum
samaburðarrannsóknum á meðfcrð mcð czetimíbi cinu sér, var tíðni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eða ASAT þreföld eðlilcg efri mörk, við endurtcknar mælingar) svipuð fyrir ezetimíb
(0,5 %) og lyflcysu (0,3 %). í rannsóknum á samhliða gjöf var tíðnin 1,3 % hjá sjúklingum sem fcngu ezetimíb ásamt statíni og 0,4 % hjá sjúklingum sem fengu statín eitt sér. Þessar hækkanir voru yfirleitt án
einkcnna, án tcngsla við gallstíflu og gengu til baka þcgar meðfcrð var hætt eða við áframhaldandi mcðferð. Marktæk hækkun á CK (tíföld eðlileg efri mörk) hjá sjúklingum scm fengu czetimíb eitt sér eða ásamt
statíni var svipuð þeirri hækkun sem átti sér stað þcgar um lyfleysu var að ræða cða statín eitt sér. Afgreiösla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: 0., Pakkningar og verð (apríl, 2003): Töflur: 10 mg 28 stk. 5911
kr. 98 stk. 17987 kr. Handhafi markaðsleyfis: MSD-SP Ltd., Hertford Road, UK-Hoddesdon, Hertfordshire ENl 1 9BU, Bretland. Umboðsaöili á íslandi: Farmasía ehfi, Síðumúla 32, IS-108 Reykjavík.
AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS AstraZeneca ^
Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúðaðar töflur. Virkt Innihaldsefni og styrkleikl: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eða 40 mg rósúvastatín (sem rósúvastatín kalsium). Ábcndingar: Eðlislæg kólesterólhækkun í blóði (tegund lla, þar
með talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun I blóði) eöa blönduð blóðfitutruflun (mixod dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót viö mataræði þegar sérstakt mataræði og önnur meðferð án lyfja (t.d. líkamsþjálfun og megrun) hefur ekki borið
viöunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun í blóði sem viðbót við sórstakt mataræði og aöra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL slun (LDL apherosis)) eða ef slík meðferð á ekki við. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meðferð er hafin
ætti sjúklingurinn að vera á stöðluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið áfram meðan á meðferð stendur. Skammtur á að vera einstaklingsbundinn og I samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi
viðmiðunarreglum. Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti (20 mg að 4 vikum liðnum. Tvöföldun skammts
140 mg ætti eingöngu að hafa I huga fyrir sjúklinga með kólesterólhækkun i blóði á háu stigi og i mikilli hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Crestor má taka á hvaða tíma dags sem er, með eða án matar. Börn: Öryggi og verkun hefur ekki verið
staðfest hjá bðrnum. Pess vegna er Crestor ekki ráðlagt bðrnum að svo stöddu. Aldraðlr: Ekki er þörf á að breyta skðmmtum. Skammtar h]á sjúkllngum moö skerta nýrnastarfseml: Ekki er þðrf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með
vægt- til meðalskerta nýrnastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi. Skammtar hjá sjúklingum með skerta llfrarstarfseml: Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm. Frábendlngar: Crestor
á ekki að gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatfni eða einhverju ððru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transamínösum f sermi eða hækkun á transamínösum i
sermi upp fyrir þreföld eðlileg efri mðrk (ULN; upper limit of nonnal), sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatinín úthreinsun <30 ml/mín.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fá dklósporín samtímis, á meðgöngutima
og við brjóstagjöf og konum á bameignaaldri sem ekki nota viðeigandi getnaðarvöm. Sérstök varnaöarorð og varúöarreglur vlö notkun. Áhrlf á nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin i píplum, hefur komið fram hjá
sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sérstaklega 40 mg en það var i flostum tilvikum tfmabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram á að prótein i þvagi sé fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlf á
belnagrlndarvöðva: Eins og gildir um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaþrautum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Greint
hofur verið frá einstaka tilvikum rákvöðvalýsu hjá einstaklingum sem fengu rósúvastatin 80 mg f klíniskum rannsóknum en það tongdist stundum skertri nýrnastarfsemi. Öll tilvikin löguðust þegar meðferö var hætt. Áhrlf á llfur: Eins og á við um
aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem neyta áfengis ( miklum mæli og/eða eiga sögu um lifrarsjúkdóm. Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þremur mánuðum eftir að meðferð er hafin.
Stöðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transamínasa í sermi eru meira en þreföld eðlileg efri mörk. Milllverkanir vlö önnur lyf og aörar milliverkanlr: Clklósporín: Við samtímis meðferð með Crestor og dklósporini
var AUC gildi rósúvastains að meðaltali 7 sinnum hærra en hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum. Samtímis meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþéttni dklósporins. K-vítamín hemlar: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla getur orðið hækkun
á INR við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er aukinn hjá sjúklingum sem samtímis fá meðferð með K-vitamín hemli (t.d. warfaríni). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemfibrózil:
Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, varð tvöföldun á Cmax og AUC rósúvastatíns við samtimis notkun á Crestor og gomfíbrózíli. Sýrublndandl lyf: Við samtfmis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihélt ál- og
magnesfumhýdroxið lækkaði plasmaþéttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfið var tekið 2 klst. á oftir Crestor. Erýtrómýsin: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsins loiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30%
lækkunar á Cmax rósúvastatíns. Getnaðarvarnalyf tll Inntöku/hormónauppbótarmeðforð (HRT; hormone replacement therapy): Samtímis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradióls og 34%
hækkunar á AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþéttni ætti að hafa i huga þegar skammtur getnaðarvarnalyfs til inntöku er ákveðinn. Konur I kllniskum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekið þessi lyf samtimis og þoldist það vel. Önnur
lyf: Samkvæmt niðurstöðum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana með klínfska þýðingu að vænta við meðferð með dfgoxini eða fenófibrati. Gemffbrózil, önnur ffbrið og lipið lækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag)
af niacfni (nikótínsýru) auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gofin samtimis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þogar þeir eru gefnir einir sér. Cýtókróm P450 ensím: Niðurstöður in
vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatin hvorki hemur nó hvetur cýtókróm P450 (sóensím. Milliverkanir við rósúvastatín hafa hvorki komið fram við samtlmis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) né ketókónazóls (CYP2A6 og
CYP3A4 hemill). Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð með Crestor eru venjulega vægar og tlmabundnar. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, ógleði, kviðverkir. Stoðkerfi,
stoðvefur og bein: Algengar: Vöðvaþrautir. Mjög sjaldgæfar: Vöðvakvilli. Almennar aukavorkanir: Algengar: Þróttleysi. Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tiðni aukaverkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrif á nýru:
Próteinmiga, groind með strimilprófi og aðallega upprunnin I pfplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. (flosfum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meðferð var haldið áfram og ekki hefur
verið sýnt fram á að hún só fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlfá belnagrlndarvöðva: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilla
(uncomplicated myalgia and mypathy) hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. öll tilvik gengu til baka þegar meðferð var hætt. Áhrlf á llfur: Eíqs og við á um aöra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháö hækkun á transamínösum
hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatfn; meirihluti tilvikanna voru væg, tímabundin og án einkenna.
Heimlldaskrá 1. Olsson AG, McTaggart F and Raza A. Rosuvastatin: a highly effective new HMG-CoA reductase inhibitor. Cardiovascular Drug Reviews 2002; 20(4):303-328. 2. Jones P, Davidson, Stein E, Bays H,
Mckenney, Miller E, Cain V, Blasetto J. Comparison of the Efficacy and Safety of Rosuvastatin Versus Aton/astatin, Simvastatin, and Pravastatin Across Doses (STELLAR* Trial), Am J Cardiol 2003; 93:152-160
3. Olsson AG, Istad H, Luurila O et al. Effects of rosuvastatin and atorvastatin compared over 52 weeks of treatment in patients with hypercholestorolemia. Am HeartJ 2002; 144:1044-51.
Handhafi markaöslcyfis: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboö á íslandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, Garöabæ. Pakknlngastærölr og verð: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28 stk.
(þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.739. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað),
kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A 07. Afgrelöslutllhögun og greiösluþátttaka: R, 0. Nánarl upplýslngar er að flnna í Sérlyfjaskrá. AstraZeneca, maí 2003. rÓSÚvastatín
IOI
CRESTOR
732 Læknablaðið 2003/89