Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 18
S elfie“ var valið orð ársins 2013 af Oxford-orðabókinni. Ekki skrítið því það var, og er, á allra vörum. „Selfie“, sem er þjálla götuorðið fyrir „Self- portrait“ eða sjálfsmynd, er að sjálfsögðu alls ekkert nýtt fyrirbæri. Mannkynið hefur málað, ristað, teiknað og tekið sjálfsmyndir frá örófi alda. En það var ekki fyrr en myndavélin varð heimilistæki sem pöpullinn fór að mynda sjálfan sig til dægrastyttingar og það var ekki fyrr en með tilkomu samfélagsmiðla sem sjálfs- myndataka varð allt í einu eitthvað sem allir urðu að gera, og gera, aftur og aftur. Það er samt alls ekki bara pöpullinn sem tekur sjálfs- myndir í gríð og erg heldur er það tíska sem virðist ná til allra þjóðfélags- og aldurshópa. Kannski er sjálfsmyndin okkar leið til að staðfesta veru okkar í risastórum alheiminum, líkt og listamenn hafa gert frá örófi alda, fyrst með blóði bráðarinnar á hellisvegginn og nú með snjallsímanaum sem allir eiga í vasanum. Flestir foreldrar hafa fundið milljón sjálfsmyndir barna sinna í símanum og bara brosað því þau er svo sæt og fyndin í leit sinni að sjálfum sér. En er sjálfs- myndin jafn sæt þegar fullorðnir pósa í tíma og ótíma? Hver er tilgangur- inn? Sjálfsfróun, sjálfsleit eða sjálfsstyrking? Skiptar skoðanir eru á meðal sér- fræðinga um þörf og til- gang sjálfsmyndagerðar- innar. Sumir segja hana vera meinholla aðgerð sem styrki hæfileika okkar til sjálfs- tjáningar á meðan aðrir segja hana vera neyðarkall á athygli og ást sem aldrei hafi verið almennilega upp- fyllt. Dæmi hver fyrir sig. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420 HEIMILISTÆKJADAGAR Í 20% AFSLÁTTUR Selfie: Sjálfsfróun eða sjálfsleit? FrægaFólks- selFie: Páfinn pósar á pálmasunnudag í Vatíkaninu með æstum aðdá- endum. FrægaFólksselFie: Ringo Starr og David Lynch setja sig í selfístellingar. FrægaFólks- selFie: Orlando Bloom pósar í New York dýragarðinum með son sinn á öxlunum. 18 úttekt Helgin 11.-13. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.