Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Auður Inez Sellgren  Bakhliðin Með græna hugsun Aldur: 24 ára. Maki: Enginn. Börn: Engin. Menntun: Er nemi í vöruhönnun við LHÍ. Starf: Sumarstarfið er uppsetning á Laugargarðinum og að virkja samfélagið í kringum hann. Fyrri störf: Hef starfað á gistihús- inu Langaholti, Snæfellsnesi og við verslunarstörf. Áhugamál: Hönnun, að bæta samfélagið, eldamennska. Stjörnumerki: Krabbi. Stjörnuspá: Staða himintunglanna gerir það að verkum að þú hefur mikið sjálfstraust. Líttu þess vegna ekki fram hjá brosi barnsins og hlustaðu á hljóm hlátursins. Auður er frábær dóttir, sjálfstæð, hugmyndarík, dugleg og framkvæmda- söm,“ segir Elín Guðjónsdóttir, móðir Auðar. „Hún var mikill dundari þegar hún var lítil og sjálfri sér nóg. Hún teiknaði mikið og er listræn í sér. Auður er með græna hugsun og hugsar um náttúruna og sjálfbærni. Hún gæti ekki verið betri dóttir.“ Auður stendur fyrir Plöntuskiptidegi á sunnudaginn í Laugargarði, sem er sam- félagsrekinn hverfisgarður í Laugardal, við hliðina á Fjölskyldugörðunum og nálægt Langholtsskóla. Laugargarður er tilraunaverkefni nemenda úr Listahá- skólanum og Landbúnaðarháskólanum. Á deginum skapast vettvangur fyrir fólk til að skiptast á plöntum, fræjum og fróðleik. Dagskráin hefst klukkan 14 og stendur í einn og hálfan tíma. Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síð- unni Laugargardur. Hrósið... ...fá allir þeir slökkvi- liðsmenn sem tóku þátt í því mikla þrek- virki að slökkva eldinn í Skeifunni síðast- liðinn sunnudag. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.