Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 11.07.2014, Blaðsíða 19
Uppskriftir á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA bökuð sítrus- ostakaka Þessi er virkilega fersk og skemmtileg. Hér er hugmynd: skiptu út 18% sýrðum rjóma fyrir nýja 36% sýrða rjómann og berðu hana fram með smá slettu af 36% rjómanum. Það verður enginn svikinn af því. NÝTT Jarðafaraselfie: Sjálfsmyndir eru teknar á margvíslegum stöðum og við hin ólíklegustu tækifæri. Þessi stúlka stillir sér upp í jarðarför afa síns.. RIP grandpa! UpplifUnar­ selfie: Venjulegt fólk pósar oft í óvenjulegum að- stæðum. Sérfræð- ingar segja okkur, nú á upplýsingaöld, hafa enn meiri þörf en áður til að mynda okkur að upplifa eitthvað einstakt. Því meira sem við sitjum við tölvurnar því meiri þörf höfum við til að upplifa eitthvað alveg magnað. pólitíkUsa­ selfie: Þetta er sennilega frægasta sjálfs- mynd okkar tíma. Obama Bandaríkja- forseti stillir sér upp með forsætis- ráðherra Bretlands, David Cameron og forsætisráherra Danmerkur, Helle Thorning Schmidt, við minning- arathöfn Nelson Mandela. Michelle Obama situr hjá og tekur ekki þátt. Kannski fúl yfir fíflaskapnum? Hópselfie: Að taka mynd af sér með hressum hópi fólks er orðin algjör klassík eftir að Ellen tók þessa margfrægu mynd á Óskarnum í mars 2014. royalselfie: Reykjavíkurdætur með Bessastaðahjónunum. GælUdýraselfie: Það má finna ógrynni sjálfsmynda af fólki með gæludýrin sín á netinu. Hér pósar Gutti hans Páls Óskars. úttekt 19 Helgin 11.-13. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.