Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Page 81

Fréttatíminn - 12.12.2014, Page 81
82 jólagjafir Helgin 12.-14. desember 2014 Gefðu upplifun í jólagjöf Óskaskrín er kærkomin nýjung á sviði gjafavöru á Íslandi, byggð á hugmynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Með Óskaskríninu er hægt að gefa upplifanir í stað hluta, auk þess sem viðtakandanum gefst færi á að velja sína uppáhalds upplifun úr fjölda freistandi möguleika sem leynast í hverju boxi. Gefandinn velur þemað og viðtakandinn velur ævintýrið. Dagmar Íris Gylfadóttir, sölu- og markaðsstjóri hjá Óskaskríni, segir að vinsældir þessa fyrirkomulags séu sífellt að aukast og að fólk kjósi gjarnan að gefa upplifanir í stað annarra hefðbundinna gjafa, en Óskaskrín var fyrst selt hér á landi árið 2011. Ó skaskrínin skiptast í fjögur mismunandi þemu: Dekurstund, töff, gourmet og rómantík. Þau eru á mismunandi verði og höfða til fjöl- breytilegs smekks og ólíkra áhugasviða við- takenda. Í hverju skríni er handbók með umfjöllun um þau fyrirtæki sem hægt er að velja á milli og þær upplifanir sem hvert þeirra býður upp á, ásamt gjafakorti. Þegar viðtak- andinn hefur valið upp- lifun hefur hann samband við viðkomandi fyrirtæki, gefur upp númerið á kort- inu og pantar. Dekurstund veitir handhafanum ýmsa möguleika á alls konar dekurmeðferðum. Má þar nefna hand- og fótsnyrt- ingu, klippingu og nudd. Dekurstundin kostar 7.900 krónur. Í Töff-skríninu er hægt að velja um ýmsa skemmtilega afþrey- ingu, meðal annars golf- kennslu, fjórhjólaferð, jöklaferð, bátsferð, ferð í bjórskólann og ýmislegt fleira. Töff óskaskrínið kostar 14.900 krónur. Gourmet-skrínið inniheldur úrval þriggja til fjögurra rétta máltíða fyrir tvo á veitingahúsum víðs vegar um landið svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Þetta skrín er mjög vinsælt í jóla- og fyrir- tækjagjafir. Þú ert ekki að velja einn ákveðinn stað heldur gefur viðtakand- anum kost á að laga valið að sínum smekk,“ segir Dagmar. Gourmet Óska- skrínið kostar 16.900 krónur. Rómantík inniheldur gistingu fyrir tvo í eina nótt á hóteli, en hægt er að velja milli ýmissa glæsilegra hótela hring- inn í kringum landið. Einnig fylgir tveggja til fjögurra rétta máltíð og morgunverður með róm- antíkinni. Heildarverð er 32.900 krónur. Dagmar segir að við- tökurnar við skrínunum séu mjög ánægjulegar. „Þau eru meðal annars tilvalin fyrir fólk sem á allt en kaupandann langar að gera vel við. Þá eru fyrirtæki í auknum mæli að kaupa skrínin handa starfsfólki og viðskipta- vinum. Óskaskrínin eru líka keypt í allskyns vinn- inga og leiki enda standa þau alltaf fyrir sínu og henta viðtakendum með ólík áhugamál. Þeir sem komast á bragðið kaupa þau aftur og aftur enda viðtakendur nánast undantekningalaust mjög ánægðir. Við höfum sömuleiðis átt í mjög góðum samskiptum við samstarfsaðila okkar sem margir hafa verið með frá upphafi,“ segir Dagmar. Óskaskrínin eru fáan- leg á heimasíðunni www. oskaskrin.is og eru þau send hvert á land sem er. Þau eru einnig fáanleg í verslunum Hagkaupa á höfuðborgarsvæð- inu, flestum verslunum Pennans Eymundssonar, blómabúðinni Dalíu í Glæsibæ og versluninni Býflugan og blómið á Akureyri. Unnið í samstarfi við Óskaskrín Hvernig virkar Óskaskrín?  Þú kaupir Óskaskrín á www.oskaskrin.is eða á einhverjum sölustað um allt land.  Þiggjandi gjafarinnar fær í hendur fallega gjafa- öskju ásamt gjafakorti og handbók.  Með hjálp handbókar- innar velur viðkomandi síðan úr fjölmörgum upp- lifunum innan þess þema sem skrínið geymir.  Þegar ákvörðun hefur verið tekin er pantað beint hjá þjónustuaðila hverrar upplifunar og gjafakortið notað sem greiðsla þegar þjónustan er nýtt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.