Fréttatíminn - 12.12.2014, Síða 108
Sorrí með mig, en þátturinn
Hreinn Skjöldur er ekki góður. Ég
er kannski að verða of gamall fyrir
þessa týpu af þáttum en ég held þó
ekki. Því mér finnst Steindi yfirleitt
frekar fyndinn, Saga Garðarsdótt-
ir er fyndin og Pétur Jóhann líka.
Svo ekki sé talað um Kjartan Guð-
jónsson sem kom fyrir í fyrsta þætt-
inum. Auddi Blö ekki svo mikið en
hann er þó orðinn frekar massaður,
sem er vel.
En þessi fyrsti þáttur var hrein
sýra. Ég þurfti að pína mig í þátt tvö.
Hann var þó mun betri og átti ágæt-
is spretti sem fjöruðu þó yfirleitt út
án þess að ná upp alvöru stemningu.
Var t.d. frekar svekktur vegna þess
að ekki var gert meira úr sómölsku
sjóræningjunum. Fannst það bein-
línis öskra á eitthvað eitthvað – en
ekkert varð úr.
Þátturinn er tæknilega vel gerður.
Ljómandi kvikmyndataka og ágæt-
lega lýstur en það vantar þennan
neista sem sketsaþættirnir höfðu.
Það er enda ekki hlaupið að því að
gera gott leikið sjónvarpsefni og ég
er hræddur um að þeir sem standa á
bak við þáttinn hafi rekið sig illilega
á muninn á sketsum og söguþræði.
Ég vona þó að þetta séu byrjun-
arerfiðleikar og þættinum vaxi ás-
megin. Nái framleiðslan að batna
jafn mikið á milli þátta út seríuna
og frá fyrsta yfir í annan – erum við
að tala um Edduverðlaun fyrir þann
síðasta. En fyrir mig er þetta held
ég komið gott.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Nágrannar
13:50 Stelpurnar (12/12)
14:20 Hátíðarstund með Rikku (3/4)
14:50 Á fullu gazi (5/6)
15:20 Um land allt (8/12)
15:55 Eldhúsið hans Eyþórs (2/9)
16:30 60 mínútur (11/53)
17:20 Eyjan (16/20)
18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (68/100)
19:15 Ástríður (5/10)
19:40 Sjálfstætt fólk (12/20)
20:20 Rizzoli & Isles (4/18)
21:10 Hreinn Skjöldur (3/7) Íslenskur
gamanþáttur með Steinda, Sögu
Garðars og Pétri Jóhanni í aðal-
hlutverkum.
21:40 Homeland (10/12) Fjórða
þáttaröð þessarra mögnuðu
spennuþátta þar sem við höldum
áfram að fylgjast Með Carrie
Mathieson, starfsmanni banda-
rísku leyniþjónustunnar.
22:35 Shameless (8/12)
23:35 60 mínútur (12/53)
00:25 Eyjan (16/20)
01:15 Daily Show: Global Edition
01:40 The Newsroom (5/6)
02:35 Rush (3/10)
03:20 Spanglish
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:45 Barcelona - PSG
11:25 Roma - Man. City
13:05 Meistaradeildin - Meistaramörk
13:50 Chicago - Cleveland
15:25 Champions Revealed
16:10 Fuchse Berlin - RN Löwen Beint
17:40 Meistaradeild Evrópu
18:10 Getafe - Barcelona
19:50 R. Sociedad - A. Bilbao Beint
21:50 Fuchse Berlin - RN Löwen
23:10 UFC Now 2014
00:00 Real Sociedad - Athletic Bilbao
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 WBA - Aston Villa
10:00 Middlesborough - Derby
11:40 Chelsea - Hull
13:20 Man. Utd. - Liverpool Beint
15:50 Swansea - Tottenham Beint
18:00 Arsenal - Newcastle
19:40 Man. Utd. - Liverpool
21:20 Swansea - Tottenham
23:00 Bolton - Ipswich
00:40 Leicester - Man. City
SkjárSport
10:45 Augsburg - Bayern München
12:35 Mainz - Stuttgart
14:25 B. Leverk. - B. Mönchengladb.
16:25 Wolfsburg - Paderborn
18:30 B. Leverk. - B.Mönchengladb.
20:20 Wolfsburg - Paderborn
14. desember
sjónvarp 109Helgin 12.-14. desember 2014
Í sjónvarpinu Hreinn skjöldur
Hrein djöflasýra
Hver Sacla krukka er einstakur lystauki af fersku hráefni eins
og basilíku, tómötum, ferskum pipar, ólífum og ólífuolíu.
Prófaðu eina, prófaðu tvær, prófaðu þrjár...
Fáðu girnilegar uppskriftir á www.sacla.is
Finndu okkur líka á Facebook.