Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 113

Fréttatíminn - 12.12.2014, Qupperneq 113
T il stóð að hitta þá Berndsen og Hermigervil saman, en Hermigervill svaf yfir sig og hittumst við Davíð því undir fjögur augu, í stað sex. „Við erum búnir að gefa út plötur, en aldrei haldið útgáfutón- leika. Okkur hefur alltaf langað til þess að halda slíka tónleika en við höfum báðir dvalið mikið erlendis undanfarið og einhvern veginn gafst aldrei tími til þess. Núna ætl- um við samt að kýla á þetta þó það sé seint,“ segir Davíð Berndsen. „Við höfum báðir haft það mikið að gera að það hefur ekki tekist að gera þetta fyrr en nú. Við Svein- björn semjum tónlistina saman og Berndsen er hljómsveit. Það eru margir sem halda að þetta sé sóló- verkefnið mitt, en ég hef alltaf litið á þetta sem hljómsveit,“ segir Dav- íð. „Kannski verður þetta sólóverk- efni eftir svona 40 ár. Markmiðinu er náð ef ég get verið að koma fram á börum á Spáni í ellinni.“ Davíð flutti til Berlínar síðasta sumar þar sem kærastan hans fór í nám og hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi þar sem hann hitaði upp fyrir íslensku sveitina FM Belfast. „Ég er búinn að taka einhver 35 gigg með þeim á þessu ári,“ segir Davíð. „Þetta hafa verið svona þrír túrar um alla Evrópu. Mjög stórt tækifæri fyrir okkur því þau eru komin á góðan stað og það kemur mikið af fólki að sjá þau. Þetta passar mjög vel saman,“ segir Davíð. „Það er bilað stuð á þessum tónleikum.“ FM Belfast er komin á þann stað í sínu harki að geta ferðast um í góðum rútum og segir Davíð mjög fínt að koma inn í þetta á því stigi. „Þau eru með góða rútu og þægindi og slíkt, sem er mjög gott fyrir mig. Playstation aftast og bíl- stjórinn sagði mér bara að vaða í veitingarnar og aðstæður sem ég gæti auðveldlega vanist. En á móti kemur er þetta ekkert sérstaklega vel borgað per tónleika, en það sem telur mest er plötusala á tónleikun- um, sem er mjög góð,“ segir Davíð. „Við erum að stefna á að fara sjálfir RagnheiðuR laugardaginn 27. desember sunnudaginn 28. desember miðasala á harpa.is og í síma 528-5050 kæRkomin jólagjöf! sýning áRsins 2014  TónlisT ÚTgáfuTónleikar Berndsen á HÚrra á fösTudagskvöld í túr á næsta ári, en ætli við leigjum ekki bara Yaris og keyrum af stað. Maður þarf að vera rosalega dug- legur að ferðast og spila, öðruvísi gengur þetta ekki.“ Berndsen sagði að Evrópubúar kynnu vel að meta músíkina og plötusala gekk mjög vel á flestum tónleikunum, en ekki öllum. „Við seldum mjög vel en við seldum mest á þeim stöðum sem eru ekki með Spotify,“ segir Davíð. „Við fundum mikið fyrir því eins og í Þýskalandi þar sem Spotify er bannað. Þá seldum við mjög vel, en svo spiluðum við fyrir 300 manns í Danmörku og seldum einn disk,“ segir Davíð. „Fólk kaupir bara ekki diska þegar það er með aðgang að Spotify. Bestu tónleikarnir okkar voru í Berlín og Prag, sem var áhugavert. Ætli það hafi ekki verið um 800 manns þar. Svo áttum við það góða tónleika í Bern í Sviss að tónleikafötunum mínum var stolið,“ segir Davíð. „Ég læt mig dreyma allavega um að það hafi verið vegna þess hve góðir við vor- um. Ég var í fínum bleikum silki- jakka og honum var stolið. Annars er gaman að spila í Þýskalandi yfir höfuð, þau elska Íslendinga.“ Þrátt fyrir að Berndsen sé að halda útgáfutónleika í ár, fyrir plötu sem kom út á síðasta ári, er hann ekkert að slaka á og er kominn vel á veg með efni á næstu plötu. „Maður þarf alltaf að vera að, það má ekki líða lengra en tvö ár á milli platna,“ segir Davíð. „Um leið og það byrjar að ganga vel þá hefst mesta vinnan. Enga leti,“ seg- ir Davíð sem einnig leggur stund á leiðsögunám um þessar mundir. „Það er rosalega erfitt að lifa af sem tónlistarmaður. Ég vill samt ekki segja að nám sé eitthvert B plan,“ segir Davíð. „Maður er alltaf að læra og þroskast. Þetta hjálpar líka til við allan innblástur.“ Útgáfutónleikar Berndsen verða á Húrra í kvöld, föstudagskvöld, og opnar húsið klukkan 21. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Tónlistarmaðurinn Berndsen sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyrir ári. Plötuna Planet Earth vann hann í samstarfi við Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur undir nafninu Hermigervill. Davíð Berndsen segist aldrei hafa haldið útgáfutónleika fyrir plötuna en ætlar að láta verða af því í dag, föstudag. Hann er nýkominn úr löngu tónleikaferðalagi um Evrópu þar sem hann hitaði upp fyrir FM Belfast. Fötunum stolið í Sviss Sveinbjörn Thoraren- sen og Davíð Bernd- sen: Við stefnum á að fara sjálfir í túr á næsta ári, en ætli við leigjum ekki bara Yaris og keyrum af stað. Ljósmynd/Hari Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hefst með jólastund í kirkjunni. Síðan haldið upp í Safnaðarheimili og sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum. Kaffi og meðlæti fyrir alla. Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknar- félags Íslands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins. Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonana Nathalía Druzin Halldórsdóttir syngur einsöng. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni þjónar fyrir altari. Miðnætursamvera á jólanótt. Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra. Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti! Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tón- listarval sitt. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, Söng- hópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Aftansöngur á gamlárskvöldi. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng Sun. 14.des. kl. 14:00 Sun. 21.des. kl. 14:00 Mið. 24. des. kl. 18:00 Mið. 24. des. kl. 23:30 Fim. 25. des. kl. 14:00 Mið. 31. des. kl. 17:00 TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is Opnunartímar 12:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi 114 menning Helgin 12.-14. desember 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.